Tíminn Sunnudagsblað - 18.02.1968, Blaðsíða 6

Tíminn Sunnudagsblað - 18.02.1968, Blaðsíða 6
mannsefni handa einkadót-tui inni á Kolimúla, eflaust eignalaus, en ekki frábitinn mannlegu eðli frek- ar en önnur mannanna börn. Heiniasætan kannski álitlegur kvenkostur og ekkert óeðlilegt, að litið vaeri til hennar hýru auga. En hvernig hún hefur litið út, veit enginn. í öllum sóknarmann- tölum fær hún góðan vitnisburð hjá prestunuim, nema þessi ár hjá séra Hjálmari. Árið eftir veru Arngrims á Kol- múla fæðir Ásdís dreng í foreldra húsum 21. október 1817, og er hann skirður Gissur. Hann dó fjmni daga gamall, 26. október. Árngrímuir meðgekk faðernið. Næstu þrjú ár er Arngrímur á næstu grósum við Ásdísi á Kol- múla. Hann er á Vattarnesi og Haiframeisi. Þau ár hefur hann þurft að þræða krókóttar leiðir, bæði til sjós og lands, því að sjó- maður hefur hann verið eins og allir, sem þar hafa verið. Ekki veit ég, hvor Ileiðin hefur verið honum erfiðari, Seleyjar- og Vattarnesálar eða krókaleiðirnar að Kolmúla. En eitt er víst, að þau hafa ekki alveg verið búin að gleyma hvort öðru, því að 20. marz 1820 fæðir Ásdís á Kolmúla annan dreng, sem skírður er Giss- ur. Faðirinn er enn Armgrímur Jónsson, og meðgekkst hann við faðerninu: „Þeirra beggja 2. lausa leiksibrot.“ Þarna er þá kominn syndason- urinn, sem ég minnist á áður, og mætti eins vel segja týndi ættlið- urinn, því að ég hef heyrt um flest þessi langömmusystkini mín getið og vitað um þau, en aldrei heyrt minnzt á þernnan Gissur. Ekki getur nú farið hjá þvi, að manni detti í hug, að meira hafi verið á milli þeirra Ásdísar og Arngríms, heldur eri rétt að eiga þessa tvo drengi. Það var nefni- lega ekkert óalgengt á þessum tíma, að fólk fékk ekki að ráða sór sjálft í makavali. Og hefur Hklisga verið svo hér, jafnvel hugs anlegt að viðkomandi aðilar hafi efcki verið fæddir, þegar fyrirhug aðar voru giftingar þeirra. Úr þessu fer nú að síga á ó- gæfuhliðina hjá Arngrími. Honum er vísað frá sakramenti, svo að Ihunn hefur efcki fengið að biðja guð almáttugan fyrirgefningar á synd- um sínum fyrir framan aitarið í Kolfreyjustaðarkirkju. Séra Hjálm ar hefur séð um það. En Arngrím- 126 ur hefur kannski verið sama, vit- að sem var, að guð heyrði stund- um illa, enda búinn að snúa á séra Hjálmar, imeð seinna bameignar- broti sínu — líka erfitt fyriæ séra Hjáimar að standa vörðinn, þar sem StaðarfjaH var á milli í aliri sinni hæð og Vattarnesskriður hin um megin frá með alla sína ára og djöfla. Hið síðasta, sem séra Hjáknar vísar veginn með Arngrím Jóns- son, er það, að hann skrifar neð- an undir sóknarmanntalið 1820, að ég held, að hann sé burtræk- ur úr Kolfreyjustaðarsókn í þrjú ár. Þeir voru ekkert ókunnir, séra Hjálmar og Arngrhnur. Þegar Hjálmar kom fyrst til Fáskrúðs- fjarðar, bjó hann nokkur ár í Döl- um. Arngrímur var þá Hka í Döl-' um, ýmiist talinn vinnumaður eða niðursetningur. Arngrímur hetfur sennilega ekki gert sór ferð að Kolfreyjustað til þess að kveðja séra Hjáknar eða láta hann vita, hvert fara átti, þvi að prestur virðist ekki vitar* hvert hann fór. Enda nokkuð löng leið framundan og nóg annað að gera en að kveðja prestinn. En einu gleymdi Arngrímur ekki, þeg ar hann fór. Hann átti móður á lífi, sem var hálfsjötug, þegar hér var komið —og líklega eini vemd arvætturinn. Hana tók hann með sér. Næst finn óg Arngrím árið 1821. Þá er hann á förum frá Djúpa- vogi að Ketilsstöðum á VöHum og móðir hans með honum. Fylgdar- maðurinn ekki af lakara tagi, sjálf ur sýsliumaður Suður-Múlasýslu, sem þá var Ilans Tvede. Hann hef- iur þá lent sem sakamaður til Djúpavogs, þar sem sýslumaður- inn hafði þá aðsetur, en var að flytjast búferlum að Ketilsstöðum þetta ár. Ekki hef ég skoðað sakaskýrsl- ur Suður-Múlasýslu frá þessum tíma og má ef til vill finna þar eitthvað fleira brotlegt á Arngrím, svo að sagan um hann er kannski ekki nerna hálfsögð. Ég fylili hana kannski seinna. En ekki virðist hann hiafa þurft að ílengjast lengi undir handarjaðri Hans Tvede. Sýslumaður hefur látið nægja að- stoð hans við flutningana að Ketils- stöðum, því að hann er kominn vinnumaður að Kambshjáleigu í Háissófcn stuttu á eftir. Hann er svo í Kambshjáleigu vinnumaður og 3. desember 182® kvænist bann heimasætunni _ 1 Kambshjáleigu, sem heitir Guðrún Jónsdóttk. Fædd er hún um 179® í Urðarteigi í Berufirði, og vorU foreldrar hennar Jón Jónsson> bóndi í Urðarteigi 1784, Fossárdal og síðast i Kambshjáleigu, fsedd- ur 1755 á Stafafelli í Lóni, dó 1 Kambshjáleigu 20. desenibet 1828, og kona hans Margrét, f®dd 1755 á Ásunnarstöðum í Breiðdan dó 18. maí 183*7 í Stekkjahjáleig11’ Erlendsdóttir bónda á Ásunnarstóo um. Er af Ásunnarstaðaætt og reK ég það ekki lengra. Arngrímur og Guðrún bjuggu svo í Kambshjáleigu eitt ár, s*ð' an í Stekkjahjáleigu, og áttu þeSfil börn: 1. Þórður, f. í des. 1826 i Kamhs hjáleigu. 2. Margrét, f. 24. febr. 1829 1 Stekkjahjáleigu. 3. Katrín, f. 26. sept. 1830 1 Stekkjahjáleigu. . 4. Sigríður, f. 23. maí 1833 Stekkjahjáleigu. , 5. Arngrímur, f. 31. ág. 1®® í Stefckjahjáleigu. Arngrímur Jónsson bóndi Stekkjahjáleigu dó 7. septernbe 1843. Guðrún, kona hans, brá Pa búi og lenti á ýmsum bæjum, eð börnin hingað og þangað á na' læga bæi og sveitir, og segi 03 ekki meira af þeim hér. Þó ætla ég að geta þess, að el' dóttir hans, Katrín, sem alin va upp hjá mektarfólki þarna sú®°_ frá og giftist þar, hefur aí el11 hverjum ástæðum verið látin fe ‘ nafn föður síns, því að þegar hu giftist, er hún skrifuð Úau dóttir og al'ltaf síðan. En ég seÁ þá bara eins og einn gamall fr®*‘ af ætt Ásdísar á Kolmúla sagð _ „Guð blessuriin veit, hvernig han á að hafa það“. Því að þrjú bór átti hún og dóu þau öll á un®_ um aldri og hún sjálf að því asta, og þar með er allt gleymt. falið og Margt bendir til þess, að ný garnla Hallsdóttir á Kolmu hafi verið með í ráðum um a , ferðina við Arngrím. Eitt aí P u er nafnavalið á börnunum- ^a bera nafn afa hennar. Hún hm ef til vill haldið á þeim me° sóra Hjálmar baðaði kollana. það veit enginn. , ^ Gissur ArngrHnsson er svo~á A múla hjá ömmu sinni og he eflaust verið ömmubarn. Hanri T f M I N N — StNNUDAGS^'0

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.