Tíminn Sunnudagsblað - 14.07.1963, Page 5

Tíminn Sunnudagsblað - 14.07.1963, Page 5
Útsýn af Þorgeirsstaðatindi til Papafjarðar. (Liósm.: Sigurjón Jónsson). þar til innréttaðan póstkassa, en við næstkomandi febrúarmánaðar út- göngiu, eSur marzmánaðar byrjun, gengur póstjaktin frá landinu næst hér eftir. Því hafa þeir, er bréfum vilja með henni koma, að senda þau í tíma til Bessastaða. Þessa hér að framan skrifaða pósta 'hefur hreppstjórinn Eiríkur Guð- mundsson hið fyrsta að upplesa við Stafafellskirkju. Haustið 1788 er Halldóri hrepp- stjóra Þorleifssyni í Þórisdal falið að lesa S'óknarfólkinu póslpistilinn. — Póstferðir voru fjórar á ári. Bréfum úr sveitunum milfi Lónsheiðar og Breiðamerkursands átti að koma til sýslumannsins í Hoffefix. Pósturinn mátti sjálfur veita móttöku bréfum í Öræfum Segfr Jón Helgason þar um: „Þó þar sem Öræfingar kunna ekki auðveldlega koma sínum bréfum ti] mín, má hann taka á móti þeim þar, þá þeim fylgja póstpeningarnir, sem eru 2 skildingar fyrir hvert einfalt bréf og hverja sýslu, er þau skulu umberast". Eiríkur Guðmundsson. Árið 1786 bjó á Þorgeirsstöðum í Lóni bóndi sá, er Eiríkur hét og var Guðmundsson. Þekktar heimildir - skera ekki lír um það, hve lengi hann hefur búið þarna; þó verður full- yrt að aðeins sé Um örfá ár að ræða. Eiríkur var kvæntur maður. Kona hans hét Guðný Jónsdóttir. Vitað er að þau áttu einn son barna, Jón að nafni. Um ætt Eiríks GuSmundssonar er allt á huldu. Freistandi að skyggnast eftir uppruna hans. Ef til vfil korna í leitirnar síðar meir- sönnunargögn. sem skýra til fulls vafaatriðin. Á manntalsþingi í Holtum í Horna firði vorið 1747 sagði Eiríkur Jóns- son af sér hreppstjórastörfuim Var þá litazt um eftir eftirmanni í hrepp- stjóraembættið. „Sýndist sýslumanni með ráði hreppstjóranna og bændanna að bezt sé tilfallinn æruprýddur mann Guðmundur Pálsson í Dilksnesi“. Á næsta ári baðst Páll Snjólfsson bóndi í Firði undan því að gegna ilengur hreppst\jórastörfum í Lóni, „kveðst hann þeim þénað hafa í 18 ár. Tjáir tilfalla aldurdóm sinn og veikindi." Páll varð háaldraður, átti fjölda barna, sem mörg urðu kynsæl Jón yngri Pálsson bóndi á Hlíð varð hreppstjóri eftir föður sinn. Einn sonur Páls í Firði hét Snjólf- ur; rak hann oft erindi föður sins á manntalsþingum. Vorið 1738 hóf hann búskap, leiguliði á hálflendu í Hvammi í Lóni, 15 hundraða jörð; bjó þar ósfitið frarn nm iniðja öldina. Keypti eitt hundrað í jörðinni og jók við ábýii sitt. Árið 1750 hét mótbýlismaður hans Andrés Teitsson, átti þann jarðar- part, sem hann sat á, hálft sjöunda hundrað. Fjórum árum áður er þe?s getið við skjöl, að Andrés bjó í Þlnga- nesi í Nesjum. Hinn 12. júní 1750 íór frain endur- mat á Hvammi eftir ósk beggja ábú- endanna. Þótti bersýnilegt að rétt- mæt væri ven leg lækkun frá fornu mati; nam niðnrfærslan hvorki meir né rninna en 7 hundruðum. Jiirðin metin 8 hundruð að dýrleita Bændat.s! þrem árum seinna exð-- ir í ljós að orðin eru ábúendaskipti í Hva-Tiiin aíi Ires T eusson er knm- mn að Bæ, l’e'.nr víst selt jarðarpart- inn í Hvrwlisiorfunni. Sn.ólf x; i-íls son festi kaup á afiri jörðinni eftir nýja matinu, utan það hundrað, sem „kaupbréf var daterað fyrir 21 ágúst 1748“ Snjólfur bjó ekki í Hvammi 1753, hafði flutt bú sitt, stofnað til hjóna- bands við búandi ekkju í næsta ná- grenni, þar heitir Krossal-and Vék þó þaðan bráðlega og settist í sjálfsá- búðina. Fyrrnefnt ár bjó í Hvanvmi T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 581

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.