Tíminn Sunnudagsblað - 30.06.1973, Page 2

Tíminn Sunnudagsblað - 30.06.1973, Page 2
✓ Tiöindalaust úr landhelginni, er vist frétt dagsins, þótt enn spyrji menn á hverjum morgni: „Hefur nokkuö gerzt i landhelginni?” Og liklega veröum viö aö segja, aö i þessu máli sé engin frétt góö tiö- indi. Þó er mörgum heitt i hamsi. Ýmsir viija iáta hendur standa betur fram úr ermum. Aörir tala um samninga. Þær raddir heyrast flestar úr öörum löndum. Sú spurning er býsna áleitin hjá islendingum um þessar mundir, hvort viö eigum nokkuö aö semja viö Breta eöa Þjóöverja eins og nú er komið, jafnvel þótt viö ættum kost á aö gera aö samningi þau boö, er viö lögöum sjálfir siöast á samningaborðiö. Ég held, að þeim fari æ fjölgandi, sem teija þaö i senn óþarft og ósæmandi aö semja við Breta, jafnvel þótt þeir færöu herskip sin út fyrir landhelgina i þviskyni að greiöa fyrir viöræöum. Litum á rök málsins. Þaö hlýtur aö vera ein helzta sjálfstæöisregla þjóöar, ekki sizt vopnlausrar smáþjóöar, aö ljá aldrei máls á þvi aö semja um deilumál viö aörar þjóöir undir of- beldi eöa vopnavaldi. Slíkt hlýtur aö vera í senn ósæmandi og rar.gt af sjálfstæöri þjóö, sem aldrei beitir aöra vopnavaldi. Eölilegast væri, aö viö, samfara yfirlýstu vopnaleysi okkar lýstum yfir, og settum jafnvel í stjórnarskrá lýö- veldisins, aö allir samningar, sem þjóöin kynni aö veröa neydd til meö vopnavaldi eöa ofbeldishótun, væru ógildir og þeim yröi riftaö jafnskjótt og ofbeldistakinu linnti. Slíka yfirlýsingu heföi alþingi átt að gefa þegar eftir samningsgerö- ina 1961. En eins og nú er statt er mikil- vægast aö Ijá ekki máls á samningum viö Breta undir vopna- valdi og þaö gildir"ramjar einu, þótt Bretar færu meö herskíþln af miðunum i þvi skyni, aö auövelda samninga. Vopnavaldinu hefur veriö beitt, og slíkt frávik væri aðeins sýndarmennska. Vopna- valdiö voföi yfir eftir sem áöur, og viö værum aö semja undir valdi. Til þess aö tslendingar gætu nú setzt aö samningaboröi meö Bret- um, án þess aö misbjóöa sjálf- stæöissæmd sinni, yröu Bretar aö gefa yfiriýsingu um aö herskipin væru farin aö fullu og öllu, og þau yröu ekki send aftur inn i landhelg- ina, jafnvel þótt samningar tækjust ekki. Þetta hlýtur aö vera ófrávikjanleg forsenda þess aö ts- lendingar geti setzt aftur aö samningaboröi með Bretum um máliö. Og menn spyrja einnig: Rekur nokkur nauöung okkur tslendinga til þess aö semja, eins og komiö er? Þeirri spurningu veröur raunar aö svara neitandi. Bráöabirgöa- samningar skipta okkur æ minna máli meö hverjum námuöinum, sem líöur. Bretar hafa nú senn skarkaö ár I landhelginni meö ærn- um kostnaði og litlum afla, þótt ungfisksdrápiö sé hormulegt. Haf- réttarráöstefnan nálgast óöum og hvert ríkiö af ööru lýsir nú yfir stuöningi viö 50 milna fiskveiöi- landhelgi eöa stærri. Augljóst virðist, aö meirihluti þjóöa fyrir landgrunnslandhelgi sem alþjóöareglu sé í þann veginn aö myndast. Herskip Breta á tslands- miðum, þegar ráöstefnan hefst, mundu stuöla aö og undirstrika mjög nauðsyn sliks úrskuröar alþjóöaráöstefnunnar. Næöist samkomulag milli Breta og ts- lendinga áöur, drægi það úr nauðsyninni og likum til skjótrar og góðrar niöurstööu á ráöstefnunni. Viö eigum því ekki lengur aö vera til viðtals um neina bráöa- birgðasamninga, viö Breta. Viðeig urn aö halda áfram, sem horfir, halda áfram aö erta togarana eins og gert hefur veriö, gera þeim lífið leitt og lofa heiminum að horfa á Breta leika lögreglu á úthafinu og beita minnstu bandaiagsþjóð sina ofbeldi. Meö þvi móti brjótum við ekki æösta sjálfstæöisboðorð okkar — aö sem ja aldrei undir valdi — og höldum reisn okkar, jafnframt þvi, sem viö stuölum að góðum úrslit- um á hafréttarráðstefnunni. Okkur rekur ekki heldur nein nauöung til þess aö semja viö V- Þjóöverja eins og komið er, og frá- leitt er að gera viö þá samninga i þá veru, sem haft hefur veriö á oröi i blöðum siöustu daga, að leyfa þeim veiöar inn að 30 milum. Astæöa er til þess aö taka vel undir orö Auöuns Auöunssonar, skip- stjóra, um slíkan samning. Höldum aöeins rósemi okkar og fast á málstaönum. Viö erum ekki til viðtals um bráðabirgða- samninga undir valdi, og það á ekki neinu aö breyta — þótt brezku herskipin fari út fyrir um stundar- sakir. Viö getum ekki sæmdar okk- ar vegna setzt aö samningaboröi meö þeim, nema fyri liggi yfir- lýsing þeirra um, aö þeir muni ekki senda herskipin inn fyrir aftur þótt samningar takist ekki. Þá loks væri hægt aö segja, aö viö værum ekki aö semja undir valdi. Þetta er mergurinn málsins. -AK. Ljáum aldrei máls á samningum undir vopnavaldi — það er sjálfstæðisregla v. 530 Sunnudagsblað Tímans

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.