Tíminn Sunnudagsblað - 03.07.1966, Page 5

Tíminn Sunnudagsblað - 03.07.1966, Page 5
 Hin?r illræmdu fanaabúSir Englendinga í BúastríSinu. Og þetta áttu margir Englendingar erfitt með að þola Búunum. Út frá þessum aðalforsendum varð Búastríðið til. í Englandi sat heimsveldisstefn an og þjóðernisrembingurinn í há sæti. Og áróður gegn Búum og fyrir styrjöld við þá fyllti síður blað- anna, sem einmitt um þetta leyti höfðu breytt um útlit og komu nú út í geysistóru broti. Þegar styrjöldin brauzt út, voru Búarnir miklu betur búnir að vopn um og miklu fleiri en þeir hermenn, sem Bretar höfðu á að skipa í Höfða nýlendunni. Um 40.000 til 50.000 Bú ar marseruðu frá Transvaal og Oranje til Höfðanýlendunnar og nær liggjandi brezkra yfirráðasvæða, þar sem aðeins voru um 15.000 Bretar tiJ varnar. — Og umheimurinn gladd ist yfir hinum miklu sigrum hinna litlu Búaríkja gegn hinu brezka heimsveldi. Búarnir báru ekki einkennisbún- inga í stríðinu. Það gaf þá hugmynd, — sem ekki var alls kostar rétt — að útbúnaður þeirra væri frumstæð ur og lélegur. Staðreyndin var sú, að þeir voru betur útbúnir en allar þær ensku hersveitir, sem þeir komust í kast við fyrstu sex mánuði stríðsins og voru auk þess fjölmennari, eins og áður er að vikið. Þeir áttu, meðal annars góðs herbúnaðarr léttar fall- byssur, sem voru alveg nýjar af nál inni. Þær ollu miklu tjóni í liði Eng lendinganna, sem báru óttablandna virðingu fyrir þeim. Kúlurnar frá þeim voru kallaðar „pompom" þeirra á meðal. Búarnir voru miklu kunnugri á bar ir, og riddarar þeia, og skyttu dagasvæðinu en brezku hermennirn- höfðu yfirburði vegna þjálfunar, sem Ensk herdeild reynir að brjótast úr herkví. T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 533

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.