Tíminn Sunnudagsblað - 28.04.1973, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 28.04.1973, Blaðsíða 1
SUNNUDAGS BLAÐ^H XII. árgangur 16. tölublað 28. april 1973 EFNI í BLAÐINU: — íhugunarefni — Risafíll og sæskrímsl — Leit að varpstöðvum blágæsarinnar — Móhyrna, dýrasaga — Björn á Búlandsnesi — Rætt við Elínu Jóns- dóttur — Útskála- klerkur og framfara- leiðtogi— Kirkjuþáttur — Vísnaþáttur — Furður nátturunnar o.fl. Nú er páskaleyfinu lokið í skólunum, og nú er að duga eða drepast. Próflesturinn er að hefjast, og síðan koma prófin. Það er auðvitað enginn fagn- aðarboðskapur að verða að sitja inni yfir skræðum, þega sólskinið glóirá gangstéttunum og allt erað lifna og býður til vorgieðinnar. En nú er ekkert undanfæri, og nú reynir á það, hvort ungur hugur á nægilega einbeitni til þess að gera það sem þarf í þetta sinn — að lesa og lesa vel með athygli og skerpu. Sumir segja að gáfur séu gull, en það sem úrslitum ræður oftar er þolið og einbeitnin. — Þessi mynd gæti verið ábending. (Ljósm: Snorri Snorrason jr.)

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.