Tíminn Sunnudagsblað - 18.02.1968, Page 17

Tíminn Sunnudagsblað - 18.02.1968, Page 17
kunir V°^u vatni, end.a þótt svalt írV^ vera undir berum himni til 6f keri væri því meira að segja ]Plrfyrirstöðu þótt menn færu í j,1 Sltt að vetrarlagi. fin annsice það. En er ekki allt Jarskaiega dýrt? 6r er líka misskilningur. Það aste aust hvergi ódýrara að ferð- Ur ^J''0rÓurlöndum eins og stend- ietl .T að minnsta kosti fyrir út- 6yrilnea með verðmætan gjald- Citv tisti,ng í ágætu herbergi á tjgp^ íoiei kostar 130 krónur — (hetf1 ilrnniian krónur sænskar Ágætt Var 1962). En maturinn? tuttu frskmeti fær maður fyrir ar kSU kr°nur íslenzkar — tæp- aug, r,lar krónur sænskar. Lax er dýr dýrari, og þó alls ekki Se£ia i gikjÖt °S svið- Það er að °g n.^ambakjöt og sauðarhausar, dýj-ar 1Tleti annað er auðvitað mun i Svjþ3’- ðen sami varia dýrara en sagðj rln siiórnar landinu — það Og n. axness, og það á enn við . . . kosutjj 6r altrt 1 einu homiö að gum, íslenzkum sveitar- i|akastn},K^SIlin®um’ °2 auðvitað ■~» st nyöss og fjörug orðaskipti og ndurn jafnvel nokkuð gróf SanuarlVllttin> segja sumir . . . Utidauf 6ga eru niiklar rökræður stUn<1 ari hosninga á íslandi, og ið fl£e ln Seia baráttuaðferðir orð- Ur Sa S a frnmlegar. Alþingismað- ekki Pr1-nier sógu, sem sýnir, að yrðiuj, * ki'áinn hin gamla full- skáldsir nve ^ íslendingsms og hað yhn^inn fléttast saman. Eftir i 0rn maður af Norðurlandi. hauu ,an§a 0? erfiða ferð leitaði Þar fvrPPi þinghúsið og skilaði ^aunsi er.ða,rmiklu hrefi til þing- beið. ns síns — settist siðan og hin ftÖTf, Sniaðu rinn gerði hlé á þing- Þréíið f setlfils,t líka og reif upp tega ' Þvi var langt kvæði, lag- ekkig: öS .braglýtalaust. Það var úr ein,nnngls Prýtt endarimi, held- 9iiiair 0 niiðrimi, og áherzlur bfi2t val var eins og ódugjj a kosið. Kvæðið var 'uim Vatl(1asci rikisistjórnarinniar. Undir bófU'ndi,ni'Uni hragarhætti lýsti st6Wnn áliti ftínn á cifinrninr- 1 1 stefnu;:nin áhti sínu á stjórnar- StiórnarfanS krafðist nýs og betra áí" g^a Var ágætt kvæði, kveðið a^giJgrÓÍnni hragtist," sagði OgeJsniaðorin:n. lr- Vað tók nú þingmaðuriinn sýájjf; T| n,r til braigös? M , N N _ Jú, auðvitað settist hann niður og orti annað kvæði, rakti örðug- leika þá, sem ríkisstjórnin átti við að etja og lét í það skína, að at- hafnir hennar væru ekki sem frá- leitastar. 'Hvort þetta var líka gott kvæði? Hógværð þingmannsins ieyfði ekki að hann legði dóm á það. En hann fylgdi róttri kveðandi, ekkert at- hugaVert við rim og atkvæðáfjölda, sagði hann. Því að form kvæða og bygging er flestum íslendingum helgur dómur, og þess gæta jafn- vel lesendur blaðanna, þegar þeir taka siig tii og yrkja í kosninga- hríðinni. Maðurinn sneri svo heimleiðis. Hann átti langt ferðalag fyrir höndum, og kannski er hann nú einhvers staðar norðanlauds að velta fyrir sér nýjum rímorðum og nýjum misfellum á stjórnarfar- inu. En við ætluðum að tala um fisk og fiskveiðar. Ég fór með póst- bátnum frá Reykjavík upp á Akra- nes, þar sem veiðar voru sagðar stundaðar af kappi og mikið um að vera í fiskiðjuverunum. Ég sitíg á land — og alls stað- ar hljómar töfraorðið síld. Þau misgrip verða, að menn halda, að ég sé síldarkaupmaður með millj- ónir í vasanum, og í nokkrar klukkustundir er ég mikill maður í þessu litla bæjarfélagi, án þess | að ég geri mér eiginlega grein fyr- j ir því. Það e,r ekið með mig fram j og aftur eins og vera ber, þegar sildarkóng ber að garði. ? En stundum verða skemmtileg- ; ar sögur endasleppar, og brátt i fór að lengjast andlitið á Akur- nesingum. Nú jæja — sildin er það samt, , sem gildir. Ekk.i þó svo að skilja, 1 að íslendingar séu sjálfir gráðugir í síld. Það er nú eitthvað annað. , Það ber sjaldan við, að maður rek- ist á síld-arætu í þessu síldarl-andi. Sildina — hana á að flytja úr Landi h-anda Svíum og öðru-m und- arlegum þjóðum .. . Kannski skilur sá, s-em komið hefur í s-ildarverksmiðju, íslending a-n-a be-tur. Daunninn á ekki sinn líka — honum er e-kki un-nt að lýsa. Ekkert, sem jafnað verði við hann, er til í veröldinni. Mökkur- inn þyrlast upp af verksmiðjunni, og það er ekki fúlla í víti. En maðurinn, sem ég ætla að tala við — hann stendur í flugnasveiin upp í rass í þefillri síld, djúpt niðri í geymi. Ég hæfctj mér tvisva-r fra-m á brúni-na. í fyrra skiptið ætla ég að bera frarn fáeinar spurningar u-m veiðiskapinn. Framhald á 142. síðu. Hetja vorra daga er hvorki íþróttamaðurinn né landkönnuðurinn/ heldur mað- urlnn í síidarþrónni. Þessi Akurnesingur hafði verið átta stundir við vinnu niðri í kerinu. SUNNUDAGSBLAÐ 137

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.