Tíminn Sunnudagsblað - 05.05.1963, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 05.05.1963, Blaðsíða 22
þitigdaginn ,’voru franskir sjóliðar: til dæmis að skjóta fugla í bsen- uni — þinglnenn hafa ef til vill heyrt skothríðina inn í þingaaiinn, — og sunnudag «1110 um þingtímann urtnu bœjarbúar sjálfir það.afrek að skjóta „tæplega hálfvaxna andarunga", lík- lega á tjörninni. ’ Séra : Eiríkur Kúld sagði, acJ hann óskaði þess, „að hánn þyrfti eigi að, sjá slíkt oftar“ Mun hönum bæði hafa blöskrað fúl- menrtskan og sárnað slík flekkun helgidagsins i höfuðstaðnum. Þá var að minnsta kosti ekki Orðið alsíða, að landsmenn hefðu sér það að leik á sunnudögum að drepa fugla, þótt þó þegar væru orðin talsverð brigð að ■ því. Það voru danskir kaup- menn og verzlunarmenn, auk sjóliða af útfeadum herskipum, er fyrstir fluttu þann tjmurlega sið hingaðrtil lands. En ekki reiddi fugiafriðunarfrum- varpinu samt jafnvel af og mátt heíði ætla. Svo fór, að upp kom hatröm togstreita um það, hvort banna skyldi að hagnýta æðaregg. Hraktist 'frumvarpið fram og aftur milli deikla. ■og varð endirinn sá, að þnð náði ekki fram að- ganga. Það var fyrst sumarið 1881, að hinn fyrsti vísir friðunarlaga varð til. sÞá fhitti séra rEiríknr Kúld májið. „Það er grátfegt”, sagði hann, „að sjá, eins og ég hef verið sjónarvettur að. menn ganga nit á sunnudögum til slíkra veiða -k skjóta fuglinn frá eggj- um ■ og pngum. nýskriðnum út’úr eggjunurn Oo hverjiT eru nú þeir veiðiruenn. sem beizt .gerBiþetta?'Það munu helzt búfCqj-ttj-pngi,. 0g aðrir unglingar. sem f»raun og veru ekki kunna að skjóta. • pn eeta sært 02 styggt flugla þessa Bnn Fremur útlend •ingar, sém ei-ns 0I2 veiðirétt diga hér“ Að þéssu sinni náði lafrhft ereiðléea fram a?j tganga, þótt -fi! væru b?ir. sem enn mölduðu í rnóinn Að vtsu var friðunartím.itin stilttur. — aðeíns vorið og hásumatið — ‘oe margir ft?! ar. sem bingmenn hugðu véra 'fil tjóns. viirt; unrianþeignir þessu vefði. hanni 0" i bá’dbga var þó kannkki fyrst og fltemst örninn, sem möhn- um Var í nðp við. En þótt 'þ*«i fhiðunaflög væru hvdrki samin af mikilli þekkingu né nákvæmni ‘bá Leíírétting: 1 frásögninni um vinnumannasamtök in í Hreppunum. var Gísli Einars^on ranglega csagður hálfbróðir séra Magnúsar Andréssonar á Gilsbakka Katrín Eyjólfsdóttir, móðir séra Magnúsar og þriðja kona Einars- á Urriðafossiy varrstjúpmóðir Gísla. — Þá voru Parthús sögð á trúlli Drop- íauganstaða«,og llrafnsgerðjs, en-.eru á milli Droplaugarstaða og jVnheiSár- staða. GLETTUR Framhald af 403. síðu. kvöldi 'jarðarfarardagsins, þegar kon- an bjósf til-þess að hátta, þreytt.og hrfuggin eftir mæðusaman dag, heyrð- ist hún tuldra við sjálfa sig: „Hvernig æth verði nú háttað í himíiariki í kvtld?“ ftoffltað vesfan“ Stefán Bjarnarson var i Flóaréttum fyrsta haustið, sem .hann var sýslu- maður Árnesinga. Þar vár og Gestur bóndi Gíslason á Hæli, er tíðum þótti lítið far gera sér um auðmýkt í ná- vist valdsmanna Tók hann nú npp hjá sér að kynna rrýja sýslumanninn fýrir bæridum i réftinni og gerði það ‘með þessum orðum: „Hérna sjáið þið nú nýja sýilu- manninn okkar — og þetta kom-að vestan“. Víkifcgur undðr Hæða- víksirbjargð Vor eitt kringum 1870 fóru Stranda menn fjölmennir undir Hornbjarg til þess að afla sér fugls og eggja, svo sem slður þeirra var. En að þessu sinrii sigu þeir einnig í Hælavíkur- bjarg, og •mirintást þess ehgir, að þeir hefðu fyrr leitað þar fanga. Þótti Aðalvíkingum sem Strandamenn rændu þá, og fóru á vettvang tuttúgu og fjórir sarrran þeirra eririda að téka feng Strandamanna af þeim með valdi. Varð parna hörð senna og vopnuðust báðn eðilar eftir föngum og hjuggust til bardaga. Þó varð töf á því, ag fyikingum lysti samfln, enda Iöttu 'sitmir stórræðönna og vóru þau eigi að síður merkilegt spor se'm vert er að minnást. Doks Var komin löggjöf, sem lagði .bann Við mikilli svívírðu. ;Hitt er sVo annað 'mál, ág þgssf lög m.unu lengi vel háfa verið slæfegá haldin, enda munu enn brögð að því, að óhlutvandir menn rkifrist ekki að granda friðuðum fuglum, jafnvel'um varpámanh. svo fvrðulegu tilfinningaleysi og haTð- ne^kiu Sem slíkur verknaður lýsir. (Helztu heimildir: Iceland, ef-tir Charles S. Forbes; Iceland, eftir Sahme Baring-Gould; JEn Sommer i Fsland. eftir’ C. W. Paijkull; Þjbð- ólfur, Alþingistíðindi). Láusli 58. ikrossgáfti vildu freista. þess að kom.a á samn- ángum. Guðmundur Jónsson á Melum í Trékyllisvík var í líði Strandansanna og háfði rótarhnyðja mikia að vopni. Béið hann þaiinig búinn um hríð, meðán meðalgöngumerm þreifáðu fyrir sér Um sÍEttir, en þegar honum leiddist þófið, kalláði hanu til !fé- laga sinna: „An — erhiú ekki bezt að fara -að drepa?“ Þrælslegur um hausínn Bóndi kom út .að morgni dags um þorradægur, ctg var á harðviðrf með skafrenuingi, en kollheiði; Sigjidi hann sig, gau apgum til Áofts »og mælti: „Mikið andskoti getur hann vorið þrælslegur um hausinn núna“. Taiað við smjörskökur Séra Þorvarður Áuðunarson í Saur- bæ hafði ráðskonu fyrir búi ■ sínu, á meðan hann var milii kvemia. Hélt hann mjög fast utan að smjörinu og áttu ráðskonur áð færa honrim hverja :sköku fafnóðum og til ffill. Þær þndu þess'u misvel, og varð -ein ráðskona hans tii þess að ganga í berhögg vlð presl í þéssu efni. Lét hún þær á Mllu hjá þrédikunarstáln- um í Saurbæjarkirkju.'í st&ð þessiað fá þær presti, og fór þessu'fram. wnz kornnsr voru átta skökur á hiffiina. Þá var það að prestur kom út í kirkju. Rekur hann upp stór augu, því að þar sér hann skökurnar. sem ráðskonan hafði tregðazt við að skila. Hann gengurkig skökunum. fer mjúk- lega höndum nm þær 02 tautor vjg sjálfan sig: ..Hvar háfið þið verrið —. ein og tvær — ég hél ekki séð ykkur fyrr — þrjár 02 fjórar — mátulaat errég berji kkur — íimm og sex — svo þift Íiggið eftir — sjp og átta“ 406 T t M 1 N N SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.