Tíminn Sunnudagsblað - 09.11.1969, Blaðsíða 13

Tíminn Sunnudagsblað - 09.11.1969, Blaðsíða 13
í þúsund ár hafa íslenzkar konur setiS við tóvinnu á vetrum — kcmbt, spunnið, prjónað og ofið. Nú er þó svo kom- ið, að ull er óvíða kembd I kömbum eða rokkur þeyttur. Hulda Á. Stefánsdóttir er samt jafnoki formæðra sinna í þeim efnum, og henni er sárt um, ef tóvinnan líður undir lo-k. Það má svo margt fallegt vinna úr (slenikri ull — sanna listmuni. rlHINN SUNNUUAGSBLAÐ 901

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.