Tíminn Sunnudagsblað - 28.01.1968, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 28.01.1968, Blaðsíða 3
Sennilega hafa þeir lesendur, sem siglt kunna aS hafa Flýgur flugfiskurinn eins og fugl? ÞaS munu menn hafa hin hlýju höf, einhvern tíma séS flugfisk lyfta sér upp gert sér í hugarlund hér áSur fyrr. Nú vita allir, aS hann svífur. af sjávarfletinum og svífa eins og svölu aftur meS skip. Uggar þessara fiska, ýmist tveir eSa fjórir, þenjast út eins inu. Stundum detta þeir líka niSur á þilför skipa, og og dúkur hafi veriS strengdur á grind. Þeir fiskanna, sem bjargaS hafa þeir lífi nauSstaddra manna á reki. hafa tvo flugugga, geta illa stýrt flugi sínu. Þeir flugfiskar, sem búnir eru fjór- um fluguggum, eru margir svo vel fleygir, aS þeir geta haft verulega stjórn á ferS sinni ofan sjávar. NiSri í sjónum taka þeir eins konar til- hlaup og renna sér skáhallt upp meS lukta ugga. ViS yfirborSiS spennast uggarnir út. ViS þaS nær fiskurinn aS svifa, og þeim mun lengra getur hann svifiS sem hann náSi meiri hraSa, þegar hann renndi sér upp úr sjónum. \ \ t t 'l \ ■7W/ numi:nntmmt:rit Fiskar, sem verSa aS notast viS tvo ugga, geta aöeins stokkiS í boga upp úr sjónum. En svo sprettharSir eru þeir, aS hvert stökk getur numiS hundr aS metrum. Flugfiskar eru jafnan rétt undir sjávarfletinum. Þeir nærast á svifi og iitlum seiSum og eru búnir ó- venjulega stórum sundmaga, í sam- ræmi viS þarfir sínar. Þorri flugfiska hrygnir i rekþang á hafi úti. Hrognin eru eSlisþyngri en sjórnin. En á þeim eru langir slím þræSir, sem hrygnan vefur um þang iS, svo aS þau sökkvi ekki. Teikningar og lesmál: Charlie Bood T t M I N N - SUNNUÐAGSBLAfc 75

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.