Tíminn Sunnudagsblað - 25.04.1965, Side 1

Tíminn Sunnudagsblað - 25.04.1965, Side 1
Sól fer sunnan, þóft hafís sé við landið, og vorið er í nánd með fífil í brekku ag þröst á kvisti. Brumhnappar jurtanna þrútna og springa, maðkar lifna í moldu, svanir fljúka oddaflug til heiðavatna sinna. í myrkasta skammdeg- inu fengum við að taka mynd af yndislegu málverki Jóhannesar Kjarvals, er hann nefnd'i Svanasöng á heiði. Þessi mynd er sumarkveðja okkar til lands- manna. Megi hún hrekja hafísinn út í hafsauga. Ljósmynd: Guðjón Einarsson.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.