Tíminn Sunnudagsblað - 15.09.1963, Page 22

Tíminn Sunnudagsblað - 15.09.1963, Page 22
Betri minning eg hef ei átt úr neinu ferðalagi. Og formaður félagsins, Rikharður Hjálmarsson, þakkaði fararstjóranum með þessum orðum: Þetta get ég sagt með sanni sungið, kveðið, fest á blað: Garðar, þú ert gull af manni, get þér aldrei fullþakkað. Ég vildi gjarnan þakka fyrir mig, því að allt þ(/tta blessaða fólk var mér og okkur hjónunum til yndis og á- nægju. Ég var búinn að gleyma því, að ég var þarna aðskotadýr, sem eng- an þekkti. Mér fannst ég vera orðinn einn af félagsmönnum. Ég var jafnvel farinn að yrkja eins og þeir, og nú þakkaði ég með þessari vísu: Mér til gleði margt hér var, minning brátt ei dvínar. Öllu fólki Iðunnar inni ég þakkir mínar. Framhald af 759. síöu. er af Hvj’"yiarDænum, þótt þess sé ekki getið T bænum á Hvaleyri voru, auk eldhiiss og búrs, skáli og stofur — baðstolurnfnif, virðist ekki hafa þekkzt hér á Suðurnesjum. Þar hefur ve"’ð rennisúð en ég held að hún sé upprunaiegri en skarsúðin. Eg heU að skarsúð 'nafi ekki tíðkazt fyrr en farig var ag reisa stofurnar, Við- eyjarstofu ug Bessastaðastofu, og hafi borizt þaða i til almúgabæjanna. Á 19 öld eru allir bæir í Firðinum komnir með skarsúð, nema Bjarna- bær á Ham> num bar var alla tíð rennisúð Elzta h'js ö. sem enn stendur i bæn un:. er hús Bjarna Sivertsen riddara Það hefur ^aðig hér frá árinu 1805, og ég held að það sé nokkru eldra. þóit ég haf) ekki nægar heimildir til að fullyrð i bsð En á Langeyri stóð hús, sem var "eisi 1786, og það var boðig til sölu )804 Bjarni baug þá í það, en fékk ekki, en samt hygg ég að hovium hafi tekizt að ganga inn í kaupn a eftir, og að þetta sé sama hús og enn stendur. Ferðamenn. sem koma ,U lanasins í byrjun 19' aldar Ijúka upp einum munni um það, að livergi hafi verið betri og reisulegri luísakynni en hjá Bjarna Sivertsen Og það þarf að gera eitt hvað fyrti betta hús, má ekki láta það grotna mðui Þar eru núna geymd ir þeir munir sem hafa safnazt tii byggðasai'ns oæjarins Sú söfnun vai hafin árið !ÖÖ4 ag hafa fengizt eitt hvað tæpt niu hundruð munir, aðal lega hlutir tengdii sjósókn, en þó ýmislegt anmig !ika. Meðal annars Og í óbundnu máli vil ég endurtaka þessi orð: Ég þakka Iðunni hjartanlega fyrir þessa tvo ógleymanlegu daga með þessari forustusveit íslenzkra al- þýðuskálda. í ferð þessari komu fram 223 ný- ortar vísur, en guð einn má vita, hvað þær voru margar, sem hlédræg- ir ferðafélagar neituðu okkur um að heyra. Andrés Valberg kvaddi samférðafólk ið með þessum orðum, en lia>'- ------- hafa ort alira manna mest: Ykkur fyrir ágæt kynni öilum vil ég þakka hér og aldrei gleyma á ævi minni eftir að ég úr bílnum fer. Ég vil að lokum taka það fram, að vísur þær, sem hér eru skráðar, voru ekki ætlaðar til þess að birtast almenn ingi, heldur til þess, að skapa stundar gaman í vina hópi. En að mínum dómi eru þær engum til hneisu, heldur til hins gagnstæða. er þarna askur frá Setbergi, og ég hugsa að það sé einhyer síðasti askurinn, sem hundur var látinn sleikja reglidega. Það átti hann pró- ventukarl, sem var þar, og hann vildi aldrei. annan þvott á askinum en hundstunguna. Byggðasafninu stýr- ir þriggja msnna nefnd, og þegar hún tók fyrsi til starfa, sömdum við plagg um bað. sem við töldum að þyrfti að gera Þar var éfst á blaði viðgerð á Bjarnahúsi, en ekkert hef- ur samt venð gert. Þó væri það ekki geysimikig '-erk, því að húsið hefur staðizt tímans tönn vel, og allir viðir eru þar ófúnir I sambandi við kcnnunina á bæj unum og bæ.iarstæðunum, vaknar sú spurning, hvaðan fólkið, sem bjó þar. væri komið Og það hef ég verig að reyna að srníb upp. og er enn að því stríði Það virðist sem Hafnfirð ingar séu komnir alls staðar að á landinu, a.rtri Hafnfirðingar þó mest úr Árnessýsl'i einkum úr Ölfusi og Selvogi, en pinr.i!! voru margir aust an úr Raneái'vallasýslu og norðán úr Skagafirði og Húnavatnssýslum. Þetta stafaði mikig af þein; reglulegu sam skiptum. serr voru milli landshiut anna. Norðlendingar komu suður á nes til útróðra á vertíð, og Suðurnesja- menn fóru i kaupavinnu norður á sumrin. Af þcssu leiddu mikil kynni milli niama óg hjónabönd. Eins var síðar, eftir 1890, þá varð mikil fiski- gengd fyrn- austan land, en ördeyða syðra, og þá hófust talsverð sam- skipti við Austfirðinga. Kvenfólk fór héðan austm- til fiskvinnu, og kom stundum ófrískt til baka og þannig eru austfirzkar ættir sumar komnar til Hafnarfjarðar. Það má segja að bæjarbúar séu alls stað'ar að. Þessa bæjaiýsingu, sem ég hef unn- ið að, er ég búinn ag hreinskrifa að nokkru leyti, hef lokið við svæðið frá Hvaleyri að læknum. En hins veg- ar virðist ekki vera mikill áhugi á útgáfu. Foiloggjarar virð'ast halda, ag verk sein þetta seljist ekki. En margt gamla fólkið, sem hefur veitt mér upplýsingar, langar til að sjá eitt- hvað á prenti af því, sem þaÖ hefur sagt mér, og ég held, að þarna sé að finna laisvert mikinn fróðleik. Eg hef e’Priig fengizt við að safna örnefnum úr nágrenninu. Þag er óhemju mikið' verk og krefst þess ag ég fari um staðina aftur og aftur, til að geta lýst þeim nákvæmlega, helzt svo að ókunnugir geti fundið þá eftir iýsingunni. Örnefnin eru víða ótrúiega mörg; í Urriðakotslandi hef ég t. d. fuudið 135 nöfn, í Arnarnes- landi 53, í Vífilsstaðalandi 100 og í Hraunsholti 125. Vig þessa söfnun hef ég venð að vinna ag undanförnu og er enn á kafi í. Þótt ég gerði ekkert annað, sé ég fram á næga vinnu í fimm eða sex ár, bara við að ljúka þvi, sem ég hef byrjað á. Því eins og þar stendur, er „ég bæði seinn að saga, og sögin heldur sljó.“ Eg er eng’nr vísindamaður eða prófessor, en samt held ég ag þær upplýsinga- sem ég hef smalað sam- an, séu ekki e nskis virði. KB. N«73 T I H fi Yi N "V H ri s L ú 6 o H J ó L B 1 N R M s j fí’ L K S * L o R ft N il h ft R V L £' c » R n V i P L P r F É It N it ó S 1 fí V L 1 K 4- i fí R Æ n m Ú .» i I I M 0 S u p F V i P 1 M £ R K i 1 0 T L n 1 K I u L ó V S A c G -i. £ R 1 p 1 K L V R I T i M 1 D H o V fí L V i? fí 1 E (? i É S V i L 0 £ T P T m. 5 L fl É l. o 6 w V £ R ý n L V w i s V 0 N n S L ri s u >1 ^Vs T K r bs M fí s K i "l fí H p: 7s c p i N N 1 S G É fl w í» I f 5 K í G C, fi r 1 P Rætt viö Gísla Sigurðsson 766 T í M 1 N N — SUNNUDAGSBl.AÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.