Tíminn Sunnudagsblað - 16.08.1970, Page 7
ótti og skelfing greip strax um
£‘g hjá fólkinu, því eins vel mátti
úast við aó þetta væri upphaf
stærri tíðincla.
Nú voru hafnar ráðagerðir urn,
þvað geira skyldi til a'ð forðast
óhöpp, ef nýtt flóð kæmi á húsin
Og var helzt ráðgert að fiýja með
allt fólkið í fjárhús, sem stóðu
peðst í túnjaðri. Prá því var þó
horfið, því að í ijós kom að snjó-
flóð hafði umkring bæinn að ein-
hverju leyti og ekki var talið fært
niður að fjárhúsunum vegna flóðs-
ins, fyrr en að birti af degi. Þann-
íg leið nóttin í ógn og sketfingu,
Slðari hluta nætur var farið að
draga úr veðurofsanum og i birt-
ingu var komið hreinveður með
vægu frosti.
Um leið og lýsti af degi var
aent á nálæga bæi og mönnum
safnað saman til hjálpar. Kom
brátt fjöŒmenn hjálparsveit á vett-
vang. ög hver skyidi hafa orðið
fyrsti sjálfboðaliðinn, nema sá sem
glímt hafði við Randversstaða-
bónda út af beit í Blánni fyrir fá-
um dögum. Löngum hefur garður
verið grannasætt, en aðvífandi ör-
lög eru einnig örlát á sáttabikar.
Þegar bjart var orðið af degi,
varð Ijóst, hvað gerzt hafði á Rand-
versstöðum þessa skelfilegu nótt.
Úrkoman hafði valdið feiknalegum
vatnavöxtum og lækirnir, sem
renna hvor sínum megin við tún-
ir, höfðu ekki bamizt í farvegum
sinum. Eystri lækurinn hafði rutt
á undan sér mikilli snjódyngju úr
brattri fjallshlðinni og með því
stíflað sinn venjulega farveg, en
leiiað sér >að útrás á nýjum stað
og nxðzt fram úr litlu skarði, sem
er í brúninni rétt ofan við bæinn.
í bennan nýja farveg hafði allt
vatnsmagnið leitað og rutt þar á
undan sér öllum snjónum úr
brekkunni og túninu ofan við bæ-
inn. Það hafði þó bjargað bæjar-
hú-unum, fólki og féu-t!S> að vatn-
ið hafði síkipzt í tvær kvíslar upp
við brekkuna, annars hefðu fáir
kunnað frá tíðindum að segja, sem
á Randversstöðum voru þessa nótt.
Sú kvíslin, sem vestar fór, hafði
lent á bæiarþorpinu norðaustan
megin, brotið þar rniður fjárhús-
kofann og drepið eitthvað af án-
um, einnig hafði fjós Ófeigs Task-
azt, en gripirnir í því voru ómeidd-
ir. Nokkur hluti rastarinnar hafði
komizt upp á skúrþakið umhverf-
is hús Guðna, svo að mjóu hefur
þar munað >að meiri tíðindi yrðu.
Hinn hluti kvislarinnar hafði
sveigt austur með brekkunni nið-
ur grundina í austurjaðri túnsins,
lent þar á hesthúsi Guðna og brot-
ið það niður. í hesthúsrnu voru
allir hestar Guðna, þrír að tölu og
bundnir þar við stalla. Tvö hross-
in, jarpur hestur og rauð hryssa
lágu undir þakinu þegar að var
komið, en bTeiki hesturinn hafði
slitið sig lausan og stokkið út yf-
ir vegginn, óskaddaður.
Lækur sá, sem rann með vestur-
jaðri túns hafði einnig rutt með
sér miklum framburði, en hann
hafði fylgt farvegi og skriðið fram
hjá fjárhúsveggjunum, án þess að
valda tjóni.
Á Randversstöðum var gest-
kvæmt þennan dag, því að víða
þurfti að taka til hendi og lagfæra
það sem úr skorðum hafði gengið
þessa nótt. Fyrsta starf, sem þarna
var unnið, var að grafa hesta
Guðna upp úr hesthúsrústinni og
hjúkra þeim eftlr föngum. Jarpi
hesturinn hresstist furðu fljótt og
iifði, en rauða hryssan komst
aldrei á fætur og var aflífuð eftir
nokkra daga.
Nokkur geigur sat í fólki fyrst
eftir þennan atburð, en ný vanda-
mál bar einnig að höndum, og það
sem gerzt hafði, gleymdist í bili.
Sjúkraflutningur.
Læknir Breiðdælinga var Ólaf-
ur Thorlacíus á BúlandsnesL Ein-
hvern tima þeunan vetur kom Ól-
afur Iæbnir í sjúkravitjun austur
í Breiðdal og kom þá m.a. að Rand-
versstöðum. Kona var þar á heim-
ilinu, sem öðru hvoru átti við van-
heilsu að stríða. Er Ólafur hafði
rannsakað konuna, fyrirskipaði
hann að hún færi hið bráðasta til
Reykjavíkur á fund sérfræðinga
þar. Var þegar undinn bráður bug-
ur ?ð ferð koxtunnar.
Ekki er mér kunnugt um að
íerðasaga pessa breiðdælska sjúkT-
ings hafi ennþá verið skráð og
skal hún því sögð hór eins og ég
hevrði konuna sjáifa segja hana
ári síðar.
Konan var flutt á hest-
um suður á Berufiarðarströnd og
þaðan svo með báti á Djúpavog,
en þar komst hún síðan í strand-
ferðaskip. Ekki er mér fyllilega
ljóst, hvernig greiða átti götu þess-
arar sjúku konu, þegar til Reykja-
vikur kæmi, en treyst var á fyrir-
■greiðslu við hana firá nánustu ætt-
tngja hennax, kaupmanni í
Reykjavík. B%ki veit ég heldur .
hvernig boðum hefur verið komið '
til þessa kaupmanns, en tel aTveg *
víst, að honusi hafi verið skrifað i
bréf og það síðan póstlagt, því að :
fólk í dreifbýli var lítið komið á •;
það lag, að nota símann.
Þegar skipið kom til Reykjavík-
ur bjóst konan við vini sínum,
kaupmanninum, ó hverri stundu til j
að sækja sig að skipshlið. En það
brást lengi dags að nokkurt kunn-.
ugt andlit birtist. Fór þá konunni i
að leiðast biðin og skjögraði upp
á bryggjuna, en þar var enga;
menn að sjá, sem virtust eiga neitt
erindi við hana. Dróst hún þá eitt-;
hvað upp eftir bryggjunni og Teit-
aði afdreps undir einhverjum hús-!
vegg og beið þess ókomna og bugð !
ist að láta þar fyrir berast. Þann- >
ig leið langur dagur og myrkur i
færðist yfir. Þegar iiðið var eitt-
hvað fram á kvöld, bar þarna að 1
tvo borðalagða menn. Voru það :
lögregluþjónar á eftirlitsferð. í;
fyrstu ætluðu mennirnir að ganga
fram hjá, án þess að skipta sér .
nokkuð af konunni, en af því þeim *
mun hafa þótt dvöl hennar þarna
með undarlegum hætti, véku þeir
sér að henni og spurðu hvernig
stæði á veru hennar þarna. Konan ,
sagði þeim þá frá högum sínum
og nefndi nafn kaupmannsins, i
sem hún kvaðst vera að bíða eftir.
Lögreglumennirnir tóku nú'
hina sjúku konu og fóru með hana !
á lögreglustöðina. Var hún þar.
leidd inn í stóran, myndskreyttan1
sal. Vísuðu lögregluþjónarnir |
henni til sætis, skrifuðu niður:
nafn kaupmannsins og fóru síðan;
út. Brátt seig drungi og svefnhöfgi
að konunni, myndirnar á veggjun-.
um, borðin og stólarnir tóku að >
hreyfast fyrir augum hennar og'
henni fannst hún hverfa inn í;
undirheima austurlenzku ævin- j
týranna úr „Þúsund og einni nótt“.*
Austur í Breiðdal hafði hún heyrt;
talað um ýmsa yfirnáttúrulega |.
hluti, sem kenndir voru við galdra í
og gerninga og hún tók að óttast;
enn meir en áður um hagi sína.,
En brátt birtust lögregTumennirn-
ir aftur. Kváðu'st þeir vera búnir
að ná tali af kaupmanninum gegn-;
um síma, en kaupmaðurinn, gamli;
leikbróðir hennar 02 frændi. ti?íSi;
löereglumöniJanum að hann kann-;
aðist ekkert við nafn þessarar;
konu og sór fyrir að hafa nokkru
sinni áður hevx*t hennar getið. Var ;
nú konan að því spurð, hvort hún1
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAB
583