Tíminn Sunnudagsblað - 29.09.1963, Page 22

Tíminn Sunnudagsblað - 29.09.1963, Page 22
BORGARASTYRJÖLD - Framhald af 808. síðu. af martröð við hávaða í svefnherberg inu. Hann lyfti höfðinu, opnaði augun og sá hlaupig á 'byssu hans sveigjast að sér. Hann rak upp óp, spyrnti oln bogunum uiidir mjaðmirnar og kast aði sér með snöggri hreyfingu aftur á bak í þakrennunni. Murphy urraði, hreyfði sig snöggt og lyfti sér aðeins, tií að sýna byssu sína og hleypa af á sama andartaki. En um Ieið og hann lyfti sér td ag skjóta, bar höfuð ið upp fyrir brúnina. Kúlan þaut skaðlaus upp í loftið yfir höfði hans, hann féll saman og höfuðið skall i þakrennunni. Hann lá grafkyrr. Skothríðin hætti. Hermennimir sitt hvorum mi-gin á götunni kölluðu hver til annars. Dolan lá alveg kyrr og horfði á lfk Murphys. Þaut hann nú upp og rétti hendur upp fyrir höfuð. Nei. Á sama andartaki og hon um kom í hug að hafa raunverulegt samband við hermennina, kom bræðslan við þá að honum aftur. — Honum varð ljóst, að þeir voru í raun- inni óvinir hans. Kaldur sviti spratt út um allan líkama hans, og hann þrýsti sér þéttar að þakinu og reyndi að troða líkamanum inn á milli þak- hellnanna til þess að skýla sér. Svo lá hann kyrr, alveg fast við þakið og lokaði augunum. Þögn . . . löng þögn. Allt var hljótt. Svo kvað við fótatak á þakinu bak við hann. Hann heyrði þag og/stökk upp og sveiflaJi höndunum upp fyrir höfuðið. Síðan féll hann á kné og iaut fram með hálfluktum, skjálfandi höndum og bað: „Takig mig burt frá þessu. Takið mig burt. Það var ekki ég, sem skaut. Það var ekki ég, sem skaut. Hann var brjálaður. Konan mín. konan min. Ég sver við guðs nafn. að það var ekki ég, smn skaut. Það liggja tveir menn á tröppunum. Murphy heitir FYRIRBURÐASÖGUR — Framhald af 80f síðu. Miðilsfur.dir þeir, sem á er "irmnzt, eru ekki sem áreiðanleg- astar heimildir Oftast hafa mið- ilsfundir bessir snúizt á sveif með sög'-is'ignunum eins og þær nafa verið í það og það skiptið Siys hafa bæði fyrr og síðar átt »ér stað, án þess að þau hafi verið sett í sambsnd við drauga og aðra yfirnáttúrlnga hluti.“ Enn fremur getur Sigríður Sveinsdócnr þess. að sögusögnum h.iátrúarfuilra manna nm þetta siys hafi sjaldnast borið saman, og loks leiðréitir hún þá skekkju, að s'ysið hafi gerzt 30. september. Það varð 1. desember. hann. Takig mig burt frá þessu". Þeir voru tveir, sem stóðu og kíktu yfir þakskeggið fimm fetum frá and- liti hans. Aðeins andlit þeirra, hand- leggir og rifflar voru sýnilegir. Tvö grimmleit, kuldaleg andlit, sem störðu kalt á hann. Smám saman sá hann andlitin verða kaldari og grimmilegri, varirnar afmynduðust í mjóa rák, og augun urðu mjög lítil. Svo sagði annar maðurinn: „Eigum við svo að fíra á þennan drullusokk?" Þeir skutu báðir beint í höfuðið á honum. Birgir S'igurðsson þýddi. FLÁGAN IV8BKLA Framhald af 799. síðu. vinnugeta þeirra skert, og hefur þó trúlega ekki verið fallið frá refsing- um af þessu tagi fyrr en í síðustu lög. í Noregi olli svarti dauði mestum usla árið 1349, og dóu þar þá allir biskupar, nema Salómon biskup í Osló, tveir biskupar, er þar dvöldust, Ormur Ásláksson Hól'abiskup og Jón skalli Grænlandsbiskup, og tveir, sem vigðir voru í sjálfri sóttinni. Var annar þeirra Gyrðir ívarsson Skál- holtsbiskup. Eftir þsssi miklu sóttarár blossaði pestin svo upp annað veifið hér og þar, en varð þc ekki að faraldri, sem færi yfir álfura með sama hætti og áður. Þótt uadarlegt megi virðast, barst svarti dauði ekki til íslands um það leyti, er hann olli óskaplegustum manndauða í álfunni. Siglingar til fjarlægra ianda hafa sennilega fallið niður, þar sem pestin geisaði, og þótt skip legðu af stað með sýktar áhafn- ir, gat eins vel svo farið, að þau næðu ekki út 'iingað Þess er líka beinlínis getið, að samarið 1350 kom ekkert skip til tsiands af Noregi. Aftur á móti er kunnngt, að Jón biskup Sig- urðarson kom í Hvalfjörð árið 1348, en þá hecur pestir. ekki verið komin til Norðurlanda Sumarig 1351 er svo getig margra skipa, sem til íslands komu — með hirðstjóra, biskupa og aðra fyrirmenn. En þá hefur sóttin sýnilega verið dáin út í Noregi. Samt sem áður fór svarti dauði ekki hjá garði. Það dróst aðeins í rúma fjóra áratugi. ,5ÆJ^z»'ima^,ai^Ki-i!SEai8st6S!i3S3r Lausn 75. krossgátu ag hann kæmi hingað. Sumarið 1402 kom Ilvala-Einar Herjólfsson skipi sínu í Hvalfjörð, og með honum barst pestin. Áli Svarfchöfðason, er prest- ur var í Odda, reið frá skipi á leið austur, en komst ekki lengra en í Botnsdal. Þar andaðist hann, fyrstur presta, ásamt sjö sveinum sínum, og ef t'il vill er það frá þeim tíma, að við alfaraveg er þar skógarkinn, sem nefnist Prestsbætur. Síðan fór pestin eins og eldur í sinu um land allt með óskaplegum manndauða. Hér, sem annars staðar, var brugðið á það ráð að heita föst- um og bænahaldi og fégjöfum til kirkna og klaustra. Maríusöngvar og saltarasöngvar hljómuðu, heitgöngur voru farnar meg helga dóma, og hálf vætt silfurs var gefin t'U Hóla til þess að búa skrín Guðmundar góða. Vafalaust er líka fótur fyrir því, að fólk hafi flúið byggð, eins og víða er í sögnum, því að viðbrögg manna hafa án efa verið svipuð og í öðrum löndum. En ekkert fékk stöðvað svarla dauða, hvorki gott né illt. Honum linnti ekki fyrr en hann hafði kvistag niður stóran hluta þjóðar- innar. (Heimildir: Veraldarsaga eftir Karl Grimberg, Menningarsaga eftir Hart- vig Frisch, Danmerkursaga 4. bindi, eftir Erik Ilorskjær, Árbækur Espó líns). LeiSréttisig í viðtalinu við Kjartan Hjálmars- son í síðasta tölublaði var faðir hans ranglega nefndur Hjálmar Kjartans- son l'eturgrafari. Hið rétta er Hjálm- ar Lárusson útskurðarmaður. — f þættinum um Guðrúnu frá Stafnshóli eru Björnólfsstað'ir sagðir í Laxárdal, en það var ag sjálfsögðu misprentun fyrir Langadal. gl m 3 r 1 il fl M É 0 V E * 1 T f R H «J fí N x > T fc f 0 «] w fl" fl B M fl K n R H H o P x £ f p u E' ÍT p x N N tL 0 i s L á. R^ i P T R r JU s x £ L x I ts § rf 1 s n L u 6 w V R "r £> ú R o s fl R 0 fl p ft ± 0 B i p p (i' Ö 0 N P 1 D i R 4 T fi T fl R fl í? V o| P R O r i L fl Ð i s lí i. fl K (> Þ K il l K V 7 F 1 P B Nj fl B :':'v a í) s? K T K p u HJ G, n /C R F F I f) sj r n P fl 'M n <> m K p P s ± H 1 , Ú N •í fl fl R i fl rí l r F T fl i B ft' G T -T D R 0 S fl A I T J £ Lfc B Jt 0 814 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.