Tíminn Sunnudagsblað - 27.10.1963, Síða 9
Talimanalysið, eem skeði i marz-
mánuði 1922, er mér ákaflega minn-
isstætt, 0nda átakanlegt svo að af
bar. Bæði var það, að þar áttu hlut
að Evfirðimgar, sumt gamlir kunn-
ingjar, og svo hitt, að eigandi og út-
gerðarmaður skipsins, Ásgeir Péturs-
son á Akurevri, hafði falið mér um-
boð sitt, þar sem þess þyrfti með.
Mér var því manna kumuigast um
-margs konar ráðstafanir og fram-
Ikvæmd þeirra, sem að þessu lutu
vestur frá. Líka skrifaði ég upp nokk-
uð af því helzta, sem þeir, er af ko.m-
ust, höfð'u að segja, en mun hins
vegar aðeins drepa á sumt er að
sjálfri sjúferðmni lýtur. Nákvæmari
frásögn af sk'pshöfninni og lýsingu
á alíri sjóferðinni og þeim áföllum,
er skipið fékk og fleira, mun einn
þeirra, sem af komst geta í bókinni
„Því gleymi ég aldrei". sem kemur
út bráðlega.
Mér er frá æskudögum nafnið „kútt
er Talisman ‘ minnisstætt. Það var
40—50 smálesta fiskiskip, keypt frá
Bretlandi um aldamótin síðustu og
bar iafnan hið brezka heiti. þótti gott
sjóskip og ætið aflasælt, að sagt var.
Er hér vai komið sögu þess, hafði
Ásgeir Pétursson, útgerðarmaður á
Akureyri, e'gnazt það, hafði látið
allmjög endrrbæta það, og meðal
annars látið setja í það hjálparvél.
En áður en Asgeir eignaðist skipið,
hafði um nokkurt árabil stýrt því
ungur og vaslrur Hríseyingur, Míkael
Guðiuundsson að nafni, og gengið
ágætlega. en hafði samt hætt þar
skipstjórn fyrir nokkrn. En er Ásgeir
var orðinn eigandinn, lagði hann fast
að Míkael að tsfca þar aftur við skip-
stjórn, og réðist það svo.
Nú skyldi kútter Talisman fiska
við Suðurland þetta vor (1922) og
sigla þangað < marzmánuði og flytja
frosna beitusild suður. Og með full-
fermi af slíkr* vöru lagði hann af
stað frá Akrreyri aðfaranótt mánu-
dags 20. marz 1 góðu veðri.' Urðu all-
miklar tafir á leiðinni til Siglufjarð-
ar, því byrleysa var og vélin allt af
að bila. Og ei þangað var komið,
þurfti að gera við vélina. Versnaði þá
líka veður sv.) eð um munaði, og varð
skipið að liggja á Siglufirði allan
miðvikudagmr En í upprofi snemma
á fimmtudagsmorgun var lagt af stað,
og var þc veðurútlit harla tvísýnt.
Skal nú kútter Talisman kvaddur
um stund í pessari frásögn, meðan
hann velkist í stódhríð og stórsjó
vestur um Hunaflóa, fyrir Horn og
Straumnes, Rit og ísafjarðardjúp og
Vestur í mynni Önundarfjarðar, £
sína feigðarvör við Sauðanes, en sög-
unni vikið tií Flateyrar á föstudags-
fcvöld.
Þar hafði verið vonzkuveður undan-
fanna daga, en þó allsæmilegt í byggð
á föstudag, en stöðugur sorti til hafe-
ins. Höfðu tr.enn þar, sem sauðfé
áttu, rekið þaé til beitar út á Hlíð,
svo sem venja þeirra var. Var þar
nokkurt misfenni og góð beit um
rinda og hóla, er út fyrir Klofning
kom, en það er hæðarrani, sem geng-
ur I sjó fram nokkuð utan við Flat-
eyri, en hún er norðánmegin fjarðar-
ins, sem kunnugt er.
Einn þeirra Flateyringa, sem fé
átti úti við Kiofning, var Hinrik Guð-
mundsson frá Görðum, síðar oddviti
Flateyrarhrepps, dugnaðarmaður og
sæmdarmaður. Og þegar fé hans kom
ekki heim á venjulegum tíma um
kvöldið, 'ór hann, og þó nokkuð seint,
að hyggja að því, en fann það hvergi.
Var þó ekki é. stóru svæði að leita,
og þótti honum undarlega við bregða,
taldi þó, að vera ’kynni, að féð hefði
læðzt inn fjörur, án þess að hann
yrði þess var og hætti því leitinni og
sneri heim, e ida orðið skuggsýnt
nokkuð. En heim hafði féð ekki kom-
ið og varð því að liggja úti þá
nótt.
Snemma á laugardagsmorgun legg-
ur Hinrik aftur af stað að lelta fjár-
ins. Var veðiu sæmilegt á Flateyri.
en dimmur hriðarsorti til hafsins og
kembdi hríðarkóf af norðurfjöllunum.
Og um svipað leyti voru tveir ungir
menn ferðbur.ir frá Flateyri til Súg-
andafjarðar. 'rar annar þeirra Páll
Hallbjarnarson, síðar kaupmaður í
Reykjavík, sem gist hafði þessa nótt
á Flatejrri, er hinn Flateyringur,
Kristján Krtstjánsson, og skyldi hann
fylgja Páli yfii Klofningsheiðina, en
hún er hár og brattur fjallvegur
milli fjarðanna.
Nú er pað af Hinrikl Guðmundssynl
að segja, að hann skundar þegar út
fyrir Klofninginn og finnur strax féð,
einmitt þar sem hann bjóst við því
um kvöldið, og þóttist vita. að það
hlyti að vera. Eru þar smáhólar ut-
an við Klofnihgsána kringum gamalt
sel, og átti hann þar leið fram á bakk-
ann. Sést þaðan út á svonefnda Kálf-
eyri, sem er nokkru utar og er göm-
< **»..■ ___ ■ i! i... . .-v. .. .
ENCINN MÁ SKÖPUM RINNA
- ÚR MINNINGAHRAFLI UM TALISMANSLYSIÐ FYRIR 40 ÁRUM -
T I M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ
897