Tíminn Sunnudagsblað - 18.09.1966, Blaðsíða 19

Tíminn Sunnudagsblað - 18.09.1966, Blaðsíða 19
lins ein setning. En það verður að »egja kennaranum til hróss, að hann kunni svo vel að meta þessa einu netningu, að hann dæmdi Byron verðlaunin. Setningin var um brúð- kaupið í Kana, eins og til var ætlazt, eða um það kraftaverk Jesú, er hann breytti vatni í vín, og var á þessa ieið: Dís vatnsins sá ástvin íinn og roðnaði.“ — Þessi eina setn- ing hlaut verðlaunin og hún verðskuld aði þau. Hér var lýst yfir því, sem gerðist í Kana á skáldlegan hátt og íkemmtilegan og í raun og veru allt iagt, sem þurfti. — Byron hafði neistann, eins og sagt er, og það átti Iíka eftir að koma í ljós seinna í ikáldskap hans. — Bergson mundi hafa sagt, að hann hefði haft mikið af því sem hann kallaði „skapandi vit.“ — mikið innsæi. — Helztu rit Bergsons eru þessi: „Skap andi þróun,“ „Tími og frjáls vilji,“ „Efni og minni, „Hugarorka," „Hlát- ur og háspeki"/, „Skynjun breyting- ar“ Þýðingarstríðsins." (1914). Árið 1914 hófst heimsstyrjöldin fyrri. Herir Evrópu voru á stöðugri hreyfingu og ótti og angist höfðu víða gripið um sig. Sumir hafa kveðið svo að orði, að það hafi verið eins og Evrópa hafi misst sál sína. Menn spurðu: „Er nokkur leið að trúa á framþróun og menningu eftir allt það, sem á undan er gengið." í Collége de France var tungumjúk ur prófessor með smjúgandi augna- ráð. Hann svaraði þessari spurningu með yfirvegaðri ró, eins og hann hefði fengið opinberun eða vitrun, á þessa leið: „Þér eruð nú þreyttir og leiðir og sviptir allri von. — Óttizt þó ekki. Ég var líka einu sinni þreytt ur og leiður. En í leiftursýn birtist mér þýðing örlaganna." — Árið 1939 skall á önnur styrjöld, sem átti eftir að ^erða miklu skelfi- legri en hin fyrri 1914. Mér er ekki knnnugt um, hvað Bergson sagði þá, en líklegt þykir mér að heimspeki inn sæisins hafi dugað honum, eins og árið 1914, til þess að sætta hann við ógnirnar og líta á þær sem fæð- ingabúðir nýs og betri tíma. Því að það er eitt af einkennum innsæisins, að það lætur ekki neitt af því, sem \ gerist hið ytra, villa sér sýn eða valda sér algjörri örvílnun. Það sér ein- saga hugsana þeirra og bolla- leggina getur verið eins áhrifa- mikil og undrunarverð og saga hinna, sem athafnasamari hafa verið í hinum ytra heimi. Er það ekki eins heillandi ævintýri að kynnast nýjum og frjósömum hug- myndum og að kanna ný lönd? — Það, að vera samferða víðförulum andans mönnum og brauðtryðjendum I heimi hugsunarinnar og hafa sálu- félag við þá, er eitt af því, sem víkk- ar sjóndéildarhring vorn, auðgar í- myndunaraflið og 'gerir vorn litia heim litríkari og skemmtilegri. — Ég hef að þessu sinni kosið að taka hinn merkilega franska heimspeking, Henri Bergson, og heimspeki hans og lífs- skoðanir til ofurlítillar athugunar, en það segir sig sjálft, að í einu stuttu erindi verða þessu hvoru tveggja harla lítil skil gerð. — Að ýms^ leyti minnir Bergson á Krishnamarti og að öðru leyti á kenningar Guðspekinn- ar, en milli Kristhnamúrti og Guðspekinnar . er alls ekki svo breitt bil, sem sumir vilja vera láta, og fer því fjarri. Og hvers vegna skyldi það ekki vera svo? Enginn hefúr neinn einkarétt á sann leikanum, og sannleikurinn er einn og sannur, þótt hann sé klæddur mis- munandi klæðum og gangi ekki allt- af undir sama nafni. — Það er ljóst, að Henri Bergson hefur verið dul- spekingur (Mystiker) að eðlisfari og að minnsta kosti brot úr skáldi. Þess vegna er heimspeki hans svo frjósöm og frjógandi og gædd þeim „neista lífsins," sem mun tryggja henni ör- ugga framtíð í heimi hugsunarinnar — og í hjörtum mannanna. Því er haldið fram i dulrænum fræð um, að lífið sjálft sé sköpunareðli gætt, og sé í rauninni alltaf að skapa. Það hefur tvær hliðar, sem kallaðar eru stundum andi og efni, og alls staðar þar, sem einhver sköpun fer fram, eru bæði andi og efni að verki, þessi tvö eðlislögmál tilverunnar, sem sámsvara karli og konu í ríki mann- anna. Það, sem Bergson kallaði, „neista lífsins," er í raun og veru árangur af samstarfi þessara tveggja eðlislögmála — og þó ofar þeim báð- um og handan þeirra, ef svo mætti segja. Til þess að skilja, hvað þessi „neisti lífsins" .aunverulega er, held ég, að heppilegt sé að horfa um stund aftur — til dæmis til frumkristninn- ar. — Meistarinn var krossfestur, dá- inn og grafinn, að því er virtist. Allt var í rúst. — Samt7 gerðist undrið: Hinir vonsviknu og vesælu lærisvein- ar öðluðust nýjan kyngikraft. Eitt- hvað kveikti í þeim og hvatti þá til dáða. — Þrautir og þjáningar og dauða þoldu beir möglunarlaust, jafn vel með lofsöngva á vörum. — Það var eitthvað annað og meira en dauð- ar fræðisetningar, sem hér var að verki. Var það ekki þetta, sem Berg son kallar „neista lífsins“ (Elan Vi- tal), sem sigraði hér sorgir og þján- ingar og dauða, kveikti í hinum fúnu sprekum og varð að hinu mikla báli, sem lýsti að lokum heilum heimi? — Kristnir menn hafa kallað þennan neista „Heilagan Anda.“ Ekki skiptir máli, hvað hann er kallaður. En reynslan sýnir, að hann getur leynzt á hinum ólíklegustu stöðum. Hann getur jafnvel falið sig í myrkrinu á einhverjum Hausaskeljastað, en blikað svo fram eins og blóm, sem gert er úr skínandi ljósi. KNÚTUR, ÞORSTEINSSON: „SIDAN SPUR hverja fegurð í ljótleikanum og jafn- vel „Guð í syndinni,“ eins og Einar Kvaran orðaði það. — Og lífið held- ur áfram, eilíft, ósigrandi, en harð- stjórarnir hníga. Ævisögur eru oft sögur af ævin- týrum. Sterkir menn og atkvæðamikl- ir eiga oft hlut að því, sem nefna Diætti ævintýri athafna og dáða. Þeir lem leggja stund á heimspeki, eru #ftur á móti ævintýramenn í heimi augsunarinnar. Og þegar vér athug- líf og lífsferil heimspekinganna, lomumst vér -að raun upi, að Sturla Sighvatsson var einn þeirra manna, er jafnan stóð í fremstu víg línu í valdabaráttu og flokkadrátt- um höfðingja á Sturlungaöld. Hann var glæsilegur maður, framgjarn og vígdjarfur. En valdagræðgi og drottn unargirni voru höfuðeinkenni lífs- stefnu hans, svo sem annarra höfð- , ingja þess tímabils, og þoldi hann engum að sitja yfir hlut sínum í þeim efnum. Því fór svo, að hann hafði ekki lengi að búi og goðorði setið, er hann lenti í illdeilum og ófriði við mót stöðumenn síma. Að vísu var Sturla eigi ávallt upp- hafsmaður þeirra illdeilna, því að hvergi skorti, að andstæðingar hans og öfundarmenn hefðu til að bera sömu valdagræðgi og drottnunar hyggju sem hann, og spöruðu þeir því hvorki mótgang né vélráð við Sturlu, er þeir þóttust högg eiga í hans garði. En hins vegar var Sturla jafnan fljótur til stórræðanna, er hann þóttist þurfa hlut sinn að rétta, T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAB 811

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.