Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Side 18

Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Side 18
ið snerta nema sjáMu heyinu. Mátti sjá af handtökum hans og idnnullagi, að hann kunni ágætlega til þessara verka og vildi í hví- vetna gæta þess, að allt færl sern snoturlegast Brumbrístinda setti hann líka í hrífu í eitt skipti. At- vikaðiist það svo, að Kristín hús- freyja var að hjálpa til við saman- tekt á túni, en sá þá, að tinda vant- aði í hrífuna. Vék hún sér að Jó- hanni og spurði hann, hvort hann vildi ekfci gera sér þann greiða að tinda fyrir sig hrífuna. Svo brá við, að hann tók þvi Mklega, og fókk hún honuim þá vasahníf til þess að kljúfa með brúnspóninn og télgja tindiana. Verkið teysti hann vel af höndum, en sennitega hefur þessi óvenjulega beiðni feng- ið nokkiuð á hann, því að honum láðist, grandvörustum manna, að skila húsmóður sinni hnífnum, og fannst hann í fórum hans löngu síðar að honum látnum. Þegar hann var ekki á rjátM, sat 'hann löngum flötum beinum uppi í rúmi með opna vaðmáisskyrtuna flakandi frá sér og mæltist þar einn við, raulaði erindi lágum rómi eða horfði í gaupnir sér. Langtíðast var þó, að hann hefði hendur undir lærum sér, léti höf- uð síga á loðna bringu og vaggaði sér til hliðanna, og fóru oft skjáMtakippir um líkamann öðru hvoru. Mjnmti hann þá mest á Ibross, sem hamar sig í illviðri. Við og við leysti hann upp pinMa sína, gluggaði í skræður, er hann átti þar, tók ritföng upp úr sikjóðum sínum og bögglum og Ihóf skriftir á hné sér. Vitasíkiuld fékk enginn að sjá, hvað hann síkrMaði, en greina mátti tilsýndar, að skrift hans var áferðarfalieg, og svo var hönd gamalmennisins styrk og sjónin góð, að hann gat skrifað Mnurétt á breiðar, óstrik- aðar arkir. Btek átti hann enn til skiptanna og pennastengur með ýmsum liitum, enda lét hann iðu- itega kaupa ritföng handa sér og lagði sjálfur til peningana. Stöku sinmum skrifaði hann son- um sinum, og af þeim og fjöl- síkyldu Gisla átti hann myndir, sem hann skoðaði stundum sér til hugarhægðar. Það var eitt, er hann bafði sér tii dundurs, að hann safnaði stein- um. Á eyrunum við Svarfaðar- dalsá eru kynstur af mislitum steinum, og hvarflaði hann þang- að oft í steinaleit. Gerði hann sér N eða lét sauma handa sér litla poka, og í þá flokkaði hann steinana eft- ir sínum reglum. Steinasafn- ið geymdi hann í rúmi sínu eins og annað, sem hann átti, því að aiiLt skyldi það vera í sedlingarf æri og ekki neinni hættu ofurselt. Hugleiknari voru homum þó grösin en sfceinarnir, svo sem Mk- tegt var um grasalækei. Þekkti hann miMnm fjölda jurta og grasa, auk þess sem hann vissi um eigin- leika þeirra oig græðimegn, og var eMci óf ús að miðla öðrum af þeklk- ingu sinni, þegar bærilliega lá á honum. Sem jafnan áður viðaði haen að sér hedlmæmum jurtum á sumrin, og gerði húsfneyjan stund- •um af þeim smyrsl og seyði að beiðni hans og forsögn. Enn var hamn við það beygarðs- hornið að láta prenta grasalækn- ingarit sitt, þótt Aikureyrarferðin hefði farizt fyrir, og ræddi oft um það, þegar sá gállinn var á hon- uim. Þegar Viihjálmur fann, hve honum var þetta hugstæít, vakti ihann máls á því við Odd Björnis- son, að karl myndi eiga í fórum sdnum allmargt, er hann sjálíur hefði skrifað og vildi jafnvel láta 'gefa út. Varð það úr, að Oddur gerði sér ferð út að Bakka til þess að bitiba Jóhann að miáli, lfktega sumarið 1905. Sú för bar þó Mtrnn áramgur. Þegar til kasfcanna kom, reyndlisx Jóhann ektoert tiliátssamur við væmtahtegan úfcgefanda sinn. Hann dró handritið að visu upp úr pússi sínu og leyfði Oddi að renma aug- um yfir síðumar og lesa kafla og kafla jafnótt og hann sjálfur ftetti En ætlaði Oddur að hafa hönd á þvf, fcárnaði gamanið: Höfundur inn vék sér undan með handrit sifct, þungur á brún og byrstur í bragði. Það samrýmdist ekki siða- reglum hans, að aðvífandi menn rísluðu eftirlitslítið í blöðum hans. Engu tauti varð við gamla mann- inn komið, og Oddur sneri bón- leiður til búðar. XXXIX. Jóhann lagði auðvitað mikla virð imgu á þau Vilhjálm bg Kristinu — húsbóndann og konuna. En elsku hans hlaut yngsta dóttirin, Ingibjörg. Hún varð honum sjö hlutum fegurri en sólin. Ingibjörg var ómálga barn, er hann kom fyrst að Bafcka, tæp- tega ársgömul. Þess varð fljótt vart, að honum varð starsýnt á hama, þar sem hún skireið á góMi eða vafraði með stokkunum, og eyra hans var þegar næmt, ef eiitt- hvað fcrimti í henni í vöggunni inni í þjónahúsinu. Brátt mátti hann helzt ekki af henni sjá. í djúpi hugans bjó gömul minning um lítinn dreng, sem hann hafði eitt sinn lagt á miMa elsku, en etoki féngið að veita ástúð nema skamma hríð, því að hann var „itættur frá honiurn eins og allt •annað“. Nú varð þessi litla hnjálka á vegi hans, og hún varð honum ímynd alls, sem unað mátti veita. Hanm byrjaði undir eins að kjá framan í hana, og ekki hafði hann tengi verið á Bakka, er hanm fór þess fyrst á leit, að barnið væri Hátið sig'na mat harns, áður en hann neybti hans. Það var látið efitir hon um eims og annað, og upp frá þeirri stundu varð það föst venja, sem aldrei mátti víkja frá, að Ingibjöng blessaði matinn — legði lófa yfir grautarstoálina og snerti spóninn, dræpi finigri á tojöt og fisk og krosisaði smjörið. Hann féfctost etoki til þess að bragða nokk urn munnbita fyrr en að þessari blessun aflokinni og hefði vafa- laust fremur svélt sig í hel en meyta þess, sem Ingibjörg hafði efcki signt. Á sama hátt varö barn- ið að hræra við flíkum hans, þeg- ar haim hafði fataskipti. Fyrstu mánuðina varð Kristin að stýra höndum bamsims við þessa athöfn, og var það ósjaldan, að hún tófc hana upp úr vöggumni, jafnvel hálfsofandi, til þess að siigna mat gamla mannsins. En brátt lærðist henmi að gera það sjálfri, er til var ætlazt. Þá fyrst toom babb í bátinn, er hún eltist nokkuð og vildi fara að ráða gerð- um símum. Gat þá brugðizt til beggja vona, hve fús hún var á signingaænar og örlát á blessum- ina, og varð oft að beita löngum fortölum og miklum eftirgangs- munum, áður en hún léx sig. Var þá oft átakanlegt að sjá svipbrigði gamla manmsins, er von og upp- gjöf toguðust á, eftir því hveraig horfði um framgang signingarinin- ar. Gerðist þetta stímabrak venju frernur langvinnt, var sem andlit hans myrkvaðist af mæðu og um- komúLeysi En þegar björninn var ilotos unninn, sópuðust allir skugg- ar burt, og ásjóna hans ljómaði af gleði. Auðvitað nefmdi hann étoki börn in á Bakka með nafni fremur en 354 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.