Tíminn Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Tíminn Sunnudagsblað - 30.06.1973, Qupperneq 11

Tíminn Sunnudagsblað - 30.06.1973, Qupperneq 11
andi er eins og hluti af manns innri j^und. Einu sinni las ég kvæði fyrir unningja minn, kvæði, sem var ákaf- þrungið af skáldlegum hug- Vndum, auðugt af andlegu raunsæi, ry8gt upp af áþrifanlegum stað- yndum, og hvað gerði hann þessi 'niningi'? Hann las reyfara á meðan. 8 skammaðist mín svo mikið fyrir ,.®US hönd, að ég hef algjörlega lagt nagerðina á hilluna. c sagði Gunnari frá laxinum i hnu 0g bað hann fyrir alla muni að a honum. " Jn, vertu rólegur frændi minn. Ég al ná honum, sagði Gunnar svona þ hógværðar litillæti, en þó með uugum, sannfærandi myndugleik. . *»ann tók stöngina sina og stefndi l^ui að Sefinu. Ég horfði á eftir Uum. bessi reisn i fasi hans minnti j,1® ó nafna hans frá Hliðarenda. ann Gunnar minn Júl bar stöngina , na með sömu reisn og ég .. gæti Ij ®Saó mér að Gunnar á Hliðarenda ‘oi bórið boga sinn og örvar eða atgeir. tvÁn þess að gera mér nokkra grein o/lr kvert ætlaði, tók ég mina stöng 8 Uélt að ánni. Ég reikaði fram og re Ur um bakkann. Nú, þvi ekki að yna hérna? Hann er ekki kallaður Xasteinn þessi kollur þarna út i ui, fyrir ekki neitt. beitti af einskæru kæruleysi, og h staði af enn meira kæruleysi, eitt- „ ao út i strauminn, — bara eitthvað. bat,Stukk stönginni minni niður i f$ • anm Nö gat hún ekkert farið.en sVnlu rann nt með straumnum sem þvi dist. Ég hafði keypt mér pakka af v. ay'ndlum i nesti, — tók méf einn g, ^*1 og kveikti i. St®’ 8at ekki fest hugann við neitt sér Sk i .°8 lét bann þvi reika stefnulaust. oi„e f*n8 gat maður verið andlaus eftir lika>- ófarir. jj." Hvað er að þér frændi minn? * U*rðu ekkert um stöngina þina? Vararbu að lát’ ann slita sig af? Þarna ejJ. Þó Gunnar minn Jfil. kominn i st 'u. Persónu Ég hrökk vib og leit á h^. g'na mina. Hún var næstum þvi hjjUgsveigð. Toppurinn var, um það str let frá vatnsborðinu. Linan var þ^usó til hins ýtrasta. Það var ekki á fcre log>ð, stangirnar frá honum ^ Uódúsi j Virkjanum. Eða linan, ^Ur, að þola þetta! fr* leit spotzkur út undan mér til ehl^u m>ns og þóttist sjá.að hann færi jj, ’ maður einsamall. — Aha. Þarna j,11 sá silfraði ofjarli sinum. UrðV°rt sem þessar hugrenningar þv,U le»gri eða skemmri, þá veitti ég stö atl*ygli, að ég hafði gripið i 8>na og var þegar farinn að ein- beita mer að lassarónanum, sem hékk i færinu minu: — Haltu ekki of fast i hann, heyrði ég að Gunnar kallaði rétt upp við eyrað á mér. — Hann er skrambi þungur, Gunnar, hrópaði ég á móti. — Heyrðu, þetta er ekki lax, Gunnar. Þetta er festa, sagði ég svona til þess að halda honum hjá mér. Mér sýndist á bliki augna hans, að hann hefði lítinn áhuga á að glápa á aðfarir minar, heldur fara á annað veiðisvæði að reyna hæfni sina. — Lofaðu mér að sjá, sagði Gunnar og tók stöngina mina. — Festa, hélt hann áfram. — Nei sko, þetta er ekki festa, frændi. Hann liggur bara svona þungt i færinu. Þetta er einhver herjans mikill beljaki. Ætli þú fári ekki bara „Veiðimanninn út á hann. Ahæ. „Veiðimanninn.” Það væri sko upphefð, þótt henni fylgdi iskalt steypibað i ánni. „Veiðimaðurinn” er verðlaunagripur, sem Stangveiði- félagið veitir árlega þeim, er þyngsta laxinn veiðir yfir veiðitimabilið. — Þessi verðlaun hafa verið ákaflega eftirsótt af veiðimönnum, vegna þess að þeim fylgir viðlika heiður og Nóbelsverðlaunum i bókmenntum og Sonningverðlaunum i skáldskap, samanlögðum. Tengdasonur minn fékk þessi verðlaun einu sinni. Hann er i eðli sinu fremur hlédrægur, og varð þvi ekki um sel, þegar hann uppgötvaði þá sér- stöku virðingu, sem honum var allt i einu sýnd af mönnum, er áður höfðu ekki skipt sér af honum. Þessir heiðursborgarar fór allt i einu, að bugta sig og beygja, tóku ofan pott lokin, þegar þeir mættu honum og gjörðu næstum þvi „honnör”. Nú ætla ég að trúa þéí fyrir launung. Ég veit að það fer ekki lengra en til þín, sem lest þessar linur. Það gekk eitt sinn saga um mann, sem hafði keypt tuttugu og þriggja punda lax norðan úr Þingeyjarsýslu fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur, geymdi hann i frystikistunni yfir veturinn, hafði hann svo með sér i veiöiferð, þýddi hann i ánni, kom með hann heim að kvöldi, lét trúnaðar- mann Stangveiðifélagsins vigta hánn og tryggði sér á þann hátt, þennan eftirsótta verðlaunagrip. Þannig hafði hann það i tvö, þrjú sumur. Svo var það eitt sinn, þegar hann kom með Þingeyinginn, að trúnaðarmanni Stangveiðifélagsins fannst eins og gömul, kunnug fýla legði að vitum hans ekki ósvipað kæstri skötu. — Jæja, sagði trúnaðarmaðurinn. — Fiskast þeir nú lika kæstir, laxarnir i Ósnum? — Þetta gerir þarinn og súrheys- drullan, sem bændurnir kasta i Ósinn, sagði veiðimaðurinn. Og þar með var málið afgreitt. Hann fékk „Veiðimann inn” það árið. Já, veiðimannsstyttan, þessi Sonn- ings- og Nóbelsverðlaun Stangveiðifé- lags Bolvikinga, fæst ekki fyrir neitt rusl. Þessar hugrenningar flugu um huga minn vegna þessara ovæntu tilgátu frænda mins. Já, hann Gunnar minn Júl. veit, hvernig setja skal i gang gömul útslitin vélaræksni, svo og hug- myndalindir hans frænda sins. — Ég ætla yfir á hinn bakkann, heyrði ég Gunnar segja, og þá myrkv- aðist hugmyndaheimur minn, eins og rafmagnsperu, þegar straumurinn er rofinn. — Gættu þin. Það er sleipt i ánni, hrópaði ég til hans. Mér sýndist honum skrika fótur. Hann hoppaði þetta mest á föðrum fæti yfir á hinn bakkann. Hvort sem það var af þvi að átakið kom úr annarri átt, eða hinu, að laxinn var búinn að hvilast nóg, þá varð sú breyting á, að linan þaut út af hjólinu og stefndi beint upp Ósinn, eftir mesta straumhryggnum. Gunnar tók á rás á eftir og reyndi að gjöra fararstjóran- um sem örðugast fyrir með þvi að þreyta hann, á þann hátt að hemla mátulega rennsli línunnar út af hjólinu. Að sjálfsögðu fann ég til æsingarinn- ar, engu siður en frændi minn, þótt hann héldi um stýristaumana, en ekki ég. Ég var kominn út i miðja á, áður en ég vissi af, og naut þess að finna árstrauminn leika um fætur mér. — Farðu I land, kallaði frændi minn. Hann er á leiðinni niður. Ekki þótti mér fýsilegt að verða I vegi fyrir honum, verðlaunagripnum, svo ég flýtti mér sem mest ég mátti að landi. Fór ég það meira á fjórum fót- um en tveimur. Rétt i þann mynd, er ég náði bakkanum, heyrði e’g hrópin i Gunnari. — Srðu ’ann. Þarna stekkur hann. — Ég hafði kastað mér áfram sið- asta spölinn og var þvi á hálfgerðum fjórum fótum við bakkann. Ég hafði þvi engin önnur ráð, en að kikja á milli fóta mér á þessa merkilegu skepnu. Eins og allir vita, sér maður alla hluti i öðru ljósi, þegar maður stendur hálfgert á haus, heldur en maður sér þá með þvi að standa jafnt i báða fæt- ur. Það var storkostleg sjón að sjá hann þarna glitrandi i loftinu, spegil- fagran, baðaðan I sólarljósinu. Það Flutt á bls. 543 ^Ufinudagsblaö Tjmans 539

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.