Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Blaðsíða 10

Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Blaðsíða 10
Guðmundur Irtgi Kristjánsson: VESTAN ÚR MEMFIS Vesfan úr Memfis ómar í saklausum eyrum, illum fíðindum vönum: Skofinn er mistilfeini Baldur hinn blakki, bjartastur þó með Könum. Beygðu þig, Höður, og hreyktu ekki stofni þínum. — Hver var Loki þeim drepna? Svartur er doktor, en hinn, sem hugsar í kúlum, er heigull og vesöl skepna. Ekki vinnur grátur Harlems á Helju. Hlakka mun Þökk hin digra. Tekur þá nokkur bióðugt merki þitt, Baldur, og ber til réttar og sigra? 34ó TtHINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.