Tíminn Sunnudagsblað - 21.01.1968, Side 12

Tíminn Sunnudagsblað - 21.01.1968, Side 12
Skip viS bryggju í Höfn í HornafirSi. ÞaS er þó ekki Es jan, enda lagSist hún ekki þar að bryggju fyrir nær fjórum áratugum. „Þúsund ára óður íslenzkra verka- manna“, sem út kom í Iðunni þetta sumar, kom til álita við verðlaunaveitingu, en þetta kvæði hefur mér orðið minnisstæðara en annað, sem þá kom út. Ef til vill hefur mér orðið minnisstæð- ast eftirfarandi erindi: Ylur í lofti og ilmur af vori andar nú fjær og nær. Það er festa í augum og f jör í spori, því fólkið varð nj'tt í gær. Og þessi nýja, náttgamla sveit fær nýjan hreim i sitt mál, nýjan himinn og nýja jörö, nýja hugsun og sál. Ef til vill hefur það einkum verið vegna þess, hve ég var ung- ur og fullur af lífstilhlökkun, að mér hefur aldrei fundizt sldkur ylur í lofti og ilmur af vori sem þetta ár. Einnig fannst mér þjóð- in auðugri af lífsþrótti og lífsfyr- irheitum þá en nokkru sinm síðar. Þetta sumar vann ég margþætt störf til að afla mér gjaldeyris. Ég byrjaði í vegavinnu um vorið, vann nokkurn tíma að símavörzlu, var í kaupavinnu um sláttinn og vann i sláturhúsi kaupfélagsins á Hornafirði um haustið. Sannarlega var ylur í lofti og ilmur á vori á Hornafiröi þetta TORFI ÞORSTEINSSON Torfi Þorsteinsson frá Hvammi i Austur Skaftafellssýslu, tuttugu og tveggja ára gamafl. flmur af vori Þáttur sá, er hér verður færð- ur í letur, er hvorki saga eða ævin týri, heldur aðeins ofurlitil endur minning um löngu liðin atvik. Ég ætla rétt sem snöggvast að <renna huganum aftur til ársins 1930, sem var mikið merkisár I sögu íslendinga. Þá minntist þjóð- in þúsund ,ára afmælis alþingis með dýrlegri hátíð á Þingvöllum. Fjöldi erlendra þjóðhöfðingja flykktist til íslands og flutti þjóð- inni fögur ávörp og góðar gjafir. Skáldin okkar ortu dýrt kveðin ljóð, og Davið frá Fagraskógi vann virðingarsætið og þjóðskáldstitil- inn í verðlaunasamkeppni um bezta hátíðarljóðið. Etoki man ég með vissu, hvort tovæði séra Sigurðar Einarssonar, 60 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.