Pressan - 25.11.1993, Blaðsíða 12

Pressan - 25.11.1993, Blaðsíða 12
REYKJ AVÍKU RN Æ T U R 12 PRESSAN Fimmtudagurinn 25. nóvember 1993 Tvær fyrirsætur sem keppa i Wild fyritsætukeppninni urntöluðu, sein frain fer í kvölri. Þær Ingibjörg Gunnþórs og Eva Hrund Willatzen sýndu sig og sönnuðu i Casablanca uin helgina. Sigga stillti sér upp og brosti laumulega til Ijósmyndarans. Klæðskiptingar á Cancun \ Þjóðleikhúskjallarinn er að ná sér á strik eftir breytingarnar. Staðurinn er óneitatilega snyrtilegri en áður og mannlífsflór- an, —ja, gott ef hún er ekki bara fjölbreyttari! Nýdanskir eru augljóslega hættir að horfa til himins og hafa snúið sér að predikun. Hérna er Daníel að blessa mannfjöldann á Café Óperu. á föstudag. Sigurvegar- arnir voru þeir Stefán Hjaltason, sem hafnaði í fyrsta sæti, númer tvö varð Rúna Stefánsdóttir og Ágústa SPRON-mær lenti í því þriðja. Nemendur Myndlista- og handíöaskóla íslands eru alla jafna frumlegir. Á föstudagskvöld mættu þeir til leiks í einkennilegri múnderingu, ýmist eigin eöa annarra, og skóku sig sem mest þeir máttu. Sagt er aö óveöriö hafi orðiö þess valdandi aö fólk þjappaöi sér enn betur saman en þaö haföi ráögert. Barinn sem braut múrinn, Gaukur ó Stöng, nóði þeim merka úfanga ó dögunum að verða óratugar gamall. Af þvi tilefni var farið í rútu alla ieið upp i Mosfellsbæ og slett þar úr klaufunum. Hlégarður varð fyrír valinu svo allir fastakúnnar, bæði gamlir og nýir, gætu skemmt sér saman. Fólkið slapp við röð. dyravaröarpeöi Hunang þeirra Útgáfuteiti hinnar þéttu og firnagóðu hljómsveitar Nýdanskrar var haldið á Café Óperu í síðustu viku. Fimmtíu manns mun hafa verið boðið til veislunnar en hvorki meira né minna en tvö hundruð mættu. Hunang heitir nýjasta afurð þessara mest „trendí" gæja landsins, sem lenda á öllum listum yfir þá best klæddu og kynþokkafyllstu. I kjallara allrar þjóðarinnar Bankablækur byrsta sig Ekki virðist enn allur vindur úr karaoke-inu, þó að sumiqPlji að svo sé. Afar fjölmennt var á úr- slitakeppni bankamanna í karaoke, sem fór fram á Tveimur vinum í óveðrinu Stórifótur. Kiddi, stjórnandi Casa- blanca, hefur náð að rrfa upp stað- inn, að minnsta kosti um stundar- sakir. Helga förðunafr- auka og Eydís hárgreiðslufrenja tóku sig vel út á Casablanca. Ætli Hemmi Gumm, eins og börnin segja, sé að sækast eftir plötusamningi hjá Jóni Ólafssyni? Fyrst Valgeir Guðjónsson er farin að skrifa gæti þá Hemmi alveg eins verið á leiðinni að gefa út sólóplötu. Yfirgaldramaðurinn Hilmar Örn Hilmarsson heldur augljóslega með einhverju félagsliði. Sverrir Stormsker með kúrekahatt. 1 Ulfar, elnn elgenda Gaukslns, á tall viö Davíö Þór Jónsson grínista. 2 Gauksviöurnefnlö loölr enn viö Guffa, þótt míkiö vatn sé runniö tll sjávar síðan hann stjórnaöi þar einu og öllu. Guffi var nýkominn frá mlkilli rauövínshátíö i Frakklandi en tók á honum stóra sínum og mætti aö sjálfsögöu tll aö samfagna. 3 Bjössl, bassi í Rokkabillýbandl Reykjavíkur, nýtur aðdáunar. 4 Andrés sterki, sem öllum aö óvörum lenti í ööru sæti í aflraunakeppn- inni um helgina, passaöl dyrnar á sunnudagskvöldiö í Hlégaröi. Hér lyftlr hann upp án nokkurrar fyrirhafnar. 5.6.7. Aörlr Gauksgestlr. Salbjörg og Sigrún Oddakonur voru rétt aö jafna sig eftir nætur- lífiö í Dyflinni. i Leikkonurnar meö fallegu brosin; Sigríður og Lilja Guörún Þor- valdsdætur, þó ekki þess sama.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.