Pressan - 16.09.1993, Side 37

Pressan - 16.09.1993, Side 37
 260 krónur i lausasölu (Vikuritid PRESSAN fylgir án endurgjaldsj HAFA SKAL SEM BETUR HLJOMAR Sögukennari mótmælir lágum launum með einkennilegri sögukennslu Davíð sagður vera alrískur negrakóngur frá 17. öld GUNNAR MEÐ RETTUNA: „Ekki alveg sama tilfinn- ing en dugar þó.“ Reykjavík, 15. september. „Það var ekki fyrr en í þriðja tíma, þegar einn í bekknum leit í bók, sem við tókum eftir að ekki var allt með felldu með sögukennsl- una,“ sagði Þórunn Hall- dórsdóttir, menntaskólamær í Reykjavík, en hún og bekkj- arfélagar hennar urðu fórn- arlömb undarlegrar aðferðar kennara þeirra við að mót- mæla lágum launum nú í vetrarbyijun. Samkvæmt heimildum GP neytti kennarinn, Gunnlaugur Rafn Ásmundsson, sérhvers færis til að ljúga að bekknum. Mun hann hafa kokkað upp helstu staðreyndir íslands- og mannkynssögunnar til að ná sér niðri á ríkisstjórninni. „Eftir því sem við komumst næst sagði hann bekknum að Davíð Oddsson hefði verið afrískur negrakóngur á sautj- ándu öld,“ sagði Jón Þórðar- son rektor og hélt áfram: „Jón Baldvin var sagður vera púk- inn á fjósbitanum úr íslensk- um þjóðsögum. Friðrik Sop- husson var sagður persóna úr Vesalingunum eftir Hugo og Halldór Blöndal danskur ein- okunarkaupmaður. Sighvatur Björgvinsson var sagður vera galdralæknir að vestan sem brenndur hefði verið á báli. Þá sagði hann að Þorsteinn Páls- son væri marbendill. Nú, og til að skemmta skrattanum í sér þá sagði hann að Baldur Hermannsson hefði verið nið- ursetningur í Flóanum." „Sagan refsar ranglátum mönnum,“ var það eina sem Gunnlaugur vildi láta eftir sér hafa. Bekkurínn saf dotfallinn yfir hinni nýju söguskoö- un Gunnlaugs þegar Ijós- myndara GP bar að garði. Ungur Reykvíkingur snýr bann við reykíngum Hefup læii aö reykja meö eyranu „Þegar ég var búinn að lesa þessar bannsettu reglugerðir, sem banna reykingar á öllum mögulegum og ómögulegum stöðum, tók ég eftir að þær kváðu bara á um bann við reykingum um munninn,“ Davíð Oddsson vígir sjoppu í Breiðholtinu: Kevpti bland í ______i______ nni# o ■«£ S% iu| „Auðvitað er það við hæfi að forsætisráðherra vígi sjoppur. Ég sé eldcert athuga- vert við það, enda koma kjós- endur mínir hingað,“ sagði Davíð Oddsson forsætisráð- herra þar sem hann kom út úr sjoppunni Þremur staur- um með bland í poka. Hann var fyrsti viskiptavinurinn þegar sjoppan var opnuð í morgun. „Þetta framtak Davíðs er einhver besta kynning sem við gátum fengið, enda hefur ver- ið fullt út úr dyrum síðan hann kíkti inn,“ sagði Ófeigur Njarðarson sjoppueigandi. Hann sagði að Davíð hefði verið sérlega skemmtilegur viðskiptavinur. „Það var eins og það kæmi annar andi í sjoppuna eftir að D a v í ð var hérna. Menn eru eitthvað svo léttir á sér og gamanyrði á allra vörum," sagði Ófeigur. DAVIÐ ODDSSOl Vígði söluturninn Þrjá staura í Breiðholti. Nýjar upplýsingar um skinkumálið Jón Baldvin er með umboð fyrir danska skinku Reykjavík, 15. september. Samkvæmt upplýsingum sem embættismenn í Iandbúnaðar- ráðuneytinu hafa látið leka frá sér virðist sem Jón Baldvin Hanni- balsson utanríkisráðherra hafi umboð fyrir danska skinku. Telja þeir að það sldpti máli og skýri að nokkru hve fest ráðherra sækir málið. „Ég vil hvorki neita þessu né játa né yfirhöfuð láta neitt eftir mér hafa,“ sagði Sveinbjöm Dagfinnsson landbúnaðarráðuneytisstjóri aðspurður um málið. Svo virðist hins vegar sem skinkumálið hið fýrra blandist nú sam- an við skinlcumálið hið síðara. Þegar grannt er skoðað þá vom Jón Baldvin og Bryndis með í farteskinu bita frá fyrirtækinu „Den gode gamle Flæskesteg“ þegar þau voru gripin. Bitann átti að nota í mark- aðskynningu. „Eg fæ ekki séð hvaða máli skiptir hvaða viðskiptasambanda ég kann að hafa aflað mér erlendis, svo framarlega sem ég geri það í frí- tíma mínum.“ sagði Gunnar Þór Smárason reykingamaður. Gunnar hefur sent þeim sem vilja banna reykingar langt nef, eða réttar sagt langt eyra, því hann fann agnúa í reglugerðinni. „Það er ekkert þarna sem bannar mér að reykja með þessum hætti,“ sagði Gunnar. Þegar málið var borið undir Sigurð Líndal lagaprófessor kom fram að Gunnar hafði rétt fyrir sér. „Þetta sýnir vel í hvaða ógöngur reglugerðafrumskóg- urinn er kominn. Menn em að banna hitt og þetta en átta sig ekki á því að náttúran hefur sinn gang. Það var viðbúið að fram kæmu menn sem gætu reykt framhjá reglunum,“ sagði Sigurður. „Auðvitað er þetta ekki alveg sama tilfinning en þetta dugar þó. Þar að auki losna ég við gula fingur sem fylgja venjuleg- um reykingum," sagði Gunnar. Starfsfélagar Gunnars segjast ekki vera hissa á þessu. „Hann er mesti nikótínisti sem ég hef kynnst. í raun hefur hann verið óstarfhæfur í mörg ár vegna fiíknarinnar, en það hefur bjarg- að honum að vinna hjá opin- bem fyrirtæki,“ sagði Kolbrún Sigþórsdóttir samstarfskona. Hagstæðar og Qölbreyttar" sólarlandaferðir - fyrir íslenskan saltfisk! kU Reykjavík Immirfgham Hamborg '^Anttt'erpen Röfterdam 1 1 1 1 Barcelona Barcelona Barcelona Barcelona Bilbao Bilbao Bilbao Bilbao SanSebastian SanSebastian SanScbastian SanSebastian Flutn.tími: 6 dagar 8 dagar 9 dagar 10 dagar Afh.dagur: hriðjud. RmmTucÍ. Föstud. Laugard. * Miðað er við 6 - 10 daga ferðir með gámi aðra leiðina. Brottför alla miðvikudaga. Flutningur EIMSKIPS á saltfiski til Spánar er eitt dæmið um sveigjanlega, hag- kvæma og örugga þjónustu við saltfisksútflytjendur til Miðjarðarhafslanda. Val á milli nokkurra leiða til áfangastaðar gefur kost á mismunandi verði og afhend- ingartími er sveigjanlegur. Öflugur bílafloti erlendis og sérhæft starfsfólk EIMSKIPS hér heima og á skrifstofum okkar í Evrópu annast öruggan flutning alla leið. Fyrsta flokks kæligámar tryggja kjörhitastig á flutn- ingstíma (1-4 °C) og í Sundahöfn eru kæligeymsl- ur sérútbúnar með geymslu á saltfíski í huga. VIÐ GREIÐUM PÉR LEIÐ EIMSKIP Óvenjulegt þjófn- aóarmál upplýst Si gamla túniðsitt fynip utan Mogaainisíö Reykjavík, 15. september. „Það kom auðvitað mjög á mig þegar ég þekkti þarna aftur gamla túnið mitt þar sem verið var að leggja það fyrir utan Moggann. Ég var ekki í nokkrum vafa um að þetta væri mitt gras, ég þekld það hvar sem er,“ sagði Jón Gissurarson, bóndi úr Fljóts- hlíðinni, en harla óvenjulegt þjófnaðarmál hefur nú verið upplýst. Svo virðist sem þarna hafi komið í leitimar tún Jóns bónda, sem hvarf fyrr í sumar. „Ég hafði ekki farið út á tún í nokkum tíma í júlí, en þegar ég fór þangað til að huga að \ JON BONDI GISSURAR- SON: Segist þekkja túnið sitt hvar sem er. slægjunni var sem svaraði þriggja hektara túni horfið. Ég var satt best að segja alveg óhuggandi eftir hvarfið, þar sem mér var þetta tún mjög kært. Tvö af bömum mínum komu þar undir, þannig að túnið hefur sérstaka þýðingu í íjölskyldu minni.“ „Auðvitað látum við mann- inn fá túnið sitt aftur ef hon- um tekst að sanna eignarhalc sitt. Mogginn vill ekki lig undir ámæli fyrir að taka ann- arra manna tún ófrjálsri rendi,“ sagði Haraldur Sveinsson framkvæmdastjóri. Rétt áður cn GULA PRESS- ’AN fór í prentun virtist h vegar vera fengin farsæl lai í málinu. „Jú, það er rétt, [ er lausn í sjónmáli. Bæði er að að mér þykir túnið fara 1 þama fyrir utan Moggann 'ð minnsta kosti er ljóst aé í fleirj sjá það en áður. Þa kontið til tals að ég fá ” -f-am á túninu, en 3ið AUK / SlA K109D21-488 NY GERÐ Corolla árgerð '94, 90 hestöfl. Verð 1074 þúsund. <gg> TOYOTA Tókn um gæði

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.