Tíminn Sunnudagsblað - 18.02.1968, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 18.02.1968, Blaðsíða 3
í húsakynnum manna er fleira kvikt, sem skríður, Einhvern daginn vekur þaS ef til vill athygli, aS utan á eru ekki viS eina fjöl feldl. Á sólríkum sumardögum nær. ast þau á friódufti blóma. Þá eru þau safna þrótti til þess að auka kyn sitt. En þegar kvendýriS er þungaS orSið, gerist þaS Ijósfælið og leitar I Til eru af þessari ætf um fimmtíu teg. undir, sem vatda mönnum tjóni. Þær leggjast á matvælin, naga sundur teppi og loðkápur og ásækja jafnvel bækur — éta pappírinn. Nokkrar geta meira að' segja aflað sér næringarefna úr Þegar brauðkassinn er opnaður, gýs kannski upp þefur, sem minnir á lýsóllykt. Þá er ekki um að villast, að bjalla, sem sækir mest í brauð, hefur gert sig heimakomna. Hún breiddist mjög út á striðsárunum, Þeir, sem keyptu brauð a svörtum mark aði, fengu oft hvimleiðan gest í húsið. Þeir veittu honum ekki athygli fyrst. Brauðbjallan er aðeins þrír millimetrar á lengd. Hun fékk ráðrúm til að búa um sig. Onnur brauðbjöllutegund, ryðrauð, er næsta óvandætin. Hún át eitt sinn púðrið úr skothylkjunumí einni her- gagnageymslu sænska hersins. Hún étur líka stígvél, við, kork, tóbak og ópíum. Annars eru þau mörg, hin svo- nefndu meindýr, sem vilja hasla sér völl í húsum manna, ekki síit í baðherbergjum og salernum eða eldhúsum og kjöllurum. Eru hús ekki líka til þess að búa í þeim? T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAf) 123

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.