Tíminn Sunnudagsblað - 18.02.1968, Blaðsíða 14

Tíminn Sunnudagsblað - 18.02.1968, Blaðsíða 14
Þegar stúdentinn á Botníu fyrir fimmfíu árum kom affur í loitirnar Sænski rithöfundurinn Al- bert Engström kom til íslands árið 1911. Hann skrifaði bók um íslandsför sí»a og nefndi hana 4t Hacklcfjáll. Hann sá spaugilegar hliðar á mörgum íslendingum, og sumir embætt- ismenn landsins fengu heldur slæma útreið i bók hans. Hann fór héðan á Botniu til Skot- lands og varð samskipa fáein- um fslendingum. (Jm einn þeirra, sem þó er ekki nafn- greindur i bókinni. segir hann: „Ungur, islenzkur stúdent, greinilega ofan úr dölum, reik- ar um, inhskeifur sveitabeljaki. Hann ætlar til Kaupmannahafn- ar. Hann er sagður hafa mikl- ar stærðfræðigáfur, er lika má sjá á augnaráði hans, innhverfu og dreymandi Hann hefur aldr- ei komið út fyrir landsleinana. Og í Leith á hann í fyrsta skipti að fá að sjá tré — ef ég tel ekkj lágar bjarkirnar — bif- reið, hundruð bifreiða. Og í Edinborg á hann að fá að sjá ísland varð annað tsland, þegar því tókst giftusamlega að losna við margra alda nýlendustjórn, sem lauk endanlega í og með fegurstu breiðgötur heimsins, margra hæða hús, fágun, íburð — tilsýndar anðvitað. Og þó. Og hermenn, skozka sekkjapípu leikara við varðliðskönnun, sem engin dæmi eru um á afskekkt- um sveitabæ, þar sem hann óx í skugga blágrýtisfjalls. En hef- ur hann kannski þegar kafað of djúpt í undirheima stærð- fræðinnar til þess að láta sér slíkt vaxa í augum“. Þessi ungi stúdent h'etur ver- ið þjóðkunnur maður okkar á meðal í hálfa öld eða þar um bil. Hann heitir Steinþór Guð- mundsson — skólastjóri, banka- gjaldkeri, bæjarfulltrúi á Akur eyri og í Reykjavík og margt annað hefur hann verið um dag ana. Og nú víkur sögunni til árs- ins 1963. Þá tók annar Svíi, Sven 0. Bergkvist, sér ferð á hendur til fslands. Erindi hans var að skrifa bók, sem skyldi heita 4t Hácklefjall — lángt senare. Einnig hann hitti Stein- þór Guðmundsson. heiimsstyrjöldinni síðari. Þegar Þjóðverjar hernámu Danmörku, tóku íslendingar sjálfir við ráðs- mehnskunni að fullu og öllu. en fyrir kaldhæðni örlaganna urðu þeir jafnskjótt að eftirláta hana öðrum ríkjum. Stríðsárin voru auð vitað örðug íslendingum sem öðr- um, en gáfu þeim þó mikið í aðra hönd. Einkum voru það þó Banda- ríkjamenn, sem juku peningavelt- una — og kræktu sér í herstöðvar við seming og andúð, sem látin va.r í ljós að meira eða minna leyti af Mlfu íslendinga. Með þessu er þó ekki sagt, að það hafi verið bandaríski dalurinn, sem sér í lagi skapaði hið nýja ísland framfaranna. Eftir að sjálf- stjórn var fengin, var unnt að nýta betur auðlindirnar og tæki- færin. Og hér kemur fiskurinn til sög- unnar. Það er síldin, sem stjórnar land inu, sagði Laxness einu sinni. Og það er satt. En um leið og maður sannreynir þetta, eygir mað ur líka eitt mesta vandamál ís- lendinga. Og maður spyr sjálfan sig: Getur nútímaríki reist framtíð sína á duttlungafullum fiski? Fisk ur og fiskafurðir eru 97 af hundr- aði alls útflutnings — og i þ'ú er fólgin nokkur hætta. En víkjum að því seinna. því að nú svífa nýjar ráðagerðir vfir húsþökum Reykjavíkur. Og fslendingurinn ungi endur- tekur hugfanginn spurningu, sem hann beinir til föður síns: „Þúsund ár á milli okkar?“ „Já, þúsund ár“, er svarað. Og hver og einn hverfur til síns viðfangsefnis. Og Ingól'fur Arnar- son stendur þar, sem hann er Einhver sagði, að menn yrðu að hafa starfsáætlun, þegar farið væri í annað land til þess að skrifa bók um það. Ég gerði mér stíkt plagg og kaus að hafa hina merki- legu bók Alberts Engströms að leiðarljósi — hví ekki fara í slóð hans? Auðvitað misheppnaðist það frá upphafi. Ég komst ekki á síld- arbáti til Siglufjarðar eins og hann. í þess stað tók ég mér fari með Gullfossi Eimskipafélags íslands, afbragðs skipi raunar, og steig fyrst á tand í Skotlandi, Leith og Edinborg. Og þar var ég svo heppinn að fá að leiðsögumanni íslenzkan prest, sem þó er hvorki bóndi né fiskimaður samhliða Qins og títt var fyrr meir um íslenzku prestana. Einkum og sér í lagi fór þvi þó fjarri, að hann væri rauð- nefja og tæmdi könnur, sem voru T t M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ ÚR FERDABÓKUM ÚTLENDINGA VIII 134

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.