Pressan - 06.01.1994, Page 3

Pressan - 06.01.1994, Page 3
Fimmtudagurinn 6. janúar 1994 L A BOÐ PRESSAN I nýútkomnu lögfræðinga- tali er meðal annarra æviágrip Ara Edwalds, aðstoðarmanns Þorsteins Pálssonar í dóms- málaráðuneytinu. Ari hefur sinnt ýmsum félagsstörfum fýrir unga sjálfstæðismenn, en af lestri bókarinnar mætti æda að afskipti hans af stjómmál- um hefðu ekki hafist fýrr en árið 1989. Þar er ekki minnst á störf Ara á vegum Fram- sóknarflokksins, en ef PRESS- UNA brestur ekki minni sat hann meðal annars í stúd- entaráði fýrir umbótasinna, sem ungir framsóknarmenn taka þátt í, sat í miðstjórn Framsóknarflokksins og gegndi trúnaðarstörfum á vegum ungra framsóknar- manna þangað til hann gekk til liðs við sjáffstæðismenn... JT að er ekki oft sem þrjú systkini eru ákærð í einu og sama málinu. Það gerðist þó í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær þegar þar fór fram mál- flutningur í fíkniefnamáli þar sem ákært var fýrir innflutn- ing á þremur kílóum af hassi. Elsti bróðirinn, Sigurjón R. Eiríksson, hafði samkvæmt ákærunni lagt á ráðin ásamt öðrum manni um innflutning á hassinu. Systkini hans, 20 og 24 ára, voru síðan notuð sem burðardýr, eins og svo vinsælt ernú... -L yrirtækið Norsk Data á Is- landi hf. hefur nú verið sam- einað Nýherja hf. Tölvukerfi Norsk Data er að grunni til notað á tveimur stærstu blöð- um landsins, DV og Morgun- blaðinu, en erfiðleikar móður- fýrirtækisins í Noregi hafa verið gífúrlegir undanfarin ár. Það er því í takt við þessar breytingar sem samruninn verður nú. Helstu verkefni Norsk Data hafa verið að þjónusta tölvukerfi stóru blaðanna... Wkiptum er lokið í þrotabúi Grensásvegar 14 hf. sem starf- aði á samnefndum stað. Ekk- ert fékkst upp í lýstar kröfúr að fjárhæð 3,3 milljónir króna. Þetta fýrirtæki er með frægari pappírsfýrirtækjum landsins en ekki er vitað til þess að nein regluleg starfsemi hafi farið þar ffam. Umsvif þess snerust fyrst og fremst um skuldabréfaútgáfú, veðtil- færslur, útgáfu reikninga og flest það annað sem slíkum pappírsfýrirtækjum fýlgir... Fengu útborgaðar 800 MILLJONIR’ 1 beinhörðum peningum - allt skattfnálst i * afll50 milljóna króna veltu Á nýliðnu ári fékk stór hópur fólks um allt land samtals ÁTTAHUNDRUÐMILLJÓNIR króna greiddar út í vinninga hjá Happdrætti Háskóla íslands. 48 vinninganna voru ein milljón krónur og hærri, sumir 10 milljónir. Ekkert annað happdrætti hérlendis kemst nálægt bessu. enda HHI með hæsta vinningshlutfallið, 70%. Á 60 ára afmælisári gerum við enn betur við okkar viðskiptavini, með glæsilegum afmælisvinningi að upphæð samtals 54 MILLJÓNIR. Eingöngu verður dregið úr seldum miðum. Og því gengur þessi hæsti vinningur í HHÍ örugglega út. ár/ð 1993 á seldamiöa: | swp«n9 v/nn'nsa 48 vinningar ákn 1.000 J y 375.0OO 135vlnningarakr.250.uw V/SA Miðaverð er óbreytt, 600 kr. |?Íka^VS:°oSo7o4oorj|f0»00 Spilarþú ekkií besta happdrœttinu? 22950vinningarakr.l2^0Q , 26444 vinningar á kr. 2 A00 ^ á 105.470 SsSffnStfSw"1 Þ"'á rúmle9a " hvern miöa á árinu. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings ARGUS / SÍA

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.