Pressan - 06.01.1994, Blaðsíða 18

Pressan - 06.01.1994, Blaðsíða 18
— 18 PRESSAN REYKJAVÍKURNÆTUR Fimmtudagurinn 6. janúar 1994 Kristín Astgeirsdóttir. þingkona Kvennalistans, baöar út hönd- unum. enda örugglega jafnhissa og allir hinir á því hve árin liöa fljótt. Guöný Halldórsdóttir áramótaskaupsleikstjóri í djúpum samræðum. Hún á ekkert annaö skilið en skál fyrir skaupið. Sagt er að elegansinn hafi verið í Perlunni en fjörið í Þjóðleikhúskjallaranum og á Hótel Sögu á nýárskvöld. Marg- ar kynslóðir voru samankomnar í Þjóðleikhúskjallaranum. Til að mynda diskókynslóðin, upparnir og jafnvel þeir sem einhvern tíma voru kenndir við pönkið. En á Hótel Sögu var ’68- kynslóðin í öndvegi (það er eitthvað skond- ið við að hún skuli skemmta sér í Bændahöllinni). Hún var þar þó ekki án afskipta annarra kynslóða sem alltaf hefur langað til að vera með. Svona mun veröbréfadansinn líta út, þ.e.a.s. þegar gengi bréfanna fellur. ÍÖIff% Fatahönnuðurinn Alonzo. sem nær alveg sérstöku‘ taki á konum, og Helen, kjólakona í Plexiglas. Etta Valeska var stödd hér á landi um jólin. Þarna er hún ásamt Maríusi óskabarni. Allir dansa konga. Þau eru af óræðri kynslóð. Ef til vill uppakynslóðinni. Pétur hjá Verðbréfasjóði íslands, Erla, sem er einhver best klædda kona þessa lands, og Gísli ræðumaður i ham. Ragnhildur Gísladóttir var með kombakk í áramótaskaupinu, svo vel tók hún sig út í söng- og leikkonuhlutverkinu. Þarna var hún í „geishu"-búningi, eða þannig. Ólafur Hannibals- son og Birna Þórð- ardottir. Einhvern veginn ágæt sam- Arni Þórarinsson Mannlífsritstjóri og KK mannlífssöngvari. Bræðurnir Harri og Raggi sót. Kaupsýslumaðurinn og söngvarinn. Ingibjörg Hjartardóttir og Ragnar skjálfti. Ennþá sami róttæklingurinn. Þaö er örlítið farið að slá í þá. Þar kom aö því; Óttar Felix, Birgir og Pétur í Pops. Kristín Stefánsdóttir „No Name" ásamt mágkonu sinni.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.