Morgunblaðið - 03.05.2004, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 03.05.2004, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. MAÍ 2004 37 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. Ekki eiga við hattinn hans ÁLFABAKKI Sýnd kl.4. Ísl texti ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.12 ára KEFLAVÍK kl. 8 og 10.30 B.i.12 KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10. Kötturinn með hattinn Fyrsta stórmynd sumarssins AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. B.i.12 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i.12 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Með L i ndsay Lohan úr Freaky Friday Frábær gamanmynd um Dramadrottninguna Lolu sem er tilbúin að gera ALLT til að hitta „idolið“ sitt! EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 OG 10.10. B.I. 16 ÁRA. AKUREYRI kl. 6, 8 og 10. Mögnuð mynd byggð á sönnum arburðum. Með Orlando Bloom (Lord of the Rings, Pirates of the Caribbean), Heath Ledger (A Knight’s Tale), Naomi Watts (The Ring), og Óskarsverðlaunahafinn Geoffrey Rush (Shine). Það eru 4 leiðir inn í Drekafjöll, en það er ekki allt sem sýnist! Frábær fjölskyldu og ævintýramynd l i i i í j ll i ll i ! j l l i Með íslen sku tali F r u m s ý n d e f t i r 4 d a g a „Frábærar reiðsenur, slagsmálatrið i, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur“ Fréttablaðið Viggo Mortenson í magnaðri ævintýramynd byggð á sannri sögu! Stranglega bönnuð innan 16 ára. SV. MBLVE. DV  Tær snilld. Skonrokk. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. Með ísl tali KRINGLAN Sýnd kl. 6. Með ísl tali KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.30. KRINGLAN kl. 6. Með ísl tali ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. Með ensku tali / kl. 4. Með ísl tali Frí smáauglýsing á mbl.is Smáauglýsingar fiarftu a› selja? Viltu kaupa? Far›u á mbl.is og panta›u fría smáaugl‡singu sem birtist í allt a› sjö daga. Smáaugl‡singar eru fríar á smáaugl‡singavef mbl.is til 1. júní n.k. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M O R 23 44 5 0 4/ 20 04 FÍKNIEFNALÖGREGLUMAÐUR skaut sjálfan sig í fótinn þegar hann ræddi um öryggi og byssur við hóp barna en lögregla segir að um slys hafi verið að ræða. Yfirmenn mannsins eru þó enn að rannsaka málið. Maðurinn talaði fyrir hópi 50 fullorðinna og barna þegar atvikið átti sér stað. Maðurinn dró fram 40 kalibera byssu sem hann notar í starfi sínu og fjarlægði skothylkið. Síðan dró hann sleðann aftur og bað viðstadda að horfa inn í byssuna og staðfesta að hún væri ekki hlaðin. Sjónarvottar segja að þegar lög- reglumaðurinn sleppti sleðanum hafi skot hlaupið af og hafnað í vinstra læri, en byssunni var beint niður í gólfið. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús þar sem gert var að meiðslum hans og er hann kominn á ný til vinnu … EIGENDUR BMW-bifreiða njóta meira kynlífs en eigendur nokkurra annarra bíla og eru mun virkari í kynlífinu en Porsche-eigendur. Þetta kemur fram í könnun sem þýska bílablaðið „Men’s Car“ gerði á dögunum meðal 2.253 ökumanna á aldrinum 20 til 50 ára. Samkvæmt könnuninni stunda karlkyns öku- menn BMW-bifreiða kynlíf að með- altali 2,2 sinnum í viku á meðan Porsche-eigendur stunda kynlíf að- eins 1,4 sinnum í viku. Af þýskum bílum komu á eftir BMW Audi (2,1 sinnum), Volkswagen (1,9 sinnum), Ford (1,7 sinnum) og Mercedes (1,6 sinnum). Þeir sem keyrðu erlenda bíla voru einnig á eftir BMW- eigendum á þessu sviði. Eigendur ítalskra bíla stunduðu kynlíf að meðaltali tvisvar í viku, eigendur franskra bíla 1,9 sinnum, japanskra bíla 1,8 sinnum, sænskra bíla 1,6 sinnum og kóreskra bíla 1,5 sinnum. Hjá kvenökumönnum var dæmið örlítið viðsnúið en þar voru franskir bílar á toppnum, en eigendur þeirra stunduðu kynlíf 2,1 sinni í viku, en á eftir þeim komu Audi, tvisvar sinn- um í viku, ítalskir bílar, tvisvar sinnum í viku, og BMW, 1,9 sinnum í viku. Porsche ráku aftur lestina en konur sem óku Porsche stunduðu aðeins kynlíf 1,2 sinnum í viku. LYGINNI líkast

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.