Tíminn Sunnudagsblað - 03.07.1966, Síða 24

Tíminn Sunnudagsblað - 03.07.1966, Síða 24
HVAÐ VITA ERLENDIR VINÍR YÐAR OG VIÐSKIPTAMENN UM ÍSLAND? SENDIÐ ÞEIM LANDKYNNINGARBÓKINA aCELAND a Traveller’s Guide Bókin þjónar tvennum tilgangi; Hún er gagnleg ferðahandbók og handhæg uppsláttarbók um land og þjóð. ICELAND — A TRAVELLER'S GUIDE er í pappaöskju og fylgir límmiði. Þér þurfið aðeins að skrifa nafn sendanda og viðtakanda á miðann og setja bókina í póst. Þér losnið við pökkun og óþarfa fyrirhöfn. ÍSLENDINGUM á leið til útlanda viljum við benda á þessi ummæli Alþýðu- blaðsins um ICELAND — A TRAVELLER'S GUIDE; „Þessi bók er ekki aðeins handhæg fyrir erlenda ferðamenn, heldur getur hún verið gagnleg fyrir hvern þann, sem vill hafa handhægar almenn- ar upplýsingar um land og þjóS. Ber ekki sízt að nefna íslendinga sjálfa, til dæmis þá sem eiga fyrir höndum að ferðast til annarra landa og hitta þar útlendinga. Vilji þeir hafa rétt svör á reiðum höndum mun þeim reyn- ast vel að hafa blaðað í þessari bók í flugvélinni á útleið". ICELAND er rituð af Peter Kidson, fyrrum sendiráðsritara, og hefur hlotið meðmæli Ferðamálaráðs. ICEI*AND — A TRAVELLER'S GUIDE samein- ar kosti fræðiritsins og myndabókarinnar, fer vel í vasa og tekur lítið rými frá öðrum farangri. ICELAND ER NÝJASTA OG ÍTAR- LEGASTA LANDKYNNINGARBÖKIN. HAFIÐ RÉTT SVAR Á REIÐUM HÖNDUM Fæst i næstu bókabúð. FERÐAHANDBÆKUR s. f. Bogahlíð 14, sími 3 56 58.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.