Pressan - 25.11.1993, Blaðsíða 32

Pressan - 25.11.1993, Blaðsíða 32
HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 643090 A I næstunni verður kosið á Alþingi í bankaráð Lands- banka og Islandsbanka. Við heyrum að innan Alþýðu- flokksins sé áhugi á að breyta til og slaþta um fulltrúa, sem nú eru Haukur Helgason í Búnaðarbanka og Anna Margrét Guðmundsdóttir, varamaður Eyjólfs K. Sigur- jónssonar, í Landsbanka. Þau eru bæði af Reykjanesi, sem ekki þykir góð latína meðal landsbyggðarþing- -r^*nanna. Að auki er líklegt að Sjálfstæðisflokkurinn geri kröfú um að Kjartan Gunn- arsson verði formaður bankaráðs Landsbanka, eins og hann hefur verið í forföll- um Eyjólfs, og þar með gera kratar kröfu um að fá for- mann bankaráðs Búnaðar- banka. Engin nöfn höfum við heyrt af hugsanlegum kandídötum, enda við fyrstu sýn ekki margir í Alþýðu- flokknum sem eru sérstakir áhugamenn um landbúnað- arbanka ríkisins... -Sú óvenjulega saga hefur borist yfir hafið að íslend- ingur haíi ráfað inn í mynd- bandaleigu í bænum Mel- rose í Kaliforníu nýlega og séð þar mann við afgreiðslu- störf sem hann taldi sig kannast við. Aðspurður um nafn kvaðst afgreiðslumað- urinn heita John, en svaraði því næst „jú“ þegar hann var spurður á íslensku hvort þetta væri ekki Jón Óttar Ragnarsson, fyrrum sjón- varpsstjóri Stöðvar 2. PRESSAN reyndi að fá þessa númer það sem Jón Óttar er skráður fyrir í Kaliforníu. Þrátt fyrir margar tilraunir heyrðist ekkert á hinum endanum nema símsvari sem kom eldd síður á óvart: „This is Svavar Egilsson. I am out right now. To send a fax, start transmission. To leave a message, speak after the long beep. Thank you...“ Gargantúi og Pantagrúll RabeJais JÉk. rranqois Öndvegisverk franskra bókmennta frá 16. öld eftir munkinn, lœkninn, œringjann og mannvininn Rabelais sem settur hefur veriö á stall meö klassískum höfundum á borö viö Shakespeare, Dante og Cervantes. Erlingur E. Halldórsson þýddi. Bókin um hlátur og gleymsku A jMiIan Kundera era flaf^iíai Kundera er sá erlendi höfundur sem mestri hylli hefur náö meöal íslenskra bókmennta- unnenda undanfarin ár og þessi bók vakti gríöar- lega athygli þegar hún kom út áríö 1979, enda djarfasta saga hans aö formi og innihaldi. Ferb allra ferba og fleirí sögur Gordimer IMadine Úrval smásagna þessa suöur- . afríska Nóbelsverölaunahafa sem öörum betur hefur tekist 'Wjm aö lýsa þversögnum kynþátta- aöskilnaöarins í landi sínu. Ólöf Eldjárn valdi sögurnar og þýddi. James Joyce Loksins er komiö út á íslensku frœgasta og umtalaöasta skáldverk 20. aldarinnar, jafnvel allra tíma, í þýöingu Siguröar A. Magnússonar. Hin helga bók múslima loksins á íslensku í þýöingu Helga Hálfdanarsonár. Merkasta * verk ktassískra bókmennta araba og -A nauösynlegt til skilnings á hugmyndaheimi ^ þess ört stœkkandi hluta mannkynsins sem fer í einu og öllu eftir oröi þessarar bókar. Lítill heimur David Lodae Bókin sem allir veröa aö lesa sem fylgjast meö bókmenntum um alla þá sem fylgjast meö bókmenntum. Ástir og örlög bókmenntafrceöing- ^ anna sem flengjast um heiminn á ráöstefnu eftir ráöstefnu - en mega lítiö vera aö því aö hlusta á fyrirlestrana hver hjá öörum. Léttúöug og gáfuleg bók íþýöingu Sverris Hólmarssonar. Fimm- Æ fingra- i mandlan Torqny Lindre; lorgny Hannes Sigfússon þýddi. og menmng Petrúshevsbaja Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi. LAUCAVECI 18, SÍMI (91) 24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577 ýfSóhú1

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.