Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Síða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Síða 1
SUNNUDAGSBLAO Hátfalag íslenzkra ferðamanna er ekki ævinlega sem viðkunnanlegast, og vegna tillitsleysis þeirra er búið að skemma eða eyðileggja með öllu ýmis sérkennileg náttúrufyrirbrigði. Um slíkt eru því miður mörg dæmi. Öskurhólshver á Hveravöllum, sem við sjáum hér á myndinni, hefur orðið fyrir þessu. Fólk, sem þangað hefur komið, hefur gert sér að leik að brjóta hrúður í kring um augun á hólnum, svo að hann hefur misst við það svip og ber ekki lengur nafn með rentu. Þó að hver og einn hafi einungis numið lítið eitt brot af hrúðri, er nú svo komið að hverinn er hættur að hljóða og hrína. Ljósmynd: Grétar Eiríksson. EFNI í BLAÐINU Þýtur f skjánum Rætt við Karl 0. Runólfsson tónskáid Hemingway sem stríðsfréttaritari Kvæði eftir Guðmund Inga Veður f borg og byggð Jóhann beri í Svarfaðardal Heimsókn f Laugagerðisskóla j bls. 333 | — 340 — 344 — 346 — 347 — 349 — 356

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.