Pressan - 25.11.1993, Blaðsíða 19

Pressan - 25.11.1993, Blaðsíða 19
HUÐFLUR O G HOMMAR Fimmtudagurinn 25. nóvember 1993 PRESSAN 19 My nd I ista rmen ntaðu r húðf lúrari Grimsby/Hull Ekkert Jón Páll Halldórsson er þriðji íslendingurinn sem ber titilinn húðflúrari. Hann hef- ur það þó umffam Helga tat- tó og Sverri að vera myndlist- armenntaður. Jón Páll rækir þessa starfsemi í Hafharstræt- inu, þar sem hann opnaði ný- lega stofu. „Ég lærði húðflúr á Grikklandi eftir að hafa lokið prófi frá Myndlistar- og handíðaskóla íslands. Ég fór hvorki í gegnum skóla né námskeið heldur þurfti ég að múta grískum húðflúrara til að kenna mér iðnina. Það rík- ir mikil leynd yfir þessari stétt víðast hvar í heiminum vegna þess að húðflúrarar eiga svo mikið af leyndarmálum sem þeir vilja ekki upplýsa. Þetta er þó aðeins að opnast núna.“ Er húðflúr ennþá „in“? „Ég get ekki betur séð en grundvöllurinn sé góður. Það eru allir að biðja um þetta; fólk af öllum stærðum og gerðum og á öllum aldri, en það verður að vera komið á lögaldur. Ég vinn við þetta myrkranna á milli.“ Hvað er vinsœlast og hvaða blettir líkamans? „Táknin eru vinsæl núna; lítil kínversk tákn, svokallaðir tríbalar, sem eru svört munst- ur, og rósirnar eru ldassískar. Af líkamshlutum eru upp- handleggirnir alltaf vinsælast- ir, þá axlirnar og brjóstin — líka á konum. Algengt er að fólk vilji láta húðflúra sig fyrir ofan rasskinnarnar og á nár- anum. Það er enginn staður líkamans óhultur." Biður enginn um húðflúr í andlitið? „Það er bannað að tattó- vera þá líkamshluta sem föt hylja ekki að jafnaði. Ég get þó ekki annað séð en það sé í lagi — gangi maður jafnan með lambhúshettu og hanska — að láta flúra sig á andliti og höndum.“ Biður fólk etin um að láta húðflúra á sig elskuna sína? „Ég hef gert það, en þetta er ekkert á við það sem það var. Fólk er skynsamara núna. Það spilar líka inn í að ég húðflúra ekki fólk sem er undir áhrif- um áfengis." Er nokkuð fallegt að eldast með húðflúr? „Stíllinn hefur breyst rosa- lega ffá því gömlu sjóararnir komu við í Grimsby og Hull. 20-30 ára gamalt tattó getur verið forljótt, enda línurnar off mjög grófar. Ég húðflúra aðeins hárfínar línur, sem hefur í raun og veru alltaf ver- ið hægt að gera.“ dæmi JÓN PÁLL HALLDÓRSSON. Eddi lunganum úr deginum við að húð- flúra þennan. Flestir vilja þó eitthvað minna. Nefna má sem dæmi að lítið tákn kostar um fimmþúsundkall. Hommar hittast í nýjasta hefti útbreidds sænsks rits, Reporter, sem er ætlað hommum og lesbíum, er að finna forvitnilegar upp- lýsingar um samkomustaði einkanlega homma víða á Norðurlöndunum. Flestir þessara íslensku staða koma sosum ekkert á óvart nema hvað enn virðist loða sá þráláti orðrómur við Vesturbæjar- laugina að hún sé einn af aðal- samkomustöðum homma á íslandi. Sá nýjasti í flórunni er Gullið í Austurstræti, sem er byggt á rótum gamla Óðals. Aðalhommadiskótekið á ís- landi er þó efri hæðin á 22, samkvæmt Reporter, og Bíó- barinn er einnig nefndur til sögunnar. Öskjuhlíðin er ekki undanskilin fremur en fyrri daginn og er þeim stað lýst sem almenningsstað þar sem unga fólkið mæti til að baða sig nakið um helgar, á leiðinni heim af diskótekunum. Víð mælum með ... Óveðri það er svo rómantískt, einkum ef rafmagnið fer af. ... að fólk bregði sér af börunum yfir á ballstaðina og fari að nýta sér dans- kunnáttuna aftur. ... ólívuolíu á skrokkinn einhver hélt því fram að líkami ítalskra kvenna hefði slappast ffá því þær minnk- uðu notkun þessarar ein- stöku mataroliu. Rómantík. Ástríður. Dramatík. Tískan í ár er allt það sem konuna dreymir um segir í erlendum tískuritum. Titill kvikmyndarinnar The Age of Innocence (Öld sak- leysisins), Martin Scorsese- myndin sem sýnd verður hérlendis um jólin, segir allt um þá tísku sem er á hraðri leið inn. Kvikmyndin Píanó, sem leikstýrt er af Jane Campion, hefur og óumdeil- anlega haft áhrif á framvind- una í tískuheiminum. Konan er nú komin undir lás og slá fatnaðarins svo hvergi sér í bert hold, nema það allra nauðsynlegasta. Ólíkt því sem áður var eru ökklar og jafnvel fingur orðnir meira sexí en brjóst og rassar. Það sem Frakkar kalla „undude“ og við höfum stælt og staðfært sem „dúd“. Þetta eru karlar með svokallað pony-tagl í svörtum Levis- buxum, svörtum leðurjökk- um og hlýrabolum með svört sólgleraugu. Það segir meira en mörg orð að Bubbi Mort- hens er meira að segja hættur að ganga í þannig fatnaði. Nú er hann komin í rúskinns- rún Gísla- d ó 11 i r þ i n g - k o n a , Erla í Bangsa, D a ð i G u ð - b j ö r n s son lista- maður og Denni og Svenni Kragh. Teprurnar sem ekki þorðu út í óveðrið á föstudag voru flest- ar saman- komnar á Sóloni ís- landus á laug- ardagskvöldið, þau; Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður, Anna María, ritari Bryn- dísar Schram hjá Kvik- myndasjóði íslands, Gunnar Eyjólfsson leik- ari, Simbi hárgreiðslu- maður, Halldór Guð- mundsson hjá Máli og menningu og Einar Kára- son rithöf- n d u r , b á ð i r á s a m t e t r i h e 1 m - n g n - m , svilarnir H e 1 g i jörnsson leikari og Jón Kristinn Snæhólm sjálfstæðismað- ur úr Kópavoginum, auk Páis Stefánssonar ljós- myndara, sem labbaði einn hring. Þar voru og Þrítugsafmæli Les Ro- bertson hennar Lindu var haldið á Ca- fé Ro- mance á f ö s t u - dag. Þar v a r saman- k o m i ð fullt af v i 111 u m fyrirsætum auk Valdísar Gunnarsdóttur á FM, Sissu og Svenna ljós- myndarapars, þar var og Filippía Elísdóttir sam- kvæmisljón, Kristín Stef- ánsdóttir umbi No Name-snyrtivaranna og Halldór Kristjánsson í Kók og brennivíni, for- eldrar Lindu Pé voru þar einnig og auðvitað Dóra og Gvendur jóns. Opnun Cafe Lizt á laug- ardaginn var viðburður helgarinnar. Búið er að stækka staðinn um helm- ing og segja menn hann jafnframt "telmingi flottari. Spænsk- ur bar v æ r i r é t t - n e f n i . Þar voru s a m a n - k o m n i r Thor Vil- hjálmsson rithöfundur, Steingrímur gítarleikari í Júpíters ásamt spúsu sinni Möggu, Elsa Haralds- dóttir á Salon Veh, Edda Heiðrún Backman leik- kona, Þór Tulinius leik- stjóri, Ari Alexander listamaður, Ingibjörg Sól- Friðrik Erlingsson hand- ritshöfundur, Kata dans- ari, Pálmi Gestsson leik- ari, Friðrik Weisshappel dægurhetja, Ásgerður Júníusdóttir, systir Móu, Sigurður A. Magnússon r i t h ö f- undur, v i n - kon- u r n a r og glæsi- meyjarnar Nanna Guð- bergsdóttir, sem er ansi hreint dugleg að brúka munn, og Andrea Ró- bertsdóttir og fleiri, enda endalaus straumur fólks. Aldrei þeJÍi vant fór lítið fýrir leikurum á Sóloni ís- landus á laugardags- kvöldi. Konur má þekkja á þeirri víntegund sem þær drekka. Það er í lagi með konur sem drekka gin eða vodka en ef þær drekka viskí má maður vara sig. Ógnvænlegastur er þó kvennahópur sem drekkur tequila — þá forðar maður sér, enda nálgast maður ekki Ijónahóp á fæðutíma. Kom- irðu hins vegar kampavíni ofan í konuna er líklegt að hún haldi sjarmanum alla leið í bælið — og þú fáir að fylgja með. mynd. fatnað, vesti og buxur, og hlýrabolurinn er orðinn að T-bol. Þá hefur sést til hans í lopapeysu með Malcolm-X- húfu. Hann hefur reyndar aldrei haft burði í taglið. Bubbi er að breytast, hann er a 1 1 u r s v o m i k 1 u mýkri, eins og tí skan reyndar í 1 1 r i. s i n n i

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.