Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Side 6

Tíminn Sunnudagsblað - 25.02.1968, Side 6
. . . þau minni fóru með pabba i göngutúr í góða veðrinu, kannski upp á Arnarhól. Þar er um margt að spyrja. ekíki að þeim, að til væn faðir, seon líka vildi komast að. f Þú getur bókað, að fólk er adtaf að dást að þvi, hve ég sé „dug- leiguir að hjálpa konunni“. En síð- an ég „frelsaðiist“, finnst mé.r ég and.skotann ekkert vera að hjá’jpa henni. Það liggur við, að ég skoði það sem ókurteisi í minn garð, þegar ætlazt er til, að konan mín hugsi ein um bömin, rétt eins og mér væri ekki treystandi! Jlá, ég veit, að. konur segjast vilja helga sig móðurhlutverkinu og það þykir ókarlmannlegt að vlja heldur ræða við börnin sín ensjúnna aukavinnu, en fólk, sem þannig lítur á málið, er í raun- inni ekki að ákveða neitt sjáift. Það er einfaldtega að taka sér stöðu, þar sem venjur þjóðfélags- ins ætla því bás. En þéssar venj- ur mynduðust fyrir löngu siðan, áður en fólk fluttist úr sveitum til kaupstaða. Þá gátu börnin vapp- að með pabba út um tún og engi, og afi oig aimma höfðu herbergi uppi á lofti, þangað sem alltaf var hægt að skjótast tl að heyra sögu og fá kandísmola, og í eldhúsinu T í M I N N — SUXNUDAGSBLAÐ loka okkur inni á heimilinu. Þá yrðu börnin kvöð, en ekki freist- andi félagsskapur. Við eruin nú bæði í háskóla til að búa okkur undir þau störf, sem við kjósum að vinna að síðar á ævinni. Ég legg stund á málvisindi, konam miín hefur aðra sérgrem. Við þessi orð Wéstmans get ég ekki stillt mig um að gripa fram í fyrir honum til að grennslast fyrir um það, hvort það sé al- gengt í landi hans, að hjói af 11 sér háskólaimenntunar. Hér í Reykjavík eiga ungar, giftar mæð- ur tltölulega greiðan aðgang að barnaheimlum, séu þær að vinna fyrir eiginmanni við nám, en vilji þær koma börnunum fynr til að þær geti lænt eiíthvað sjálfar, kern ur annað hljóð í strokkinn. Mennt- un þykir ekki nauðsynleg nema fyrir „piparmeyjar“, sem einhvern veginn þurfi að bæta sér upp eM'ífið. Jörn Westiman bros'r. — Mér skiM, sagir hann, að í íslenzku leiikriti sé talað um koinu, sem hafði skipti á bók og kariimanni á næturiJel, nú, var það ötugt, jæja. 150 Eg þori ekki að gerj mikvnn sam- anburð, ,þvi til þess liof ég ekki dvalizt nógu tengi á íslandi, en er^ekki hjónagarður við liáskól- ann í sambandi við dagiieimiii? Það eru nokkrir slíkir hjá okkur. Annars verða konur að leysa vanda sinn sjálfar, mitt áhugamál er það eitt, að njóta fullra föðurréttinda! Persónulega gæti ég ekki séð af Brittu litlu allan daginn, já, pað er dóttir okkar, fjögurra ára. Við mamima hen-nar höfum alveg skipzt á áð annast hana frá því hún var nýfædd. Meðan hún var á brjó.-ti, fékk hún eftir fyrsta mánuðinn pela einu sinni á dag, seinna tvisv ar. Ég gaf henni hamn. Hversvegna? Nýfætt barn er það yndislegaista, sem tl er. Mer fanmsit ekki konan mín hafa einka- leyfi til að njóta þess. Auk þess vildi ég vera með frá byrjun, úr því að við höfðum ákveðið að skipta uppeldinu jafnt. Læknarnir veltu vöngum yfir þessu blandaða fæði og horfðu á- sakandi á konuna mína, eins og 'þeir vldu spyrja, hvort henni leidd ist að gefa baminu. Það hvarfiaði

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.