Pressan - 06.01.1994, Side 15

Pressan - 06.01.1994, Side 15
Fimmtudagurinn 6. janúar 1994 PRESSAN 15 Pálmi Jónsson alþingismaður þungt hugsi yfir grein um misrétti á markaðnum, þar sem fjallað er um Mjólkursamsöluna í Reykjavík Fæst á næsta blaðsölustað áskriftarsíminn er Þau geta ekki án þess verið... EFST A BAUGI veitir svörin Nýtt tímarit fyrir hugsandi fólk er komið út Ólafur Ragnar Grímsson alþingismaður er greinilega gagntekinn af grein Þorgeirs Þorgeirssonar um stjórnarskrána Davíð Oddsson forsætisráðherra í þungum þönkum við að lesa leiðarann um stefnu tíma- ritsins, sem aðhyllist frjálslynda íhaldsstefnu Framsóknarmönnunum Jóni Kristjánssyni og Guðmundi Bjarnasyni finnst greinilega mikið til koma að tímaritið telur að mögulegt sé að Iækka fjárlögin um 50 milljarða Björn Bjarnason alþingismaður vill vita hvað tímaritið segir um rétt manna til að standa utan félaga Ingibjörg Sólrún Gísladóttir alþingismaður kynnir sér hvað tímaritið segir um menningu og bókmenntir Eyjólfur Konráð Jónsson alþingismaður kynnir sér grein um viðskiptamöguleika Islendinga í Kína. Kristín Astgeirsdóttir alþingismaður fylgist forvitin með TIMARIT UM ÞJOÐMAL OG MENNINGU Bjargvætturinn Einar Oddur og Árni M Mathiesen alþingismaður skemmta sér greinilega við lestur tímaritsins. Hvað gleður þá sérstaklega vitum við ekki

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.