Tíminn Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Qupperneq 16

Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Qupperneq 16
frænka henmar, mátfci bera disk- ana í baðsfcofu, ef Kristín skammit- a'ði á þá. En brygði hún sér af bæ, neytti hann einskis fyrr en hún var komin heim aftur. Hafði hann þá í svari sínu öðrum þræði, að það væri hin mesta heilsubót, er gengi næst sjálfum böðunum, að fasfca annað veifið. Og kannski hefur hvort tveggja verið næsta hoilt, því að aldrei lasnaðist hann né kvefaðist fyrr en leið að loka- dægri hans. Einu sinni brá Kristín sér í kaup stað á Akureyri og va-r að heim a-n i tvo eða þrjá daga Hafði hún þó áhyggjur af Jóhanni, og lagði sig í framkróka að tala um fyrir honum og bað hann innilega að þiggja mat af Jakobínu, sem hún setfci ti-1 þess að annast hann i fjar- veru sinni Tók hann fortölum henmar ekki ólíklega, því að ekki vitdi hann haimla ferðum hennar. En þegar til kom, gat hann ekki fengið sig til þess að snierta á bvi, seim honum var fært, og bragðaði hann hvorki þurrt né vott fyrr en Kristín korr heim aftur, Þó mun hann hafa orðið að sætta sig við að þiggja mat, sem annar skammtaði og bar honum en Kristín er hún Iá á sæng um áramótin 1904—1905, enda gat það komið fyrir, að hann viki frá siðuim sín-um, þegar honum þótti sórlega mikið við liggja. Stundum skaut lífca upp hjá honum óvæntri hugulsemi Eng- inn mátti snerta neitt, sem hann áfcti, og mjög var honum á móti skapi, að komið væri of nálægt honum sjálfum eða rúmi hans Þaðan af síðu-r mátti nöfckur tylla sér á rúmstokkinn hjá honum hversd agúega. Nú var það í byrj un 1906. að sá atburður varð á Batoka. að eldur komst í fjóshey, og varð af allmikifl bruni. Allir þusfcu þegar á vettvang, er vitnað- ist um eldinn. og sen-t var á næstu bæi til þe-ss að kveðja upp menn til iiðveizlu Sjálfur var Vilhjálim ur staddur á Akureyri, er þetta bar að. IVIeðal þeirra, sem á veifct-' vang komu. var ungu-r vinnumað- ■ur frá Syðra-Garðshorni, Tryggvi Vatdimarsson, harðskeyfctur atorku maður, sem gefck mjög va-sklega firam við að vinna bu-g á eldinum Jóhanni féllst mikið um þennan afcbuirð, og varð honum fyrst fyrir, er hann vissi um eldinn að rífa upp föggu-r sínar fcil þess að ná þar í himnabréf, sem hann áfcti. mikinn kjöirgirip. Trúði hann þvi, að það væri mikii og góð vörn gegn eldi og stóð með í hönd- um sér á hlaði úfci, og breiddi úr því á móti lagunum, þar til bráð- asta hættan var liðin hjá. Þafckaði hann himnabréfi s'nu, að eldur- inn komst hvorkj í fjós né bæjar- hús, en fannst þó atlmikið til um framgöngn Tryggva. . Þófct tekizt hefði að slökkva sjálf an eldinn, voru enn glæður i veggj unum og ösfcunni, og var til ör- yggis h-afður vörður við brunarúst- irn-ar í fcvær næ'ur. Voru þa-ð að- komumenn, sem tóku að sér varð- stöðu og vakti Tryggvi Valdimairs- son fyrri hluta hin-nar fyrri nætur. Þegar hann kom í baðstofu að lok- i-nni vök-u, var þar hvert rúm skip- að. Gerðist þá það, að Jóhann bauð honium sæti á rúmi sínu, og að nokkru stundu liðinni tók hann að hliðra hefcur ti'l, svo að hann gæti hallað sér út al Er skemmst af því að segja, að hann leyfði honum að soifa andfætls við sig með höfuðið á pinfclunum, sem enginn mátti nærri koma, unz dagu-r rann Þótti þetta svo mikl- um fcíðindum sæta. að það spurðisfc á skammri sfcundu um hálifan dal- inn, að Jóhann beri hefði lofað man-ni að sofa hjá sér. í annað sinn var það, að reifcun- arm.aður einn í Svarfaðardal, Björn Snorra-son, kom að Bafcka Hafði ham áður oft vitjað heimilis þeirra Vi'hiálms og Kristínar en jafnan sneifct hjá því eftir að Jó- hann kom Nú höfðu eimhverjir skröfcvað því að Birni, að Jóhann væri á brott, og varð haon ærið hvumsa, er hann kom í bað-tofu og 9á þennan sfcal'lbróður -,inr sitj-a þar á fireimsta rúmi Jóhann sá að sínu teyti, að þarna var hrakhóla- maður, jg rann honum til ritja eymdarbragur hans. Stóð hann upp, gekk til Kristínair og mælti: „Viltu efcki gefa honum það, sem þú lætur í ílátið mitt’“ XXXVII Jóhann var yfirleitt mjög fáorð- ur og aldrei var mælgi fyrir að fara þó að hann segði eitthvað. Þair með bann yar kringilyrtur í ýmsum greinum, talaði mjög í gát- um og lót viðmælanda eftir að ráða í, hvað hann var að fara. Alla þéraði hann, bæði heimiamenn og gesti, nema börnin ein. Sjaldan eða aldrei nefndi hann nokkurn mann nafni sínu. Kristín og Vil- hjálimuir hétu á máli hans koma og húsbóndi, og ann-að flólk fcenndi hamn við stöðu þess eða starí' eða annað það, sem hamn fann því til einkennis. Var hann harla fumdvís á heiti, sem gátu fcomið í stað eig- innafma, þótt aldrei gripi hanrn neins þess, sem kallazt gat upp- nef-ni. Mjög var hann duiur á -alt, sem laut að liífi og öriögum hans sjálfs. Aldrei sagði hann Bakkafólfci, hvað jörð sú hét, þar sem hanm hafði búið, og enginn hafði hug- boð um, hvað kon-a hans hafð: he.t- ið. Er hann var eitt sinn spurður að því, svaraði hann aðeins: „Nafnið hen-nar var í sögunni, sem lesin var hérna um kvöl-dið“. Því einu lieyndi hann ekfci, að hann átti fcvo sonu í Vesturheimi En vafasaimt er, að hann hafi nokfcurn tmia nefnt nöfn þeirra, þótt ekki gætd hann dulið bau vegna bréfaskrifta sinna. Yfirlieitt var mjög á huldu, hvað á daga hans hafðj drifið, og emgimn var þess kostur að fá úr því greitt, hvar spor hans höfðu legið um dagana. Helzt va: þó, að h-ann Leyfði Kristínu ofurl'itið að skygigmast í h-ugskot sitt, er þau voru tvö ein í bænnm. Bar ósjaldan við, að hann þuldi hennj kvæði, er hamn kunni, og stundum fór hann með vi-sur eða rrindi, sem henni skild- ist, að hann hefði sjálfur kveðið. Einstöku finnum sagði hann henni líka firá atvikum, sem gruna mátti, að fyrir hann sjálfan hefðu bo-rið, mannraunu'm og viðburðum, seim orðið höfðu á ferðalögum En oft- ast voru þpss-ar frásögur snubbó'fct- ar og erfifct að grynma í þeiim Var það eitt með öðru, að hann talaðj ávalit um sjálfan sig í þriðju persónu, véki hann að liðinni ævi smrni, og gat þá orðið mörg gát- an í máli hans og torvelt að raða brotun'um saman. Á þvi hryddi í talj hans, að hann hefði ekki farið um landið blindum augum. Feguirð náttúr- unnar hafði orkað á hug þessa Langhirakta tötramanns og veitt hon-um fró og gteði, þótt fyrirmun- að væri hanum að deila henni með öðrum. Kvað han-n Gulllfoss í Ár- nessýslu fogurstan allis, sem hann hafði séð. Svo óhlutdeilinn sem hann va-r og orðfár, var hann ekki með öllu Laus við forvitni. En með mikili hógværð grennslaðist hann eftir 352 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.