Tíminn Sunnudagsblað - 28.01.1968, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 28.01.1968, Blaðsíða 22
Og þarna hljóp hann eftir göt- unni, holdvotur og þakinn sápu- löðri, og enn tók fólk að elta hann. Fremstir fóru strákarnir, síð- an unglingarnir, lögreglumaður og á eftir honum Gavrilisj, hinn aldraði kunningi okkar, hálfklædd ur og með stígvélin í höndunum. Allt i einu birtist hundur — reyndar sá sami og elti apann dag inn áður. Þegar apakötturinn sá hann, hugsaði hann með sér: „Jæja, fé- lagar góðir, nú er ég búinn að fá nóg “ En i þetta skipti elti hundur- inn hann ekki. Hundurinn leit að- eins á apaköttinn, fann til sársauka í trýninu og tók ekki á sprett, held ur sneri frá. Kannski hugsaði hann: ,,Ég hef ekki neitt aukatrýni svo að ég get ekki verið að eltast við apaketti". En þótt hann hörfaði gelti hann reiðilega eins og til þess að segja: Hlauptu bara, en hafðu það hugfast, að ég er hérna. Þegar hér er komið sögu, var drengurin-n Alyosha Popov kom inn heim úr skólanum og búinn að uppgötva brotthlaup apans. Hann varð mjög dapur og táraðist. Hann hélt, að nú mundi hann aldrei sjá yndislega, góða apakött- inn sinn framar. Og i hryggð sinni fór hann út á götu. Hann gekk eftir götunni og var mjög dapur, en þá sá hann fólk korpa þjótandi. Nei, í fyrstu datt honurn ekki i hug, að verið væri að elta apaköttinn hans. Hann hélt, að fólkið hlypi, af því að loftvarnarmerkj hefði ver- ið gefið. En þá sá hann apann sinn — holdvotan og sápugan. Dreng- urinn þaut til hans og þrýsti hon- um að sér. svo að enginn gæti tekið hann af honum Þá nam allt fólkið staðar og umkringdi dreng- inn. Öldungurinn Gavrilisj stigur þá fram úr hópnum og sýnir öllum fingurinn á sér, sem apakötturinn hafði bitið i og segir: „Samborgarar. látið ekki þenn- an strák vera *með apann mirm. sem ég ætfa að selja á markaðin- um á morgun Þetta er apaköttur- inn minn, sem beit í fingurinn á mér. Lítið þið bara á öllsömul, sjáið, hvað fingurinn er bólginn Það er staðfesting á því, að ég er að segja satt “ En þá stígur annar maður út úr þrönginni — einmitt bílstjórinn, sem ekið hafði með apaköttinn til bæjarins. Hann segir: „Nei, þetta er alls ekki' apinn þinn. Þetta er apinn minn, ég ók honum til bæjarins. En ég er að fara aftur til herdeildar minnar, og þess vegna ætla ég að gefa apakött inn þessum dreng, sem heldur honum svona blíðlega í fanginu sér og alls ekki þeim m»nni, sem vill bara selja hann á mark- aðinum, svo að hann geti keypt sér öl. Drengurinn á apaköttinn." Þá klappaði allt fólkið saman lóf unum og Alyosha, sem Ijómaði af gleði, þrýsti apakettinum sínum fastar að sér og hélt heimleið is sigri hrósandi. Gavrilisj fór aftur með bólgna fingurinn sinn í gufubaðið til þess að ljúka við að þvo sér. Og upp frá þessu hefur apakött urinn átt heima hjá drengnum Aly Framhald af 80. síðu. þætt grænu. Leirinn á bökkum þessarar miklu laugar, sem öll var umkringd snjó, var ekki sérlega skær á litinn. En litbrigðin voru margvísleg, og þarna inni á miðju bálendi íslands duttu manni í hug síðustu tízkuiitir — dumbrautt, dauffjólublátt og mógulrautt. Snjórinn villti okkur sýn. Það var ekki fyrr en við gengum frá gígnum, að ég uppgötvaði, hve hátt við vorum komnir. Ég leit til baka og horfði yfir Öskjuvatn, sem hæst er allra vatna á Islandi. Ég held, að það sé eyðilegasta vatn í veröldinni. Einu sinni gerðist undarleg saga við þetta vatn. í kringum 1930 (það var reyndar 1907) komu þang að þrír Þjóðverjar með bát. Þeir ætluðu aftur að Reykjahlið eftir eina viku (það átti að sækja þá að Svartárkoti eftir tvær vikur, er hið rétta), og þegar ekkert spurð- ist af þeim í hálfan mánuð, var farið að leita þeirra. Þá fannst einn maðurinn, nær því vitskert- Lausn 3. krossgátu osha Popov. Hann á heima hjá honum núna. Fyrir skömmu ko'm ég til Borisovbæjar og leit af ásettu ráði inn hjá Alyosha til þess að sjá, hvernig apakötturinn þrifist hjá honum. Og það má nú segja, að hann þrífst vel! Hann reynir ekki að hlaupa burt. Hann er orð- inn mjög hlýðinn: þurrkar sér. um nefið með vasaklút og tekur ekki sykurmola frá öðrum, svo að amma er hæstánægð núna, er honum alls ekki reið og talar ekki meira um að senda hann aftur í dýragarðinn. Þegar ég kom inn í herbergi drengsins, sat apakötturinn ,við borðið. Hann sat teinréttur og át hrísgrjónagrautinn sinn með skeið. Alyosha sagði við mig: „Ég hef alið hann upp eins og manneskju, og nú geta öll börn og unglingar tekið hann sér til fyr irmy.ndar“. H.K. þýddi ur. Hann sagði, að félagar sínir hefðu drukknað. En aldrei fannst báturinn né búnaður mannanna. Sá, sem eftir lifði, fór heim til Þýzkalands og kvæntist unnustu annars mannsins, sem horfið hafði — manns, sem fólk hafði heyrt hann deila við. Hann kom með brúði sína til íslands, og þau fóru að vatninu og köstuðu á það blóm- sveig. „Það var allt einkennilegt“, sagði sögumaður minn, „og við vitum ekki og enginn mun nokkru sinni komast' að raun um, hvað varð Þjóðverjunum tveim að fjör- tjóni.“ \ 0 \ F S \ n fl \ fl' M u K \ L I 6 B j L fl \ Z T 1 S m i' . I \ 6 S fí L T n \ ó tí \ b \ \ \ \ R S T \ T E F \ i N t> i s v- T K \ fi s I S E D D r \ T Æ M 1 H ö u N n P \ R u \ 6 R fi \ M fi L \ P 1 E R L fi \ fi N R \ S T j\ H \ 1 \ n R s \ \ M Æ T fl R 1 1 ÍN iN T \ fí L Æ T U R \ L 1 \ pií t? s H Ó t> T R \ 5 ö K K Ml É N I \ \ R N \ E R R \ ö \ | W S 6 fi1 K \ V u L \ K Æ K \ S [T \ R U S t fí N H \ 1 £> U \ T i' B 0 D \ U H D 1 N N \ N \ ju [T fi H 1 n K N fi \ 5 N fi fT iK ÍH I m \ [n 1 N fí K \ n E P l ÁSTRALÍUMAÐUR SEGIR FRÁ — 94 TldiNM - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.