Tíminn Sunnudagsblað - 18.02.1968, Blaðsíða 10

Tíminn Sunnudagsblað - 18.02.1968, Blaðsíða 10
Þessar flíkur teiknaSi ensk amma handa sjálfri sér. Lengst til vinstri er köflótt dragt meS þægilegu pilsi og mörgum vösum undir vasaklúta, karamellur eSa hvaS þaS nú er, sem ömmur þurfa aJ5 hafa ti! reiSu. Næst er svört kápa utan yfir síSan hvítan kjól, sem er hár í hálsinn og ermalaus, on smálokkuS hárkolla viS. Til hægri eru kjóll og kápa úr ullarefnum, rúm í mittiS, meS belti ofarlega til skrauts aSeins. Því miSur verSur amman aS vera grönn tll aS geta fylgzt meS tizkunni. ÞaS er þaS sorglega í málinu. forvitni smáhlutverk i kvikmynd- inni „Maðurinn frá Istanbul“, að fyrirsætur og sýningarstúlkur þurfa að vera siðprúðar, reglu- samar og iðnar til að halda velli í samkeppninni, að hér á landi er iþetta enn aðeins tómstundastarf, að Pálína sjálf vinnur á skrifstofu fheild'sölufyrir'tækis, og að hún er nýgift. Hún er há, dökkhærð, þveng- mjó og pilsið hennar fimmtán sentimetra ofan við bné. Hún not- ar stærð tíu af fötum. — Við tókum okkur saman, tuttugu stúlkur og þrír piltar og stofnuðum' Módelsamtökin sem eins konar vísi að vinnumiðlunar- sknifstofu. Meiningin er, að frarin leiðendur og verzlunarmenn geti snúið sér til samtakanna, þegar þá vantar sýningarfólk eða ljós- myndafyrirsætur. Erlendis eru mörg slik fyrirtæki, en hér á landi er enn takmarkaður skilningur á auglýsingagildi lifandi fölks. Ég held hann fari þó vaxandi. Við skrifuðum mörgum fyrir- tækjum bréf, þar sem við sögð- um þeim frá stofnun samtakanna og buðum þeim þátttöku í tízku- sýningu, sem við héldum fyrir jól. Undirtektir urðu góðar, og ég held mér sé óhætt að segja, að sýningin hafi heppnazt vel. En sýningarstarfið er aukastarf hjá okkur öllum. í náinni framtið verður enginn möguleiki til að hafa það að aðalstarfi hér á landi. — Hver eru inntökuskilyrði í samtök ykkar? — Bara að hafa fengið þjálfun í a.ð sýna föt. Til fatasýnánga út- heiantaist viss vaxtarski'lyrði, kunn- átta í að snyrta sig og æfing í að láta flíkurnar njóta sin sem bezt. — Enginn andlitsfríðleikur? — Ef nef, kinnbein og munn- ur eru sæmileg, þá bætir skyn- samleg málning úr því, sem á vantar. — Hver eru æskileg mál sýn- ingarstúlku? — Það er svolítið mismunandi eftir tízkunni. Upp á síðkastið hafa þær Verið lágvaxnari en áð- ur, frá 168 sentimetrum eða jafn- vel enn lægri í stað þess að vera allar yfir 170 sentimetrar eins og áður var krafizt. Nú, mjaðmamál á að vera 89—90, mittið gerir minna til um núna, þegar allir kjólair eru rúmir. — En brjóstin? Þau eiga helzt ekki að sjást lengur, er það? — Yfirleitt er gert ráð fyrir, að 130 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.