Tíminn Sunnudagsblað - 10.11.1968, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 10.11.1968, Blaðsíða 21
gerast, og árásargirni hefur yfir- Ihöndina, bæði hjá einstaklingum og þjóðum. Margir ungir menn snúa í viðbjóði og skelfingu frá hinu hefðbundna karlmannshlut- verki, sem þvingar þá til að kvelja og drepa, hrif-sa til sín fánýta sigra með rafmagnspyndingum og ben- zín'hlaupi. James Bond- gerðin er að eignast hættulega keppinauta í Bítlunum og Donovan. Að svo margar ungar stúlkur dá og elska þær blíðu stjörnur er góð sönnun þess, að þegar kona getur séð fyrir sér af eigin rammleik, aflað sér góðrar menntunar og sjálf ákveðið, með pillunni hvenær hún vill setja börn í heiminn, þá óskar hún sér manns af öðru tagi en áður. Hún þarf ekki fyrst og fremst fyrirvinnu, hún er ekki neydd til að selja sjálfa sig hæstbjóðanda. Maðurinn getur ekki lengur leyft sér að vera fúll á svip og grófur í tali vegna þess að hann hafi und- irtö-kin í peningamálunum. Nýja konan getur kosið sér mann, sem vill byggja samlíf þeirra á lýðræðislegum grundvelli og gerir sér far um að vera aðlað- andi. Verður það ekki dýrðlegt fyr- ir karlmann að finna, að hann er ekki valinn vegna tekna sinna, heldur persónuleika? í framhaldi af þessu held ég þróist nýr lífsstíll hjó mann- inum. Það hlýtur að vera eitthvað bog- ið við þá siðgæðisvitund, sem nú ríkir og kveður svo á, meðal ann- a-rs, að kvenlíkaminn skuli vera sem allra fáklæddastur, en karl- mannslíkaminn dulinn. Sömuleiðis einkaóstríðu karlmanna í lélegt klám. Útskýringin er að einum þætti sú, að þeir menn sem nú stjórna auglýsingafyrirtækjum og blaðaútgáfu eru börn eða barna- barnabörn Vikt-oríutímans, þegar sönn kona átti ekki að hafa minnstu löngun til karlmanna, og nékt var dónaleg. Hin nýja gerð ungra manna ef- ast um, að karlmannslíkami sé ljótur í konu augum. Ungu menn- irni-r forðast því ofát og ofdrykkju og klæða sig af smekk og hug- k-væmni. Persónuleikinn fær aukið svigrúm. Marglitar skyrtur og peysur, í samræmi við augnalit og hár. Hin lögboðna hvíta skyrta hverfur, því karl-menn uppgötva að hvítt er erf- iður litur og ekki alltaf klæðileg- ur fyr-ir öskúgrá eða blárauð and- lit. Víðar buxur, þröngar buxur. . . kannski kjólar. Hvers vegna má konan velja milli buxna og kjóls, en maðurinn ekki? Væri ekki jtíma bært að flytja inn skozka pilsið eða afrísku skikkjuna? Hargreiðsla karlmanna verður fjölibreyttari. Sitt, stutt, hálfsítt hár. H-rokkið, liðað eða sléttur Barbro Baekberger er kunn í heima- landi sínu fyrir skelegg skrif um þjóðfélagsmál. Bókin „Det för- krympta kvinnoidealet“ eða „sasnan- skroppna kvenhugsjónin“ vakti mikla athygli, þótt ekki væri stór, en þar gagnrýnir hún hugmyndir rithöfunda og blaðamanna um hina fullkoninu konu. toppur. . . greiðslur, sem spretta af ferskum persónuleika, en ekki stirðnaðri hefð. Gamla smjörlíkis- greiðslan, sem og burstaklippingin sem gerðu andlitin stjörf og köld, eru að hverfa úr tízku. Það er merkilegra en ætla TlMINN - SUNNUDAGSBLAp 909

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.