Tíminn Sunnudagsblað - 10.03.1973, Síða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 10.03.1973, Síða 8
ingaleiðina mörg hundruð milur inni á landi eftir þvi sem Brooke komst seinna aö, er hann haföi leiörétt kortin samkvæmt sinni eigin reynslu af leiö- inni. Allan þann langa tlma, sem þessi sigling stóö, varö hann aö hafa vak- andi auga meö feröum Balanini- ræningja, sem um þetta leyti herjuöu á þessum höfum stundum tvö hundruð skip I hverri deild. Ekkert verzlunar- skip var öruggt fyrir þessum miskunn- arlausu sjóræningjum og iðulega geröi þessi óaldarlýöur strandhögg i sjávar- þorpinu á ströndinni, Sjóræningjarnir gátu leynzt i óteljandi óbyggöum fjörðum og árósum i eyjamergðinni. Frá þessum stööum áttu sjóræningj- arnir auöveldlega heimangengt til aö ráöast óvörum á varnarlaus verzlun- arskip og kinverska júnkara. Er sjó- ræningjar þessir höföu komiö auga á fórnarlömb sin var undankoman oftast harla erfiö. Þeir voru harösviraöir og grimmir. Skrautbúnir i skarlatsklæði og hringabrynjur sveimuöu herskarar þessir um hafiö. Um leiö og þeir þustu meö tvíeggjuö sverö sin um borö I hin herteknu skip i leit aö varningi og fólki til aö selja mannsali, æptu þeir ógur- leg heróp. Þótt þaö ætti fyrir Brooke aö liggja seinna meir aö elda mjög grátt silfur viö þessa ræningja, geröist ekkert sögulegt á þessari fyrstu ferö hans um þetta svæöi á leiö hans frá Singa poore. Eftir hina löngu sigiingu kast- aöi Konungssinni akkerum I mynni Sarawak-árinnar. Brooke mannaöi þegar bát frá skipinu og sendi hann upp eftir ánni til Kuching, og áttu mennirnir aö láta Hassim fursta vita um komu hans. Hassim svaraöi um hæl með þvi aö senda einn af ráöherr- umsinum á viöhafnar báti til skipsins og láta hann bjóöa hinn hvita mann velkominn til höfuðborgar sinnar. Það var þvi ekkert undarlegt, þótt Brooke væri i góöu skapi morguninn, sem skipiö hóf ferö sina upp eftir ánni.til höfuöborgarinnar. Grynningar, af aurbornum viöarflækj- um hér og þar i ánni neyddu skipiö annaö slagiö til aö fara alveg upp aö bökkunum, en þar uxu Nipah-pálmar meö drjúpandi blööum. Brátt tók viö fiatt ræktaö land meö Nipah-pálmum milli hrisgrjónaekra, kókoshnetutré, þorp og garöar, þar sem ræktaöir vorú bananar, sykurreyr og indverskt korn. t mikilli fjarlægö sást brún frumskóg- arins hækka og lækka á vixl. — Erum viö senn á leiöarenda, spuröi Brooke. — Aöeins ein beygja á fljótinu eftir enn, var svariö. Skipiö beygöi fyrir nes og var þá statt á breiöri lygnu, sem reyndist vera áfangastaöurinn, eins og hafn- sögumaðurinn haföi sagt. Þessarar hafnar var gætt úr virki, en handan viö þaö var höfuöborg furstans Muda Hassim. Höfuöborgin var engan veg- inn stórfengleg, litiö stærri en venju- legt Malayaþorp. Þar stóöu nokkrar kinverskar búöir I röö og ferkantaö skýli, sem þakiö var meö pálma- blööum. Var það notaö sem móttöku- salur landsstjórans. I augum James Brooke var þetta skýli samt hliöiö að sjálfum ævintýralöndunum. Skipiö var látiö varpa akkeri. Siöan var skotiö 21 skoti af fallbyssum þess til heiöurs Hassim fursta. Þessari kveöju var svaraö meö 17 heiöursskot- um frá fallbyssum virkisins. Eftir það steig Brooke á land ásamt öllum foringjum sinum til aö fara I viöhafn- arheimsókn til Hassims fursta. Venjulega skynja menn mikilvæg- ustu stundir ævi sinnar um leiö og þær liöa hjá. Brooke sagöi oft siöar, aö hann heföi ekki veriö i neinum vafa um, aö þaö ætti eftir aö veröa mikil- væg stund i lifi sinu, er hann lagöi af staö árla morguns í steikjandi sól- arhitanum áleiðis til móttökustaöar Hassims fursta undir blööum pálma- trjánna. Eitthvað annað og meira bæröist innra með honum, en eftir- vænting ein aö sjá nýtt umhverfi og hitta austurlenzkan drottnara i fyrsta sinn i hans eigin heimkynnum. Honum var innanbrjósts likast þvi aö hann heföi séö dyr opnast allt I einu og áreynslulaust, er hann heföi áöur eytt mestu af þreki sinu til aö ljúka upp. Muda Hassim fursti tók höföinglega á móti Brooke og voru ráðherrar og syfjaliö furstans þar viðstatt. Stólar höföu veriö settir báöum megin viö há- sætiö sjálft. Brooke og hans menn voru látnir setjast til annarrar handar viö furstann, en aöalsmenn hans og ráö- herrar sátu stólunum til hinnar handar. Bak viö Hassim sjálfan sátu 12 yngri bræöur hans. Gæzlumenn furstans og forvitnir aðkomumenn voru á viö og dreif en hreyföu hvorki legg né liö, né sögöu aukatekiö orö. Hljómlistarmenn léku annaö slagiö tryllta tónlist, og þrælar krupu á kné fyrir framan gestina og veittu þeim te. Hassim reyndist vera fremur lágvax- inn, maöur en viömót hans bar þess greinileg merki að hann væri vanur aö honum væri hlýtt. Framkoma hans var öll hin kurteislegasta, og hann bauð Brooke hjartanlega velkominn meö mörgum fögrum oröum. Brooke afhenti furstanum gjöf þá, er hann haföi meöferöis til hans, hreint silki frá Surat, stranga af skartals- klæöum, skreytt baömullarflauel, púöur, kryddaö kjöt,engifer, sykraö aldinmauk, síróp og ósköpin öll af kín- verskum leikföngum handa börnum Hassims. Hassim veitti þessum gjöfum mót- töku með mikilli hrifningu. Samtaliö var aöallega kurteislegar spurningar á vixl um liöan og heilsufar beggja aöila. Brooke var frábitinn öllum kreddum og vildi helzt þegar i staö geta talaö viö furstann eins og þeir heföu áður veriö kunnugir. Hann vissi þó, aö slikt kynni aö hafa i för meö sér óþægilegar afleiöingar og hélt sig þvi viö hiö innihaldslausa umræðuefni, sem hann áleit aö væri betur séö. Aöur en hann fór aftur um borö I skip sitt tókst Brooke þó eitt sinn aö sveigja taliö að ástandinu I hinum innlendu stjórnmálum. Hann haföi komizt aö þeirri niöurstööu áöur, aö hinn raun- verulegi landstjóri þessa svæöis væri maður nokkur frá Bruni, mikillar ættar og nafn hans var Makota. Oldum saman haföi Dyak-búum veriö stjórn- aö af samvizkulausum Bruni-mönn- um sem geröu sér aö skyldu aö kúga þá eftir beztu getu. Þessir drottnarar Dyak-manna seldu þá I ánauð fyrir skattsvik, neyddu þá til aö láta af hendi hrisgrjón, hunáng, og alifugla fyrir aöeins litiö brot af þvi, sem þess- ar vörur kostuöu raunverulega. Ef Dyak-menn þrjózkuöust og hlýddu ekki kúgurum sinum I einu og öllu, áttu þeir á hættu, að konur þeirra og afkvæmi yröu gerö aö þrælum og þeir sjálfir bundnir við fleka og látnir reka lifandi niöur fljótiö á haf út, þar sem miskunnarlaus dauðinn beiö þeirra. Makota haföi jafnvel reynzt verri haröstjóri, en þeir, er á undan honum stjórnuöu á þessum slóöum. Aö siöustu höföu hinir langþjáöu Dyak-menn gert uppreisn gegn haröstjórninni. Soldán- inn haföi þá gert Hassim fursta, einka- erfingja sinn aö öllu rikinu, til aö bæla óeiröirnar niöur. En viöleitni Hassims haföi ekki oröiö árangursrik, þvi aö Brooke vissi frá góöum heimildum, að raunveruleg borgarastyrjöld haföi geisaö á þessum slóöum siöastliöin fjögur ár. Hann hætti þvi á aö inna Hassim eftir þvi, hvort styrjöldin gengi ekki aö óskum. — Hér er engin styrjöld, svaraöi Hassim kæruleysislega — heldur aö- eins smávegis strákagiettur meöal nokkurra óróaseggja. Hassim lofaöi aö koma I heimboö um boröf Konungsinna næsta dag. Daginn eftir varö Brooke aftur aö láta sér lynda aö fara eftir hinum nákvæmu hirðsiðum Bruni-stjórnarinnar. Tveir aöalsmenn voru sendir um borö til hans til þess aö spyrja hann, hversu mörgum heiöursskotum hann myndi 224 Sunnudagsbiað Tímans

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.