Tíminn Sunnudagsblað - 10.11.1968, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 10.11.1968, Blaðsíða 22
mætti, að menn skuli leitast við að undirstrika hið fíngerða viðkvæmn islega í útliti sínu. Af alls konar ' hegðunarrannsóknum er ljóst, að : umhverfið hefur mikil áhrif á ein- . staklinginn. Maður, sem virðist harður og kappsfullur, verður oft álitinn vera þannig, þótt svipurinn sé ^upphaflega aðeins gríma til að dylja hik og meyrlyndi. Með tím- þetta. Ég sagði eins og satt var, að ég hefði skrifað það eitt um Borg- arfjörð, er honum væri til sóma og sjaldhafnar, og auðvitað ekki undan skilið fallega steina. Af,tur á móti væri það á valdi landeig- enda að verja lönd sín ágangi. Hef ég bæði rætt um það við þá og ritað um pað, að þeir ættu ekki að þola bótalaust, að fólk æddi eins og stóð um lönd þeirra leyfis- laust. Vandinn er ekki annar en sá að skrifa upp bíla þeirra, sem þannig haga sér, eða sitja fyrir þeim. Er þá auðgert upp við þessa náunga. Annað mál er það, hvort landeigendur vilja leyfa fólki grjót tínslu gegn gjaldi. Þó eru þeir staðir í Borgarfirði, sem ekki ætti að þurrausa. Þeir tímar geta komið, að ekki verði minni arður af grjóti en sauð fé, sem elta þarf frá Ósafjöllum til Bjólfs við Seyðisfjörð Ég get ekki stillt mig um að geta forláta hænu, sem ég sá á Borg í Njarðvík. Sagan er sú, að árið 1964 fékk húsfreyjan þar tuttugu hænuunga, sólarhrings gamla, sunnan úr Mosfellssveit. Allt gekk vel í fyrstu, en svo fóru hundarnir að leggjast á ungana, og loks var ekki nema einn eftir. Hann stóð si^ eins og hetja, neit- aði að láta varga drepa sig, óx og dafnaði og varð að myndar- legri hænu, sem fór að verpa upp á sitt eindæmi. Síðan hefur varp þessarar hænu aldrei brugðizt, og eru egg hennár tiltakanlega stór. Frá 26. marz til ársloka urðu egg in hundrað fimmtíu og fimm að tölu. Frá 20. febrúar síðastliðinn vetur til júlíloka í sumar verpti hún hundrað og tuttugu eggjum. Hæna þessi er mjög virðuleg i fasi, göngulagið tígulegt og augna- ráðið rannsakandi. Þegar- galað anum á hann á hættu að festast í þessu fari. Maður, sem þorir að vera mild- ur á svip, kallar fram mildar til- finningar hjá öðrum og fær þann- ig hjálp umhverfisins til að vera þjáll, hlýr og opinn. — Fegurð innan frá. Þessi orð hafa lengi verið boðorð konunnar. Látum þau sömuleiðis vera boð- orð mannsins. var, yppti hún sér aðeins til, eins og hún væri að afþakka þess kon- ar hljóð. Hún hefur afþiljað einka herbergi í fjósi, mjög snoturt, og birtu næga. Líkast til er þetta eina hænan hérlendis, sem lifir nunnulífi í þvílíku klaustri og verpir þó. Ég minnist sjáldan á búskap, kal og gróður, því að- það er fyr- ir utan mitt hugskot eins og mað- urinn sagði. Samt sperrti ég eyr- un ofurlítið, þegar ég heyrði minnzt á slíkt austur þar. Hug- boð og tilviljun þykja mörgum lítils virði, þótt oft hafi reynzt lyk- ill að miklum uppgötvunum. Það verður að segjast sem satt er, að mér hefur öðrum þræði blöskrað hin mikla ræktun í landinu, en að hinu leytinu skammazt mín fyrir þær hugsanir. Þessi mótmæli innra með mér byggðust á því, að ég trúði því ekki, að við gætum veitt þessari ræktun það, sem hún þarfnaðist. Jörðin er gjöful, en ef hún er svelt, fer henni eins og illa fóðruðum fénaði, sem verður af- urðarýr eða fellur beinlínis úr hor. Þetta fannst mér koma á dag- inn, þegar hið margumtalaða kal fór að verða landlægt. En forráða- mennirnir börðu í brestina, enda vill það óf oft gerast, að mistök- in eru gerð að trúaratriði. Aftur á móti hef ég utan við alla búskaparþanka haft tröllatrú á blánum í Hjaltastaðarþinghá og Blautumýri í Jökulsárhlíð. Nú er líka farið að gefa þeim gaum. Þeg- ar sýnt þótti undanfarin ár, að Lausn 37. krossgátu vart sæist strá í túni sums staðar, var hafizt handa um framræslu blánna á þann hátt, að maðurinn hafi á valdi sínu, hvort þar stend- ur vatn eða þær eru þurrar. Þetta er nú vin, sem bjargar mörgum. Ég held, að áburðarverksmiðj- an okkar sé einn þistillinn á akri mistaka, sem víðlendur er í landi okkar, og það væri eftir öðru að taka kjarnann í tölu helgra dóma. Þessi verksmiðjugerð mun nú hvergi þekkjast í heiminum, enda var verksmiðjan í Gufunesi byggð með það fyrir augum, að henni mætti breyta 1 sprengiefnaverk- smiðju. Sagt hefur verið, og trú- lega með sannindum, að leyfi hafi því aðeins fengizt til þe'ss að reisa hana, að unt væri að breyta henni á skammri stundu í hergagnaverk- smiðju. Hún hefur þá líka verið markmiði sínu trú, að manni skilst, því að í oftrú á hana hafa bænd- ur ræktað landið í rúst. Bændur þyrftu að eignast þann Móses, sem leiddi þá út úr eyði- mörkinni, en þó ekki síður Jósúa, sem fylkti þeim til syngjandi göngu í kringum múra Jeríkóborg ar. Engan heyrði ég í ferð minni mæla ríkisstjórninni bót, en einn maður líkti henni við áburðar- verksmiðjuna. Allt átti að ganga út á frelsi — frelsi til þess að flytja inn allan djöfulinn — og fólkið hvatt til þess að kaupa all- an andskotann. Og nú er svo kom- ið, að jafnvel þeir, sem áttu að frelsast, því að slíkt átti ekki að koma yfir alla, veina með þeim voðaiegu skrækjum, að henda mætti öllum þokulúðrum lands- ins út í hafsauga. nm. •v \ \ E \ F \ u N a fl R ý b M ft G N Ú s \ S E S \ K (\ fl R \ /t ] * K \ S T o P P h V' fí L fí \ S I \ \ \ E \ £ \ fí L F s K £ T \ E \ I L L r \ S E L p i R \ N, S I R fi N N 5 fí K ft \ \ R y K K \ £j S fí G L \ I N fí U \ T 6 fí \ R fí \ R f o \ 5 r fí U R p R fi' Ð V fl N p fí \ \ a M M fl \ \ S \ o \ fí Jl G £ R fl > B B R T \ 6 £ P 0 U R \ s s \ \ o P N U \ fí T \ fl R \ V R fí K n o fl L \ 5 \ I V \ Æ R \ U u \ . L £" K 5 <r P L H ú 5 \ Ó L K £ L D u \ u M J L i T N I N T \ D R s \ M fi n F R £ D \ fl B H R D £ s £ ■B € ■R fl' u JE> u R I leit að austfirzku eðalgrjóti — Framhald af 898. síðu. 910 T I M 1 N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.