Pressan - 11.11.1993, Side 4

Pressan - 11.11.1993, Side 4
ÓDÝR SJÉNS 4 PRESSAN Fimmtudagurinn 11. nóvember 1993 fær Jön MognDsson lögfræðingur fyrir að Játa undaii gráa fiðritignum og halda frainlijá með Aljiýðti- flokktium. Foxillir fulltrúar „Enn einu sinni finnum við okkur ktiúnar til að mótmœla vinnubrögðum í stjórn Dag- vistarbama. Boðuðumfundi er aflýst ánfyrirvara þannig að fiulltrúar mega sœna sig við aðfáfyrstað vita um frestun þegar þeir eru mœttir á fund- inn. Fund eftirfund vantar fulltrúafrá meirihlutanum og er það frekar orðin regla en undantekning aðformaður stjómar mceti of seint á fundi.“ Fjóla Guðmundsdóttir og Kristín Blöndal, stjórnarkonur í Dagvist barna. Anna K. Jónsdóttir, formað- ur stjómar Dagvistar barna: „Þetta er dæmigert. Á þess- um fundi eru lagðar fram mjög bjartar tölur þar sem kemur fram að bömum á biðlista heíur fækkað um íimm hundmð. Þegar já- kvæð staða er lögð á borðið em þetta þekkt viðbrögð hjá minnihluta sem ekki hefur lagt neitt frambærilegt til málanna. Þessar aðdróttanir em meira og minna rangar. Einhvem tímann hefur íundur þurít að falla niður, en það gerist hjá öllum nefiidum borgarinnar. Þetta fellur alveg innan ramma eðlilegra starfa nefhda sem starfa allt árið um kring. Það em náttúrlega alltaf verkin sem tala.“ Danska dópið dýr- ast „Innflytjetidur lyfia hér hafa haft einkarétt á tilteknum lyfiaheitum ogáttað lang- mestu leyti í viðskiptum við Danmörku þó að þarséu lyf mjögdýr. Þetta frumvarp [um lyfjamál] og EES-samningur- inn munu leiða tilþess að aðr- ir umboðsmenn getaflutt samskonar lyfinnfrá öðmm aðila í öðm landi. “ Guðmundur Árni Stefánsson Birgir Thorlacius hjá Félagi íslenskra stórkaupmanna: Það er ekki rétt að meirihluti lyfja sem flutt em inn til landsins komi í gegnum Danmörku. Þetta er svona gamalt slagorð. Það er líka rangt að kenna innflytjend- um um hátt lyfjaverð, því ef lyfjakostnaður á hvern mann er reiknaður út frá heildsölu- verði kemur í ljós að verð okkar er með því lægsta sem gerist og til dæmis lægra en hjá Svíum. Menn em líka ef- ins um að þetta lyfjafrum- varp komi til með draga saman lyfjakostnað því menn blanda svolítið saman EES og þessu frumvarpi. Samhliða innflutningur kemur til með að verða að staðreynd bara vegna Evr- ópusamningsins en ekki vegna þessa frumvarps." „Það er eftirtektarvert hve mjög menn misstíga sig [í þýðingum] á ýtnislegu ensku orðfœri um kynlífið. í mynd eðaþætti sem heitir „That’s Life“ var „libido“ til dœmis orðið að „líkama“ sem ég hugsa að hefði komið Freud á óvart. Hins vegar hefði mér ekki komið á óvart að sjá „French letters"þýtt sem „frönsk setidibréf‘. En á dauða mínum átti égfremur von en að sjá þessi „frönsku bréf', það er „stnokka“, þýdd sem „umbúðabréf‘.“ Aðalsteinn Ingólfsson í DV. Valdís Gunnarsdóttir, deildarstjóri þýðingadeildar Stöðvar 2: „Eins og fram kom í kjallara- grein Aðalsteins hefur hann safnað dæmum um klúðurs- legar þýðingar undanfarin misseri og ég get ekki annað en fagnað því að hann skuli ekki hafa fundið nema fjögur dæmi um slíkt hjá Stöð 2. En það má ekki gleymast að okkur er mikill vandi á höndum því oft eru erlend handrit mjög ónákvæm eða þau vantar alveg. Þá er ekkert annað til ráða en að þýða eft- ir eyranu. Þess má svo geta að nýlega keypti ég „The Dictionary of Sexual Slang“ og þvi munu áhorfendur okkar ekki vaða í villu í fram- tíðinni um merkingu þessara orða.“ Kynlífs- raunir þýðenda Síðasti séns—fylgisveinaþjónusta Erum alveg húrrandi la< Reykjavík er að fá á sig svipmót stórborgar með öllum þeim kostum sem því fylgja. Fyrir nokkr- um árum hefði verið óheyrt að hægt væri að kaupa sér fylgisveina í borginni en nú er allt hægt. Fyrirtækið Síðasti séns býður upp á þessa þjónustu. „Við sérhæfum okkur í gæsapartíum og almenn- um fylgisveinastörfum," segir Halldór Magnús- son en hann er eigandi_ fyrirtækisins ásamt Nór- anum, sem kýs að koma fram undir dulnefni af persónulegum ástæðum. „En ég vil að það komi skýrt fram að við tökum vinnuna ekki með okkur heim þó að það sé stund- um freistandi." Þetta er augljóslega eitt af fjöl- mörgum vandamálum sem koma upp á sviði sem á sér engin fordæmi svo vitað sé á íslandi. „Ein- hvers staðar verðum við að setja mörkin," bætir Nórinn við, en hann held- ur sér í formi með því að leika handknattleik með FH. „Það er mjög mikil- vægt í þessu starfi að halda sér í góðu standi, það segir sig sjálft. Einnig er betra að góða skapið sé ekki langt undan." Fyrirtækið er orðið tveggja ára gamalt og að sögn þeirra félaga komst rekstrargrundvöllur á þegar gæsapartíin kom- ust almennt í tísku hér- lendis. Hvert er eftirminnileg- asta atvikið úrstarfinu? „Það hefur eðli málsins samkvæmt mýmargt komið upp sem gaman væri að segja frá. Tja, það var til dæmis einu sinni sem oftar að við vorum verðandi tengdason. Við viljum að það komi fram að það gætir nokkurs misskilnings á eðli þeirrar þjónustu sem við bjóðum upp á. Við stundum ekki vændi." Að sögn þeirra félaga er ekki mikil samkeppni í faginu enn sem komið er, en við því megi búast fyrr en seinna. Þeir hafa laus- ráðna menn ef mikið liggur við og reyna að haga þjónustunni þannig að hún sé sem víðfeðm- MYND/JIM SMART ust; bjóða upp á grín og glens, hljóðfæraslátt og söng. Og eðlilega taka þeir að sér að skipuleggja skemmtikvöld í heild sinni. En í hverju telja þeir sinn helsta styrk liggja? „Við erum svo ódýrir." Jakob Bjamar Grétarsson fengnir til að fylgja ágætri konu sem var að fara að ganga í það heil- aga. Þá er það gjarnan vinkvennahópur viðkom- andi sem hefur samband við okkur. Við leggjum okkur alltaf fram um að skemmta viðskiptavinum okkar og í þessu ákveðna tilviki tókst það eiginlega of vel. Hin verðandi brúð- ur var komin á fremsta hlunn með að hætta við brúðkaupið! Sú regla gildir í þessu eins og öðru að hvorki má vera of né van." Þeir hjá Síðasta séns stæra sig af því að sjaldan hafi þeim mistekist ætl- unarverk sitt og þau tilvik hafa komið upp að for- eldrar brúðarinnar hafi fengið þá til að standa fyrir gæsapartíi. „Jú, það hefur að vísu ekki gerst oft — eiginlega ekki nema einu sinni — og var það til komið vegna þess að foreldrarnir voru ein- faldlega ekki sáttir við Súsanna Svavarsdóttir kredit „Stærsti kostur Súsönnu er brennandi áhugi á leikhúsi, hún verður beinlínis reið ef henni líka ekki hlutimir. Hrifhæm og leyfir sér að hrífast ef hún tel- ur vel gert. Oft fúndvís á skemmtilegar útleggingar á verkunum sem hún fjallar um. Skörp og skrifar læsilegan og skemmtilegan stíl,“ segir Stefán Bald- ursson Þjóðleikhússtjóri. „Ég les ekki gagnrýni svo ég get ekki metið hana sem slíka, en sem samstarfs- maður í alkafræðunum er hún forkur dugleg og virðist hafa endalausa orku í vinnu,“ segir Edda Björgvinsdóttir, sem samdi leikgerð upp úr bók Súsönnu, Gúmmíendur synda eldd. „Helstu kostir Súsönnu sem leiklistargagnrýnanda eru að hún hef- ur augljósan ástríðuáhuga á leikhúsi, hún skrifar oft skynsamlega um þær sýningar sem hún hrífst af og greinar hennar vekja gríðarlega athygli og hafa áhrif,“ segir Sigurður Hróarsson Borgarleikhús- stjóri. „Mér finnst hún geta verið afar skemmtileg og ágætur félagi,“ segir Jóhanna Kristjónsdóttir, samstarfsmaður Súsönnu á Morgunblaðinu. Skemmtileg ogforkur dugleg — eða subbuleg ogfljótfœr? Súsanna Svavarsdóttir, lelkhúsgagnrýnandi Morgunblaösins, er umtöluð og umdeild fyrir dóma sína, ekki síst dóm um Þrettándu krossferölna, sem hún „slátraöi“. „Hún er íhaldssöm í leikhúsviðhorfum, virð- ist helst kunna að meta verk í hefðbundnum stíL Það sama á við um útfærslu, t.d. varðandi leik- myndir. Hún gerir ekki nægilegan greinarmun á texta verksins og útfærslu leikstjórans. Hampar amatörisma á kostnað atvinnumennsku og virð- ist ekki alltaf geta greint þar á milli. Stundum fljótfær og óþarflega dónaleg ef henni mislflcar,1' segir Stefán Baldursson Þjóðleikhússtjóri. „Það neilcvæða við Súsönnu er fljótfærni, hún fer stundum í heljarstökkum á undan sér,“ segir Edda Björgvinsdóttir leikkona. „Hún skrifar oft órölcstuddar, móðgandi og lítilsvirðandi athuga- semdir um leikara og leiklist sem eiga ekkert skylt við faglega gagnrýni. Hún á það tU að skrifa subbulegar greinar um sýningar sem faUa ekki að hennar smekk, en greinar hennar vekja gríð- arlega athygU og hafa áhrif,“ segir Sigurður Hró- arsson Borgarleikhússtjóri. „Mér finnst að hún ætti að passa sig á orðum þvi þau geta verið svo vandmeðfarin og mér finnst hún ekki aUtaf átta sig á því,“ segir Jóhanna Kristjónsdóttir á Morg- unblaðinu.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.