Tíminn Sunnudagsblað - 26.01.1964, Blaðsíða 20

Tíminn Sunnudagsblað - 26.01.1964, Blaðsíða 20
„Ég á aS tala“ Páll postuli skipaði svo íyrir, að konur skyldu þegja í samkomuhúsun- Tegnér á ýmsum stöðum, meðal annars i Lundi og á fæðingarstað hans. Gustav Fröding fæddist árið 1860 á sveitabýli nokkru skammt frá Karlstað. Hann ólst upp heima í sveitinni sinni og var í rauninni alltaf barn hennar, eins og glöggt kemur fram í ljóðum hans. Gáfur hans komu snemma í ljós. Hann var því sendur til mennta, tók stúdents- próf. innritaðist í háskólann í Upp- sölum. en lauk þar aldrei námi. Fröding er talinn í allra fremstu röð ljóðskálda Svia. Kunn- ur, sænskur bókmenntafræðing- ur segir i formála fyrir úr- vali ljóða hans, sem nýlega kom út: Kvæði Frödings eru enn sá bókmenntafjársjóður okkar, sem oftast er vitnað til, og haft hefur meiri áhrif á skáldbræður hans síðustu háifa öld en verk nokkurs annars Svía. Fröding var miktil óreglu- og mæðumaður i einkalífi og fársjúkur hin síðustu ár. Hann um. Myllu-Kobbi gekk öllu lengra. — Þau systkinin , Kobbi og Rannveig, áttu heima í Fljótum, en voru löngum á faraldsfæti og flökkuðu saman. — dó langt um aldur fram, aðeins fimmtugur að aldri. Minnismerki um hann eru víða, meðal annars á fæðingarstað hans og í Rotneros. Kvæði Frödings komu út í þrem stórum Ijóðasöfnum á árunum 1891 til 1896. Ýmsir íslenzkir höfundar hafa þýtt ljóð hans á íslenzku, en Magnús Ásgeirsson tvimælalaust mest og bezt. Þá var okkur sagt enn frá tveim írægum sonum Vermlands, en það eru uppfinningamaðurinn kunni John Eriksson, sem meðal annars fann upp skipaskrúfuna, og mynd- höggvarinn snjalli Christian Eriks- son. Báðir eru þeir víðfrægir og allir Vermlendingar að sjálfsögðu stoltir af þeim. Uppfinningamaður- inn er fæddur skammt frá Filip- stad, og er hið glæsilega minnis- merki hans í kirkjugarði þess bæj- ar, en myndhöggvarinn er fæddur í Arvika. Loks skal hér getið með nokkrum orðum upplýsinga, sem við fengum Gerði Rannveig sig líklega til þess að segja eitthvað, er þau hittu fólk eða komu á bæi, mælti Kobbi: „Þegi þú, Ranka. Ég tala“. um atvinnuhætti Vermlendinga. Sá atvinnuvegur, sem langflestir starfa við, er skógarhögg, og alls konar iðnaður og störf í sambandi við skóginn. Skógurinn er því mesti auður Vermlands. Hann þrífst með afbrigðum vel og þekur hvorki meira né minna en 7/10 hluta af flatarmáli héraðsins. Aðalnytja- trjátegundirnar eru tvær, greni og fura. Nú eru störf skógarhöggs- mannanna leikur einn hjá því sem áður var, eftir að nýtízku vélar komu til sögu. Engin á í Svíþjóð fleytir meira timbri en Klarelfur. Er talið, að hún fleyti um tólf millj- ón trjástofnum á ári til iðnaðar- stöðvanna við Væni. Og alls eru fluttir árlega á ám og vötnum Vermlands meira en 22 milljónir trjástofna. Og ef þeir væru allir lagðir hver við endann á öðrum, var okkur sagt, að þeir næðu um það bil tvisvar sinnum kringum jörðina við miðbaug. Það var sann- arlega nýstárleg sjón, að minnsta 92 T t M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.