Tíminn Sunnudagsblað - 09.11.1969, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 09.11.1969, Blaðsíða 3
ymUR IA??. Mörgum tegundum flugna er svo fariS, aS þær geta ekki aukiS kyn sitt nema spendýra meS heitu blóSi njóti viS. Sumar þurfa aS sjúga í sig blóS til þess aS geta þroskaS egg, og aSrar láta dýr klekja út eggjum sínum og fóstra tirfurnar. Svo er um broddfluguna sænsku. Heiti þessarar flugu vekur þó rangar hugmyndir. Hún get- ur ekki stungiS. ÞaS afbrigSi hennar, sem lifir í tengslum viS sauSfé, verpir í slím í nösum kindanna, og þaSan skríSa lirfurnar upp í holur í höfuSbeinunum. Eftir marga mánuSi leita þær aftur útgöngu og púpa sig í gróSursverS- inum. i ttW y>-K*r ;><*>?; <sr - .<■>!.»<> :&&MMÍÍÍÍÍÍÍ AnnaS afbrigSi spýtir útklöktum lirf- um i nasir rádýra. SiSan skríSa llrf. urnar upp í þau og setjast aS viS tungurætur og i koki. Nautaflugan verplr á búk eSa fótum nautgripa. Eggin klekjast út á tveim eSa þrem dögum, og lirfurnar bora sig í gegn um húSina. Þær setjast aS undir hrygglengj- unni. Á afturenda þeirra er öndun- arpípa, sem stendur upp í gegn um skinniS. Fullvaxnar skríSa þær út. Amerísk tegund fer öSru vísl aS. Kvenfluga steyplr sér yfir raunveru- lega broddflugu. Þær falla báSar til jarSar. Þessa stund notar árásaraSil- inn til þess aS festa egg sín á aftur- endann á broddflugunni. Broddflugan ringlast viS þetta og situr fyrst kyrr á jörSu niSri, en tek- ur síSan til ISju sinnar. Þegar hún hefur sogiS blóS úr nautgrip, klekj- ast eggin út, og lirfurnar saeta færi og leita athvarfs á nýjum hýsli. Ein fluga af þessu skyni getur flogiS undrahratt. Ef þoliS væri aS sama skapi, gæti hún keppt viS flugvélar, ÞaS er jafnvel taliS, aS hún geti náS hraSa, sem nemur allt aS 1.300 kiló- metrum á klukkustund. rtUINN SUNNUDAGSBLAÐ 891

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.