Morgunblaðið - 06.05.2004, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2004 49
Alls konar mynd- og hljóð-
vinnsla. Færum 8 mm filmur og
myndbönd á DVD. Fjölföldum
myndbönd, geisladiska og DVD.
Mix-Hljóðriti, Laugav. 178,
s. 568 0733 - www.mix.is
Við bjóðum
framkvæmdaaðilum
eftirtaldar
framleiðsluvörur okkar
á verksmiðjuverði:
Fráveitubrunnar Ø 600
Fráveitubrunnar Ø 1000
Sandföng
Vatnslásabrunnar
Rotþrær
Olíuskiljur
Fituskiljur
Sýruskiljur
Brunnhringi
Brunnlok
Vökvageymar
Vegatálmar
Kapalbrunna
Einangrunarplast
Sérsmíði f. vatn
og fráveitur
Borgarplast
Sefgörðum 3,
Seltjarnarnesi,
sími 561 2211
TILBOÐ - mjúkt leður - airstep
sóli - kr. 2.950.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Sumarsandalar
Tilboð 1 par 1.290 - 2 pör 2.000.
Stærðir 35-41, margir litir. Nýir litir
í barnastærðum. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Sumar-derhúfurnar komnar
kr. 990.
Semelíustafahálsmen kr. 690.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Smáauglýsingar alla daga.
Smáauglýsing, 5 línur á kr. 750.
Smáauglýsing með mynd og 5 lín-
ur á kr. 1.500. Allar smáauglýs-
ingar sem birtast í Morgunblað-
inu eru sjálfkrafa á mbl.is í 3
daga.
Auglýsingadeild Morgunblaðsins,
sími 569 1111. Netfang:
augl@mbl.is.
Pierre Lannier
Vönduð armbandsúr
Tveggja ára ábyrgð
Verð frá 6.500
Ókeypis
áletrun
í maí
Gull- og silfursmiðjan Erna
síðan 1924
Skipholti 3 • sími 552 0775 • www.erna.is
Leoncie. Sjáið nýju myndböndin
Radio Rapist - Wrestler - Killer
In The Park á Skjá 1. Diskurinn
fæst í 12 Tónum, Skífunni o.s.frv..
Icy Spicy Leoncie vill skemmta um
land allt. Bókunarsími 691 8123
www.leoncie-music.com.
Eruð þið á leiðinni í vorferð/
skemmtiferð? Við erum með frá-
bæra aðstöðu til að taka á móti
bæði litlum og stórum hópum í
sérsniðnar skemmtiferðir fyrir-
tækja á svæði okkar í Kópavogi.
Paintball fyrir alla - Sveitakrá -
Hægt að grilla á staðnum.
Uppl. og tímapantanir í s.
862 7900 / www.litbolti.is
Stang- og hreindýraveiðiferðir
til Grænlands í júlí og ágúst.
Nánari upplýsingar: Ferðaskrif-
stofa Guðmundar Jónassonar,
sími 511 1515. www.gjtravel.is.
Ódýrar rafstöðvar. Dísel 3,0 kW
m. rafstarti 136.306 m. vsk. Dísel
4,5 kW m. rafstarti 155.105 m. vsk.
Loft og raftæki, s. 564 3000
www.loft.is.
Sambyggðar trésmíðavélar.
Fyrir hagleiksmanninn í viðhald
og nýsmíði.
Gylfi Sigurlinnason ehf.,
gylfi@gylfi.com, sími 555 1212.
www.midlarinn.is
Til sölu Grásleppu og Skötuselsn-
et, þorskanetaúthald, netaspil.
Einnig vantar á skrá, DNG rúllur
og STK tækið. Sími 892 0808
midlarinn@midlarinn.is
Landsins mesta úrval af bátum,
utanborðsmótorum og bátavör-
um. Sumaropnun í verslun opið
frá kl. 8.00 til 18.00.
Vélasalan ehf., Ánanaustum,
s. 580 5300, www.velasalan.is
Bátar - vélar. Mikið úrval báta
og utanborðsvéla, tví- og fjór-
gengis. Hvar er betra verð?
Bátaland ehf., Óseyrarbraut 2,
s. 565 2680. www.bataland.is
Peugeot 307 XS árg. '03. Ek. 22
þús. km. Frábær bíll. Tilboð. 100%
lán. 2 ábyrgðarm., 30 þ. á mán.
Álfelgur, filmur, dökkar rúður, cd,
sportinnr., spoiler, regnskynjari,
ný sumar- og vetrard. o.fl. Uppl.
í síma 692 3312.
Nissan Sunny Van árg. '93 (lítill
kassabíll), ek. 160 þ. Verð 320 þ.
Uppl. í s. 896 9575.
Húsbíll til sölu. Toyota Coaster
árg. '82 með mjög góðri innrétt-
ingu. Upplýsingar í síma 421 1963
kl. 16-19.
Góð kaup í bíl Fallegur blár
Peugeot 406, 2.0, árg. 12/99, drátt-
ark. ssk., cd, ek. 72.000. Ásett v.
1.090 þús. Fæst m. góðum afslætti
(bílal. 650 þús.) Upplýsingar í síma
892 3596.
Einstakt tækifæri. Dodge 1947
vörubíll, þarfnast uppgerðar frá
grunni, hefur staðið inni síðan
1987. Verð 290 þús. staðgreitt.
Sími 898 8829.
BMW 323i ek. 150 þús. km. Verð
1.199 þús. 5 g. Lúga, rafmrúð., hiti
í sætum, glær ljós, 17" felgur.
Sæmi 699 2268. Sjá: http://
www.bmwkraftur.is/spjall/
viewtopic.php?t=5349&start=0
Benz Clubstar 1120. 30 manna,
árg '89, ek. 720 þ., 2 hurðir, vél
ek. 260 þ., bíll í góðu lagi, wc, 2x
sjónv./video, sk. '05. V. 3,7 m.
Uppl. í s. 894 6868.
Þarftu að auglýsa bílinn þinn?
Mundu eftir bílablaðinu á mið-
vikudögum. Auglýsing með mynd
á kr. 1.500. Komdu með bílinn og
við tökum myndina þér að kost-
naðarlausu. Pantanafrestur í bíla-
blaðið er til kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingadeild Morgunblaðsins,
sími 569 1111. Netfang:
augl@mbl.is
Óska eftir Nissan Sunny eða
Primera árg. '92 eða yngri.
Má þarfnast lagfæringar. Verð
allt að 100 þús. Upplýsingar í
sima 821 6625.
Toyota Hi Ace 4x4 turbo díesel.
Vantar Toyotu HiAce 4x4 sendib.
árg.'01-'04. 5 cyl. VW Transporter
Syncro Tdi kæmi einnig til greina.
Aðeins áhugi fyrir lítið eknum og
góðum bíl. S. 896 1422.
Til sölu VW Polo árg. '97, ek. 87
þús. Toppbíll. Verð 550 þús.
Staðgr. 480 þús. Upplýsingar í
síma 860 8210.
Til sölu VW Golf GL 1800 árgerð
'95. Gott verð. Upplýsingar í síma
691 9610.
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif.
Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmuveg 22
sími 564 6415 - gsm. 661 9232.
31“ kr. 12.700 stgr.
33“ kr. 13.700 stgr.
35“ kr. 14.800 stgr.
Gerið verðsamanburð
Matador nýir sumarhjólbarðar
155 R 13 kr. 3750, 165/70R13 kr.
3950, 175/65 R 14 kr. 4790, 185/
70R14 kr. 5450, 185/65R15 kr.
5990. Besta verðið.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16, Kóp.,
s. 544 4333 og Grensásvegi 7
(Skeifumegin) Rvík s. 561 0200.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Sverrir Björnsson
Wolksvagen Passat,
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Glæsileg ný kennslubifreið,
Subaru Impreza '04, 4 WD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Coleman Cheyenne til sölu, árg.
1998. Sérstaklega vel með farið.
Tilbúið aftur í jeppann, upp-
hækkað á 4 pkt. gormafjöðrun.
Endurnýjað rafkerfi. Íslenskt for-
tjald fylgir. Verð 900 þ. Uppl. í
síma 693 0510.
Verður heppnin með þér í sum-
ar? Tjaldvagnar til leigu. Leigjum
einnig út aukabúnað. Uppl. á
www.alaska.is, sími 848 1488.
Erum að rífa Bens 300E 4 Magic
Árg. 85-93, Bens C200 árg. 94-98.
Einnig Musso árg. 96-02.
Upplýsingar í síma 691 9610.
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri.
Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta
Geymið auglýsinguna
Sími 893 1733 og 562 6645
JÓN JÓNSSON
löggiltur rafverktaki
jon@netpostur.is
Spíssar ehf.
Hverfisgötu 108
101 Reykjavík
Losum stíflur,
hreinsum holr
æsi,
nýlagnir, rotþ
rær, smúlum
bílaplön o.fl.
Stíflulosun
Bíll og 2 menn
13.500 kr. klst. í dagvinnu. (10 km innif.)
35 kr. umfram km.
Nonni 891 7233
Hjörtur 891 7230
Áratuga reynsla NÝTT
Skolphreinsun
Ásgeirs sf.
s. 892 7260 og 567 0530
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki
Allt í vatnasportið. Sjóskíði,
slöngur, bananar, hnébretti,
dráttarlínur, blautbúningar, þurr-
búningar o.fl. Allt á einum stað.
www.sportbud.is
Sportbúð Títan, sími 580 0280.