Tíminn Sunnudagsblað - 28.04.1973, Blaðsíða 19
Séra Jón E Einarsson, Saurbæ:
Kirkju-
þáttur
íí
Frá þvi barnið biöur fyrsta
sinn
blitt og rótt við sinnar móður
kinn,
til þess gamall sofnar sfðstu
stund,
svala ljóð þau hverri hjartans
und.
Þannig komst séra Matthias að
orði um Passiusálmana. Þau orð
eru ennþá i fullu gildi. I yfir 300 ár
hafa Pssiusálmarnir flutt islenzku
þjóðinni hið lifandi og eilifa orð
vonar, kærleika og trúar. Þeir hafa
flutt íslendingum styrk og huggun,
verið þeim trúarleg næring og
leiðarljós á vegi þeirra frá vöggu til
grafar. Flestir íslendingar muna
orð séra Hallgrims allt frá fyrstu
bernsku og svo lengi sem þeir lifa.
Það er staðreynd, að hvar sem is-
lenzk móðir signir barn sitt og
kennir þvi að biðja, þar talar séra
Hallgrimur. Og i hvert sinn sem
látinn samferðamaður er kvaddur,
þar hljóma orð hans. Allt lifsskeið-
ið tala trúarljóðin hans til okkar og
varpa birtu á veginn, sem við göng-
um.
En á svo gamall skáldskapur,
sem Passiusálmarnir eru, nokkurt
erindi til þeirrar kynslóðar, sem nú
lifir i landinu. Hafa þeir menn ekki
rétt fyrir sér, sem telja það fá-
sinnu, að þeir séú lesnir i Rikisút-
varpið, þar sem þeir eigi ekkert er-
indi til samtimans? Eru Passiu-
sálmarnir kannski úreltir og þvi
ósamboðið útvarpinu og
menningarhlutverki þess, að þeir
séu fluttir nútimafólki? Væri það
satt, þá væri Passiusálmarnir ekki
sú bók á Islandi, sem oftar er gefin
út en nokkur önnur. Og þá mundu
ekki þúsundir manna, jafnt ungir
.sem aldnir, leggja leiö sina að
Saurbæ, ganga meö lotningu að
leiði skáldsins og i minningarkirkju
hans, fræðast um Pássiusálmana
og komast i snertingu við anda
þeirra og boðskap.
Sannleikurinn er sá, að séra
Hallgrimur er enn i dag
samtimamaður og trúarleiðtogi is-
lenzku þjóðarinnar. Hann hefur
verið og er hinn mikli og lýsandi
viti, sem borið hefur ljós og anda
frelsarans inn i lif Islendinga
kynslóð eftir kynslóð. Vegna
Passiusálmanna hefur enginn
Islendingur verið elskaður og dáð-
ur eins og hann. I Passiusálmunum
hefur hann talað til þess, sem dýpst
er, rótstæðast og varanlegast i eðli
og innri verund islenzkrar þjóðar.
Passiusálmarnir eiga brýnt er-
indi til samtimans, af þvi að þeir
flytja okkur sannleikann um Guð
og manninn, um okkur sjálf and-
minu þau ár, sem ég hef verið
prestur i Saurbæ, minnist ég fjöl-
margra einstaklinga, bæði inn-
lendra og erlendra, sem með þakk-
lætið efst I huga hafa lagt leið sina
að gröf sálmaskáldsins eða komið i
kirkju hans, ekki einvörðungu til að
sjá og skoða fegurð hennar og tign,
heldur lika til að þakka Guði fyrir
þá miklu gjöf, sem Passiusálmarn-
ir eru, og fyrir miskunn hans og
eilifa trúfesti. Ég minnist gamall-
ar, vestur-islenzkrar konu, sem
fyrir fáum árum kom um langan
veg úr annarri heimsálfu, ásamt
syni sinum, einkabarninu, sem
heitinn var eftir séra Hallgrimi.
Hún haföi orðið fyrir þeirri þungu
Passíusálmarnir
og samtíminn
spænis Guði. Passiusálmarnir
flytja nútimamönnum boðskap til
aðvörunar og eftirbreytni. Þeir
flytja þeim lærdóm i lifsspeki og
siðprýði, auðmýkt, þolinmæði og
fórnarlund, trúartrausti, bænrækni
og kærleika. Þeir geta hjálpað hin-
um ungu íslendingum til vaxtar og
þroska i hinu góða og sanna, hjálp-
að þeim til að lifa svo lifinu, að það
verði Guði þóknarlegt og þjóð
þeirra og samtið til sannrar gleði,
hamingju og blessunar.
— Með hverju ári, sem liður,
verður mér það æ betur ljóst,
hversu mikils virði Passiu-
sálmarnir eru, ekki aðeins trúar-
lifi, uppeldi, og kristinni menningu
islenzku þjóðarinnar, heldur einnig
trúarlifi annarra þjóða. Frá starfi
raun að missa fjögur börn sin. Þá
lét hún heita eftir séra Hallgrimi,
og það dugði. Og að Saurbæ voru
þau komin til að bera gjafir
þakklætisins i kirkju skáldsins og
flytja Guði lofgjörð hjá leiði hans.
Ég minnist ameriskrar konu,
sem fyrir nokkrum árum kom vest-
an frá Bandarikjunum og bað um
að fá að dveljast i Saurbæ i nokkra
daga. Hana langaöi til að kynnast
Passiusálmunum i þvi umhverfi,
þar sem þeir urðu til, fá að sjá stað-
inn, þar sem séra Hallgrimur lifði
og orti. Hún starfaði að uppfræðslu
barna I heimalandi sinu, og hana
langaði til að bera börnunum
boðskap Passiusálmanna. Og svo
sterkt orkuðu Passiusálmarnir og
Flutt á bls 382
Sunnudagsblað Tímans
379