Tíminn Sunnudagsblað - 11.08.1968, Síða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 11.08.1968, Síða 1
VII. ÁR. — 25. TBL. — SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1968 1 l(i( SUNNUDAQSBLAP Jakar í lognværum vogi, maður á húðkeip og kúptar, núnar klappir — enginn yillist á því, hvaðan þessi mynd er: Auðvitað er hún grænlenzk. Þetta er dæmigerð mynd um manniífið meðal næstu granna okkar í vestri, eins og það hefur verið á skammvinnum sumrum, þar til aðvífandi fólk raskaði þar eðlilegum háttum með brambolti sínu. Húðkeipar gerast fátíðir og leikni, sem áður var hverjum manni eiginleg, fyrnist og verður endurminning ein. Ljósmynd: Páll Jónsson. EFNI I BLAÐINU Þýtur í skjánum bls. 578 íslandi allt — rætt við Guðm. Kr. Guðm. — 580 Nótt í öxnadal — 584 Smásaga eftir Friðjón Stefánsson — 585 Kvæði eftir Jón Óskar — 587 Ferðasaga frá Sikiley — 588 Hjá Ölvi karli — 593 Upp úr Öldudalnum — 596

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.