Tíminn Sunnudagsblað - 18.02.1968, Blaðsíða 20

Tíminn Sunnudagsblað - 18.02.1968, Blaðsíða 20
BRYNJÓLFUR MELSTEÐ: BERNSKUMINNING Litla-Grána var grá tvævetla lit- il, sem ég eignaði Boga bróður minum Bogj virtist ætla að verða hændari að mér en önnur syst- kini min Mér virtist hann ætla að hafa áhuga á svipuðum leikium og ieikföngum og ég hafði mest vndi af. en það voru kidnur og smala- mennskur Mér fannst ég jafnvei öfunda kindurnar af þvi að mega reika um 'dðáttumikla úthaga. þar sem ætið bar nvtt 02 nvtt fyrir augað Og það var mitt fyrsta trúnaðarstarf að smala, enda hafði ég það skvldustarf þetta sumar. Mér var falið að fylgjast með án- um um saúðburðinn og svo kvia- ánum um sláttinn Kvíaærnar voru sextíu talsins og ein þeirra Litla- Grána. Eitt kvöld snemma á túnaslætti vantaði Litlu-Gránu Bogi komst einn upp fvrir tún. þar sem kvi- arnar voru, og reyndi hann að hjálpa mér til að kvía Mér er i minni. hvað mér fannst hann skiln ingsgóður tveggja ára barnið. Hann þekkti margar ærnar, þar á meðal Litlu-Gránu, og á móts við hana settist hann venjulega við kviarnar og sat þar. er gott var veður. meðan verið var að mjólka Þetta kvöld sá hann ekki Gránu sina Nóttina eftir dreymdi móður okkar. að nún sæj Boga koma með miólkurfötu og Litlu-Gránu. Henni sýndist iúgrið á Gránu vera svo stórt að hún drægi það. Eitthvað var það 'leira. sem hana'dreymdi í sambandi við Roga. en ekki man ég fvrir vist hvað það var. Það hafði verið góð heyskapa" tið þá að undanförnu. Venja var að fara að láta ærnar liggja úr.i nálægt hálfum mánuði eftir frá- færur Þetta kvöld voru ærnar látnar liggja úti meðfram af því að Gránu vantaði. ef vera mátti að hún kynni að koma nl Dei-ra um nóttina eða að hún fvndis' morguninn eftir í smalameinsk- unni. Ærnar voru reknar upp á fjall um kvöldið, er búið var að mjólka. Morguninn eftir var ég vakinn um f.jögurle.ytið til þess að fara að smala. í pá daga var ég mjög syfjaður, sr ég var vakinn svo snemma, en viljinn, áhuginn og ábyrgðartilfinningin, sem mér finnst mér hafa verið i blóð borin, gerðu mér fært að sigrast á svefn- inum og -etja í mig kraft og klæð- ast í hasti, jafnvel þótt augnalok- in vildu lokast fyrst í stað. Kvöld- ið áður hafði ég gert áætlun um smalamennskuna á þessu venju- lega svæði inn að Vatni, vestur á brún og svo austur með allt að Úlfsgili. Reiknaði ég með að vera kominn með ærnar á venjulegum tima, klukkan sjö til átta. Ég fann rétt strax rúmlega helm inginn af ánum í Austurdölunum og Lönguhlíðinni, en hinar voru ekki á áðurefndu svæði. Ég rak því þessar ær fram af Vestur- hnaus og neðst í brekkurnar, svo að mjaltakonur sæju þær frá bæn- um og gætu sótt þær. Ég ætlaði mér að finna aliar ærnar sjálfur, en ekki láta ful' orðna menn fara að leita eftir mig. um hásláttinn. Ég varð að fara um allt Vörðufell svo að ekki þyrfti að leita þar nánar, ef ég fyndi ærnar ekki þar. Þá hlutu þær að vera stroknar til afréttar, og þá yrðu aðrir að fara, því að ég rat- aði ekki neitt út úr hrepoi’m Ég var oftast svo heppinn að fara nokkurn veginn þangað. sem ærnar voru, og svo var i þetta skipti Ég fann þær i Nóa- dalnum ofan við Helgastaði Ég af þrevttist nokkuð í bili við að sjá ærnar, og nú var um að gera að Veka þær heim eins hratt og ég gæti svo að þær færu ekki eins langt næstu nótt. Þegar ég kom heim að kvíun- um með ærnar var komið undir hádeai. rg var þá búið að mjólka hinar ærnar og reka þær niður í mýri. Þá hafði Litla-Grána fundizt dauð Hafði flogið hastarlega undlr hana En víð kvíarnar lá Bogi W* bróðir minn, og beið þar eftir Hann hafði ekki fengizt til að kotn® heim, þegar lokið var v'* að mjólka. Sólskin og hiti hafði verið þennj an morgun. Ærnar runnu inn kvíarnar, en Bogi var daufari venjulega, stóð varla upp. Ég hén svo heim og ætlaði að leiða hanni en þá segist hann ekki geta geI1°j ið. Ég sagði honum að ég ekki borið hann, var orðinn danvj þreyttur eftir um sjö tíma gðngúj fjalllendi. Ég Iagðist nú niður 0a lét hann skriða upp á bakið á mef >og leggja hendurnar um hálsinn mér. Hélt ég i hendur hans, bröhj einhvern veginn á fætur og svo heim. Þetta var síðasta <’erð’ in, sem við fórum saman. Þeg®r við komum heim til mömmu, hún við honum og háttaði harin ofan í rúm. Hún sá strax, að hann var vej? ur, þótt bann kvartaði ekki. hafði haldið að þetta væri Ieti e máttleysi, eins og ég þekkti vel sjálfur Ég gerði mér svo •kk' grein fyrir öðru. Þess iðraðist '0v nokkuð strax, en þó meira síÖa ' Eftir hálfan mánuð var hann d^ inn, og viku seinna dó SigrU. litla, vafalaust úr sama sjúkdóo1. aÖ Læknir var ekki sóttur var ekki venja i þá daga, Þe ^ veikindi gengju. Það átti að du^ að hafa samband við lækni og 1 meðul, sem látin voru í té e' lýsingu. feng' Þorsteinn á Reykjum var ui»> smíða utan ^ jörðuð ' inn til þess að systkinin Þau voru |ui u^- ,..j, sunnudegi eftir messu á ólafs'j um hiá Roga eldra. sem dó veti,f inn 1898 og var þar vegna ófærðar svo ekkj var j að komast til sóknarkirkjunnaf Skálholti Þennan sunnudagsmorgun snemma -raknað í Framnesi n var erfisdrykkja, eins og títt v og ekkert sparað eftir ástaeðo g. Séra Brynjólfur Jónsson á völlum hélt húskveðju og svo e' { ig ræðu í kirkjunni og sag ^ mætavel Eru þær ræður enn ^ Sálmalögin. sem sungin voru j jarðarförina. voru svo fet's minni mínu fram á fullorði0 að ég viknaði alltaf við, er ^ heyrði þau, og fyrst á eftir ga varla varizt gráti. T I M 1 N N — SUNNUDAGSPÞ 140

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.