Tíminn Sunnudagsblað - 18.02.1968, Blaðsíða 4

Tíminn Sunnudagsblað - 18.02.1968, Blaðsíða 4
Fyrri grein frá Kolmúla Árið 1820 er skýrt frá því í Kliausturpóstinum, að fæðzt hatfi á ístandi 186 óskilgelin böm. Eitt (þessaira barna var drengur, sem sá fynst dagsins Ijós austur á Kol- múia við Reyðarfjörð. Þannig var þá, og er enn, að suðurbyggð ReýSarfjarðar, að Berunesi meðtöldu, tilheyrði Kol- fireyjustaðarsókn r Fáskrúðsfirði. Á Kolfreyjustað hafa setið marg ir dugiegir og mikilsvirtir menn og vel að sér um andleg fræði, og.var eitt þeirra starf á þessum tíma að láta fólk hlýða öllum siðaregl- um og kreddum kirkjunnar, sem okkur nútímafólki finnast jafnvel sumar fáránlegar. En það var lit- ið öðrum augum á það brot þá en nú er, að eiga barn utan hjóna bands, enda ekki langt um liðií frá því; að afjiumin voru stóra- dómslög, sem leiddu einhver hin hörmulegustu örlög yfir þjóð- ina: Saklaust, stálhraust fólk eh landshornanna á milli til þess eins að murka úr því lífið. Þetta ei með því ijótasta. sem ég hef les- ið um liðna tíð. Eftir Skaftáreldana er þess tii dæmis getið i annálum, að aðeins tvær persónur hafi komizt til al- þingis það ár úr Múlaisýsium Önnur var sýslumaður Múiasýsln'a. hin var stúlka, sem sjálft yfir valdið dróst með og átti að takast af lífi fyrir barneignarbrot. Við nútímamenn undrumst, en ætrtum kannski að iíta okkur nær. Kæmi mér ekkert á óvart, þótrt ó- ko'mnar kynslóðir litu svipuðum augum á sumar siðareglur nú- tímans, eftir jafnlangan tíma. í Sunnudagsbiaði Tímanis, 37. tölubiaði á bis. 890 á síðasta ári, er getið urn hjónavígslu, sem fram fór í Kjlfreyjustaðarkirkju og vitna ég'þar til. Þegar ég las þessa grein, vakti það forvitni mána á að vitn eitthvað um þennan synda- son brúðarinnar, Ásdísar Jónsdótt- ur. Hún er sem sé langamma þess, sem þetta skrifar, sem og margra annara, AJdreF var það svo, að ekki fyndist einn frægur forfaðir. eða réttara sagt formóðir, og væri hún eflaUst gleymd og glötuð i minni afkomenda sinna, ef séra Hjálmar Guðmundsson hefði ekki gert okkur niðjum hennar þann greiða að varðveita orðstir hennar með ræðu þéirri, sem hann hélt yfir henni á heiðursdegi hennar 22. september 1822, þegar hún giftist Indriða HallgrimtSsyni frá vtóra-Sandfelli í Skriðdal. Já, hún Ásdís á Kolmúla er bú- n að eignast barn. Ég heyri þetta hljóma, þótt 148 ár beri á milli. Hljómurinn er að vísu farinn að dofna, en hávær hefur hann ef- laust verið í Kolfreyjustaðarsókn bað herrans ár 1820. Við, niðjar Ásdrsarv sem lif- urn nú, verðum ekkert undrandi, þótt einhver nýr niðji bætist við hópinn. Því fylgt hefur flestum niðjum hennar barnamergð mikil. Og sannast þar, að syndir feðr- anna koma niður á börnunum. Það er um hjónavígsluræðuna að segja, að hún er eflaust rétt, því að mig minnir, að ég hafi heyrt um hana talað, þegar ég var ldtill drengur, svo að hún hefur verið á vörum manna fram á minn dag. Um Ásdísi frá Kolmúia vitum við niðjar hennar, sem nú lifum litið nema það, sem þoglar kirkju- bækur og sóknarmanntö] hafa að geyma. En þót-t trúlegt sé, er Siamt hægt að lesa margt á milii Hn- amna í sóknarmanntölum, þótt fá- orð séu, frá þessum tíma, og eiga prestarnir heiður fyrir, hvað þær eru skilmerkilega færðiar. Þótt það sé auðvitað misjafnt. Það er undantekning ef gleymzt hefur fl0 geta um hvert þessi og þessi hef' uir farið. Þó hefur það nú hem séra Hjálmar, að geta þess ekku hvert barnsfaðir Ásdísar fór, ekki heldur hvert sonur þeirra fór. Séra Hjáimar hefur haft nóg fl® snúast. Honum hefur fundizt nog um laungetnað og hórdómsbro Fáskrúðsfirðinga. Eg reikna 111 erl að honurn hafi fundizt nóg kom] af svo góðu á Kolmúlaheimili1111' Það hafði nefniiega hent Sjálfaia húsbóndann á Kolmúla að eignaS barn fram hjá konunni tveim ar' um áður en Ásdís átti fyrra lflUn” barn sitt. Barn hans hét Járngero' ur og fæddist á Kolmúla 3. okto- ber 1815. Eflaust hefur mætt á PreS!| meira, sem stóð honum nær, Þvl að faðir hans, sem átti átta börn (aðeins Hjáimar með konunni) fll1 sitt síðasta barn árið 1818 me, giftri vinnukonu í Dölum í Éfl' skrúðsfirði, Margréti Þorvaldsdo ur, Magnús að nafni. Ekki munum við niðjar ÁsdlS' ar erfa áðurnefnda brúðkaup® ræðu við séra Hjálmiar. Hann get ur blundað rótt i gröf sinni ÞeS, vegna. Mér skilst helzt, eftir Þv^ sem ég hef lesið um hann, flrf hann hafi verið duglegur skyldurækinn í sínu starfi. Þet heyrði til þeim tíma, og var hflfl jafnvel langt á _ undan sinni sflfl . tíð um rnargt. Ég ætlaði því ek að fara að skrifa um séra Hjflln\ ar. Það hafa gert mér ritf*!rfl ^ menn. Ég ætiaði með þe.ssum hn um að draga það fram í dagslí0 ið um ætt Ásdísar og upprun ^ sem ég hef verið að reyna aa grafast fyrir um, og geta nokkuH afkomenda hennar, sem eru ir, og sumra, sem ég mam þó nok uð vel. Ásdis fæddist á Geithellunl í Álftafirði árið 1798. Foreldrfl heinnar voru Jón Halldórss0 ’ fæddur 1766 í Bræðratungu 1 * Stgsteinn Sigurbergsson frá Eyri færði í letur i\0 124 T I M I N N — SUNNDDAdSB1

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.