Tíminn Sunnudagsblað - 16.08.1970, Side 12

Tíminn Sunnudagsblað - 16.08.1970, Side 12
Tveir á tali Skattstofan í Reykjavík er ein þeirra stofnana höfuSstaðarins, sem ætla má, að njóti heldur lít- illar velvildar almennings. Einkum á þetía við um þá, sem eru fátæk- , ir, en borga þó háa skatta — vit- j andi vel, að þeir eru að greiða ; gjölííin fyrir aðra, sem ríkari eru. 1 J>að væri þó mi'kil fásinma að ' naida, að starfsmenn Skattstofunn- . aT beri ábyrgð á þess konar órétt- 1 læti eða þar fyrirfinnist ekki aðr- 1 ar jaanngerðir en fantar og fúl- hét Zóphónías Jónsson eins og ég. Hann var hákarlaformaður og fórst með skipi sínu, sem Hregg- vdður hét, árið 1875. Móðir föður míns hét Soffía Björnsdóttir og var frá Grund í Svarfaðardal. Snorri Sigfússon hefur ra'kið þá ætt nokkuð í enduminningum sín- um, en h£mn er sjálfur einn af ætt- inni. — Hvað áttir þú lengi heima í Svarfaðarda®? — Árið 1904, þegar ég var sjö — Þaðan þarna mun vera komr ið nafinið á Ási í Reykjavík, seriji þetta fólk hefur löngum veríð kennt við? — Já, einmitt. Þar er Neðri-Ás í HjaTtadal endurfæddur. Við eig- um öll rætur okkar að rekja til sveitabæjanna íslenzku — það verð ur aldrei af okkur skafið. — Þarna hefur auðvitað verið einvörðungu sauðf j árbúskapur? — Já. Og meina að segja frá- færur, löngu eftir að ég fór að fylgjast með tilverunni. — Sazt þú yfir kvíaám? — Já. Ég tók við embættinu af Birni bróður mínum, sem var eldri en ég. Neðri-Ás á land framm.; í Kolbeinsdal, og ærnar voru setnar í svokölluðu Ásnesi; sem er beint á móti bænum Saurbæ, sem stend- GEKK HELJARDALSHEIDI MILLIBYGGDA SJÖ ÁRA ; menni. Öðru nær. Hann Zóphónl- í as Jónsson er að minnsta kosti ' ekki af þeirri gerðinni. | Þegar ég gekk heim til hans um j daginn, þá var það ekki til þess f að láta hann segja mér af einhverj- i um tiaidrum og stórmerkjum, held ! ur til þess að spjalla við hann j sem venjulegan mann, sem veit, s að hamingja okkar er í því fólgin 'i að vera heiðarlegur og trúr á sín- j um stað, vinna verk sitt af kost- > gæfni og liða sjálfum sér það ekki j að láta starf sitt gjalda þess, þótt i maður hefði gjama getað þegið það að vinna ævistarf sitt á ein- | hverjum öðrum vettvangi. — Hvar fæddist þú, Zophóní- , as? i — Á Bafcka í Svarfaðardal. Það : gerðist 12. marz 1897. Foreldrar . mínir voru Svanhildur Björnsdótt- ! ir frá Syðra-Garðshorni og Jón ; Zóphóníasson frá Bakfca. — Er Bakki hálfgert ættaróðal þittí j — Faðir minn fæddist þar og ' ólst ujprp. Faðir hans, og afi minn, ára, fluttumst við að Neðra-Ási í Hjaltadal, en þá jörð hafði faðir minn þá nýlega keypt. Þar ólst ég svo upp, það sem eftir var æsku- áranna. Þá voru samgöngur ekki orðnar með þeirn hætti, sem nú er. Heljardalsheiði var eina samgöngu leiðin á milli héraðanna. Þegar við fluttumst, gefck ég, sjö ára að aldri, yfir Heljardalsheiði á milli byggða, frá Aflastöðum í Svarfað- ardal að Skriðulandi í Kolbeins- dal. Þetta var 14. maí, og heiðin ölT undir gaddi. — Hvernig var þitt nýja heim kyinni Neðri-Ás? — Neðri-Ás var sæmilega góð jörð og landmikil, eins og hún er enn í dag. Byggingar voru góðar, að minnsta kosti ef miðað er við þeirrar tíðar hætti, og þar hefur alltaf verið heldur vel búið, Fólk- ið, sem bjó þar næst á undan for- eldrum mínum, var Gísli og Kristín, foreldrar séra Ástvalds GíslasonaT. Gísli var látinn fyrir alOmörgúm árum, og hafði Kristín búið þar ekfcja eftir það. ur þar á árbakkanum og er nú kominn í eyði. — Það er ekki svo oft, sem mað ur hittir mann, er setið hefur yfir kvíaám: Hvernig verk þótti þér það? — Það var ágætisverk. En mín hjáseta hafði nú samt ekki á sér öll einkenni þessa starfs. Þarna er efcki um fjalllendi að ræða eða stór afréttarlönd í slíkri nálægð, að hver kind, sem ekki kemur á kvíaból að kveldi, sé þar með end- anlega töpuð. Aðhald var ágætt og bæir mjög nálægt, svo að ég hef hvorki þjáðst af einmanaleik né hræðslu við útjjlegumenn og huldu fólk eins og margt barnið, sem þurfti að sitja yfir ám í þoku, rigningu og þaðan af verra veðri. — Svo hefur verkefnum fjölg- að, eftir því sem árin færðust vfir þig? — Já, auðvitað, og þurfti ekki háan aldur til með sumt. Ég var víst ekki gamall. þegar ég lærði að bera Ijá í jörð. — Hvernig var barnafræðsTu 588 ÍÍSliNN - SUNNUDAGSBL/VÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.