Pressan - 16.09.1993, Page 30

Pressan - 16.09.1993, Page 30
MATSEÐILL VIKUNNAR 30 PRESSAN Fimmtudagurinn 16. september 1993 i i 1 i i Seðill 1 ákr. 1.750,- Rjómalöguð súpa dagsins. Glóðarsteikt lambalæri með kartöflugratíni, fersku grænmeti og portvínssósu. Seðill 2 á kr. 1.950,- Hvítlauksristað rækju— og skinkuragú í smjördeigshúsi. Glóðarsteikt lambalæri með kartöflugratíni, fersku grænmeti og portvínssósu. Seðill 3 á kr. 1.950,- Rjómalöguð súpa dagsins. Hunangsgljáður reyktur grísahryggur með síróps- ananaskartöflum, fersku grænmeti og rjómasinnepssósu. Seðill 4 á kr. 2.150,- Hörpuskel „Provincial“. Hunangsgljáður reyktur grísahryggur með síróps- ananaskartöflum, fersku grænmeti og rjómasinnepssósu. Seðill 5 á kr. 2.400,- Rjómalöguð súpa dagsins. Heilsteiktar nautalundir með bakaðri kartöflu, smjörsoðnum maís, fersku grænmeti og dijon— bættri rjómapiparsósu. Seðill 6 á kr. 2.600,- Humar— og kjúklingaragú. Heilsteiktar nautalundir með bakaðri kartöflu, smjörsoðnum maís, fersku grænmeti og dijon— bættri rjómapiparsósu. Seðill 7 á kr. 1.750,- Rjómalöguð súpa dagsins. Gratíneraðir tónar hafsins með hrísgrjónum, fersku grænmeti og hvítlauksbrauði. Seðill 8 á kr. 1.950,- Kjúklinga- og svepparagú. Gratíneraðir tónar hafsins með hrísgrjónum, fersku grænmeti og hvítlauksbrauði. Eftirréttir fylgja með öllum réttum. 1. Súkkulaðimousse með ferskjusósu og rjómatoppi. 2. Eplapie með ískúlu og rjóma. 3. Bailey's kaffi með rjóma. Sýnishorn af matseðli: Humar- og kjúklingaragú Pönnuristaður smokkfiskur í tandoorisðsu Pepperoni- ýsa gratíneruð Smjörsteiktur skötuselur og smokkfiskur í karrísósu Glóðarsteiktur turnbauti með hvítlauksristuðum humri Grísasneiðar „Cordon BIeu“ Pekingönd í Grand Marnier- appelsínusósu Góður matur Persónuleg þjónusta Frábær tónlist Yfir 50 tegundir af léttvíni á besta verði í bænum Anna Karen og Georg spila fyrir matargesti föstudags- og laugardagskvöld

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.