Tíminn Sunnudagsblað - 01.03.1970, Page 7

Tíminn Sunnudagsblað - 01.03.1970, Page 7
Ópíum er stórhættulegt fíknilyt, og glæpahringir sjá sér gróða í því að blanda þvi í hass. deyfilyfja. Aukaverkanir ero sljó- leiki, lágur blóðþrýstingur og út- forot. Sjúklingi með lágan bló’ð- þrýsting getuir verið hættuleg inn- taka þessa lyfs. KARBRÖMAL, BŒtÓMISÓVAL eru notuð sem sveMyf eða róandl lyf. Lihrium 25 (KLOPOZID) VAL IUM 5 og 10 og MEPRÓBMAT eru róaindi lyf, sem draga úr vöðva spennu, kvíða og áhyggjum. Notkun barbítúrefna er mjog mikil hér á landi, og 18 til 20 rnanns dieyja vegna ofmotkun- ar þessara lyfja á ári. Þessi lyf er hægt að fá hjá hvaða lækni sem er, en einskorðast ekki við sjúfcra- samlagslækni. Fá má lyfseðil, sem hijóðsir upp á allc að 30 töflur í einu. Snúum okkur svo að þvi, hvað unga fólkið, sem látið hefur leið- azt tl fíknilyfjaneyzlu og hass- ireykinga, hefur að segja. I. Fyrst hitti ég að máli tvítuga stúlku. — Ég hef tekið imn einn skammt af amfetamíni, sem er í litlu bréfi, ekki sábærri en nöglin á litla fingri, sagði hún. Fyrsta hálftímann fann ég engin ábrif en svo komu áhrifin ör- snöggt. Mér fannst ég lyftast upp og svífa urn eins og ég væri þyngd- arlaus, augun urðu tvöfalt stærri en venjulega og augnaráðið star- andi. Ég gekk ekki — ég sveif éfram. Þá fór ég að hitna og kólna á víxl í um það bil hálftíma. Ég varð ofsahrædd og afar einkenni- leg, en svo fór mér að líða betur, og eftir það sat ég í leiðslu hlust- aði á tónlistina, en heyrði bara óm frá fÖMnu í kringum mig. Þegar skemmtunimni var lokið, byrjaði ég að tala, ég talaði og talaði alla nótt- ina. því ég gat ekki sofið. Daginn eftir um þrjúleytið fék'k ég í magann. Mig svimaði, og ég varð máttlaus. Ég lá í tæpa tvo daga í þessum eftirköstum, og mér fannst þetta ekki hafa borgað sig, og ég tek ekki amfetamín aftur. En ég veit ekki, hvað ég gerði, ef mér byðist hass. Um nýju lögin vil ég segja það, að mér finnst þau asnaleg — mér finnst sjálfsagt að leyfa kannibis. II. Því inæst hittí ég þrjá hljóð- færaleikara. — Þegar þú ent undir áhrifum af hass, getur þú útilokað þig frá öllu, sem igerist 1 kringum þig, og einbeitt þór að einhverjum vissum hlut. Þú vilt vera eðlilegur, þú leggur þig fram um að vera þú sjálfur án sýndarmennSku og vilt vera laus _ við ala yfirborðs- mennsku. Ég er ek-ki háður hass og mér finnst það lítið að vera háður. Það er fáránlegt að hugsa til þess að vakna að morgni og geta ekki farið á fætur án þess að fá sér hass-pípu. Einu sinni hef ég tekið inn LSD, og áhirifin voru ofsaleg. Það opn- aði fyrir mér furðuheima lita og sýna, mér fannst ég svífa um og upplifia mörg ár. Ég þráði náttúr- una óstjórnlega. Mér finnst þessi nýju lög fárán- leg. Að ætla að láta setja mann í fangelsi fyrir að hafa hass undir höndurn og reykja það — heimska. III. — Ég hef ekki reynt þetta sjálf- ur og hef lítinn áhuga á því. Það hafa komið til mín Strákar og sagt: Ég á hass, og ef þú vilt, þá geturðu fengið af því. Þetta er ofsalega gott og svo framvegis. Ef þú vilt prófa þetta, skal ég gefa þér smávegis. Mér hafa einnig ver- ið boðnar pilur og amfetamín, en foef ekfcert þagið. Það er viss hópur, sem er í þessu — aðallega hljómsveitar- menn. Þeir segjast geta einbeitt sér betur að músíkinmi undir áhrif- um. Ég hef ekki orðið var við hass- reykingar á bölum, þar sem ég hef spilað. Annars er ekki gott að Prelúdín er örvand! lyf og mikið notað af ávana- og fíknilyfjaneytendum er- lendis. En sala á þvi er bönnuð hér á landi. Þessl mynd sýnir aðeins eina tegund prelúdíns, en fleiri eru tU. T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 151

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.