Tíminn Sunnudagsblað - 18.02.1968, Blaðsíða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 18.02.1968, Blaðsíða 9
*r- .W^rvfíi :»-4b’ -»-w- .•jsv.'W} y*;\« .'•• .vi '*cí r^nfí' m í>v*ív-<:+y Vnf*> ! Kf - > jfo* V • 'iif *- *'» -» «>'k >,"- ‘l.*- ’fi' *Ír *■ '.w*» Rætt við Pálínu Jónmundsdóttur „Síðasta ár var Bretum efna- hagslega óhagstætt, og lauk með því, að þeir neyddust til að fella pundið. En þegar þeir litu yfir lið- ið ár, fannst einn sólskinsbiettur í gjaldeyrisöflunanmálunum. ’ Það var ferð fyrinsætunnar Tviggíar til New York. Tviggí, sem þýðir litií tág eða tjásla, heitir réttu. nafni -sLesley Hornby, en hlaut gælunafuið sak- ir vaxtar síns. Þessi veikbyggða, seytján ára stúlka kom til New Yot'k með þreföld gerviaugnahár og snjallan umboðsmann, en létta pyngju. 4uglýsingar um hana tókust svo vel, að á þeim sex vik- um, sem hún dvaldist vestan hafis, aflaði hún bnezkum fyrir- M‘v. ■: .( ‘ Tia í H'I . tæfcjUm pantana, sem námu milljónum • dala. ■ Hún gerði svo háa samninga um sölu á Tviggí- ■kjólumí. Tviggtsnyrtivörum og Tviggi-brúðum, að sex nýjar verk- smiðjur vorui; nauðsynlegar tit að anna framleiðslunni. Hvert orð, sem draup af vörum þessarar litlu stýlku, gaf. íyrirheit ,■ um. ágóða. X>egar hún tet ■ uppskátt, að haifiragrautur væri sín eftir- lœtisfæða, bauð . stórfyrirtækið Quaker Oats (veiþekkt hérlendis) henni gull og græna skóga, ef hún aðeins vildi leyfa þeim að ljóamynda sig við grautardiskinn“. Þegar við höfðum lesið ofan- greint í blaði, langaði okkur allt í einu til að vita eitthvað um á- standið í þessum malum á íslandi. Við eigum nokkrar fagrar fyrir- sætur, sem starfa erlendis að kynn ingu erlends varnings, en mig grunar, að íslenzkir útflytjendur hafi tæplega gert sér grein fyrir mikilvægi þeirra. Því við lifum á þeim tímum, að snoturt stúlku- andlit getur selt - næstum hvað sem er. Það þarf ekki að orð- lengja það frekara, við höfðum frétt, að fyrirsætur hefðu nýlega stofnað með sér félag, Módelsam- tökin, undir formennsku Pálínu Jónmundsdóttur, fegurðardrottn- ingar frá 1963, og gengum við á hennar fund. Pálína er fjarskatega blátt áfram og tildurslaus: — Ég get ekki hugsað mér neitt leiðintegra en rekja miua per- sónulegu sögu, segir' hún, get- um við ekki bara talað um Módel- samtökin? Ég kemst þó að því, að hún er verzlunarskólagengin, að hún kaus fremur atvinnu sem sýningar- stúlka hjá firönsku . fyrirtæki en þátttöku í alheimsfegurðarsam- keppni á Langasandi, að hún hef- ur sýnt tízkufatnað í flestum lönd- um Vestur-Evrópu, að hún þáði af TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ 129

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.